Morgunblaðið - 27.10.1974, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974
13
lundur
Reykvíkinga
Á ÖNDVERÐU liðnu sumri sendi
stjórn Skógræktarfélags Reykja-
víkur ávarp til fjölmargra aðilja f
Reykjavik, einstaklinga og fyrir-
tækja, þar sem skýrt var frá
þeirri fyrirætlan, að stofna til sér-
staks skógarlundar innan Heið-
merkur f tilefni af 1100 ára þjóð-
hátíðarafmælinu, og var Ieitað til
umræddra aðilja um fjárframlög í
því skyni. Brugðust margir vel við
erindi þessu, og er söfnun ennþá
haldið áfram.
Svo sem skýrt hefur verið frá
var Þjóðhátíðarlundinum valinn
staður f Löngubrekkum svokölluð
um f sunnanverðri Heiðmörk.
Gróðursettar voru á liðnu vori
og sumri um sjö þúsund trjáplönt-
ur, mest birki og stafafura.
Næsta ár verður 25 ára af mælis-
ár Heiðmerkur, og hefur stjórn
Skógræktarfélagsins gert ráð fyr-
ir, að stofnun Þjóðhátíðarlundar-
ins verði fram haldið næsta ár
með fjárframlögum og gróður-
setningu.
Aðiljar að stofnun Þjóðhátfðar-
lundarins fá afhent skírteini
21x30 cm að stærð.
Þrjár ungl-
ingabækur
BÓKAtlTGÁFAN örn og örlygur
hefur sent frá sér þrjár þýddar
unglingabækur.
„Emmusystur", eftir Noel
Streatfeld f þýðingu Jóhönnu
Sveinsdóttur. 1 frétt frá útgáf-
unni segir m.a.:
„Þetta er önnur bókin f bóka-
flokki enska rithöfundarins Noel
Streatfeild, um Emmu, leikkon-
una ungu og frændsystkini henn-
ar. Fyrir utan að vera öll á skóla-
skyldualdri eiga þau það sam-
merkt að vera miklum hæfileik-
um gædd hvert á sínu sviði og eru
ákveðin í að ná langt á listabraut-
inni. Oft reynist býsna erfitt að
samrýma skólann öðrum áhuga-
málum, en flest vilja þau leggja
mikið á sig í því augnamiði."
„Höfuð að veði“, fimmta bókin
um Chris Cool eftir Jack Lancer f
þýðingu Eirfks Tómassonar.
„Chris Cool er enn að verki við
eitt hættulegasta starf sem þekk-
ist — alþjóðlegar njósnir — og að
þessu sinni fer hann ásamt vini
sínum Geronimo Johnson til Suð-
ur-Amerfku. Ástæðan er sú að
tveir CIA-njósnarar eru drepnir
af hausaveiðurum í frumskógum
Argentfnu. Þeir félagar leggja
leið sfna inn í myrkviði frumskóg-
arins og koma þaðan reynslunni
ríkar,“ segir í frétt frá útgáfunni.
„Leyndardómur draugaeyjar-
innar“ f þýðingu Þorgeirs örlygs-
sonar. Um þá bók segir f fréttatil-
kynningu útgefanda:
„Þetta er þriðja bókin um þá
snjöllu stráka Júpiter Jones, Pete
Grenshaw og Bob Andrews, og
að ógleymdum sjálfum höfuð-
paurnum Alfred Hitchcock. Svo
sem nafn bókarinnar ber með sér
eru þeir enn að fást við lausn
leyndardóma, síst auðveldari við-
ureignar en þá fyrri.“
BRNO
haglabyssur fást hjá:
Vesturröst, Reykjavík.
Goðaborg, Reykjavík.
Stjörnunni, Borgarnesi.
Verslun Jóns A. Þórólfssonar, ísafirði.
Versl. Sig. Fanndal, Siglufirði.
Verslun Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri.
Verslun Elíasar Guðnasonar, Eskifirði.
Miðhúsi, Vestmannaeyjum.
Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi.
Kaupfélagi Hvammsfjarðar, Búðardal.
Kaupfélagi Patreksfjarðar, Patreksfirði/Bíldudal.
Kaupfélagi Steingrímsfjarðar, Hólmavík.
Kaupfélagi Húnvetninga, Blönduósi.
Kaupfélagi Skagfirðinga, Sauðárkróki.
Kaupfélagi Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri.
Kaupfélagi Vopnfirðinga, Vorpnafirði.
Kaupfélagi Héraðsbúa, Reyðarfirði.
BRNO bregst engum
Berið saman verð og gæði
Nýr ódýr 2ja manna sófi
Verð aðeins kr. 24.570.—
Ath.
Nokkrir lítið gallaðir svefnbekkir til sölu með 15 —
20% afslætti næstu daga.
Svefnbekkjaiðjan,
Höfðatúni 2, sími 15581.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
Reykjavík » nóvember 1974
Föstudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
1. nóv.
4. nóv.
5. nóv.
6. nóv.
7. nóv.
8. nóv.
1 1 . nóv.
1 2. nóv.
1 3. nóv.
1 4. nóv.
R-36201 til 36500
R-36501 til 36800
R-36801 til 37100
R-37101 til 37400
R-37401 til 37700
R-37701 til 38000
R-38001 til 38300
R-38301 til 38600
R-38601 til 38900
R-38901 til 39200
Bifreiðar, sem bera hærra skráningarnúmer
en R-39200 og ekki hafa mætt í aðalskoðun á
þessu ári, skulu mæta föstudaginn 1 5. nóv.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og
verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga
kl. 8.45 til 16.30.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festi-
vagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun
skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að
bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið
sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer
skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar
á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr um-
ferð hvar sem til hennar næst.
Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur:
Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1974,
skal sýna Ijósastillingarvottorð.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
24. okt. 1974.
Sigurjón Sigurðsson.
Jeppa-og fólksbfla-
kerrur
Gísli Jónsson & Co hf.#
Sundaborg, Klettagarðar 11, sími 86644.
Frystiskápar og kistur í úrvali frá
Bauknecht
jgr' * Fljót og örugg frysting.
t * Öruggar og ódýrar i rekstri.
* Sérstakt hraðfrystihólf.
* Einangraöar að innan með áli. <,
í&jC * Eru með inniljósi og læsingu.
2ZÍ0 * 3 öryggisljós sem sýna ástand tækisins
Iog margir fleiri kostir.
Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur.
(Baukne clit
veit hvers konan þarfnast 'c
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA
ARMULA 3 REYKJAVIK. SIMI 38900