Morgunblaðið - 27.10.1974, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 27.10.1974, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974 ATVIKKA ATV I. vélstjóra, stýrimann vantar á 165 tonna netabát sem gerður verður út frá SV-landi. Uppl. hjá skip- stjóra í síma 41454. Viljum ráða simvirkja og útvarpsvirkja á verkstæði vort, einnig ungling til aðstoðar. Radióbúðin, verkstæði, Sólheimum 35. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu að Höfðabakka 9. Upplýsingar á vinnustað og í síma 83640. ' Skrifstofustarf Óskum að ráða röska stúlku til starfa á skrifstofu okkar. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sigurður El/asson h. f., Auðbrekku 52, Kópavogi. Stýrimann og háseta vantar á 1 25 lesta netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 41412 eftir kl. 8 á kvöldin. Gleraugnaverzlun óskar eftir að ráða afgreiðslumann eða afgreiðslustúlku með reynslu eða þekkingu é sliku starfi, sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. okt. merkt: „Reykjavik. 6524". Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Vélrit- narkunnátta æskileg þó ekki skilyrði. Jmsóknir með upplýsingum um aldur, nenntun og fyrri störf afhendist auglýs- ngadeild Mbl., sem fyrst merkt: „Almenn krifstofustörf 6540". Járnsmiður kast til starfa sem fyrst í olíustöð vora ð Skerjafjörð. Framtíðaratvinna fyrir ustan mann. Mötuneyti er á staðnum, upplýsingar gefur yfirverkstjóri á iánudag í síma 1 1425. Olíufélagið Skeljungur h / f. Veikstraumstækni- fræðingur ný kominn heim frá námi við AarhUs Teknikum, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 22693. Verkfræðingar Tæknifræðingar Ráðgjafarverkfræðistofa óskar að ráða verkfræðing og tækni- fræðing á sviði byggingar- og/eða véltækni. Umsóknir merkt- ar: 6754 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag 2. nóv. Vélritun — Aukavinna Stúlka óskast til vélritunarstarfa. Vinnu- tími frá kl. 4—8 e.h. Uppl. í síma 35722 næstu daga. Textih.f., Síðumúla 23. Apótek Stúlka óskast strax í apótek eftir hádegi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 1 . nóv. merkt: „6536". Stúlkur óskast Stúlkur óskast í saumaskap. Uppl. í skrifstofunni. Lady h.f., Laugavegi 26. Iðnskólinn í Reykjavík Karl eða kona óskast til bókhalds og skrifstofustarfa sem fyrst. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um mennt- | un og fyrri störf, ásamt meðmælum ef til eru sendist skólanum fyrir 4. nóv. n.k. Skólastjóri. Götunarstúlka Okkur vantar stúlku til starfa við götunar- vinnu. Reynsla ekki nauðsynleg, en æski- legt að viðkomandi hafi vélritunarkunn- áttu. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., fyrir 31. þ.m. merkt: „Götun — 1974" — 6541. Ungur bandarískur verzlunarmaður, kaupmaður, sölumaður, nýfluttur búferlum til íslands, óskar eftir starfi i íslenzkum fataiðnaði. 10 ára reynsla við milljón dollara bandariskt fyrirtæki. Menntun ma: 2ja ára nám við besta verslunarskóla 8andarikjanna i kaupum og markaðsleit á tizkufatnaði. Þeir, sem hafa áhuga, hringi i síma 5261 5. Verkamenn óskast til starfa. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Ungur maður óskar eftir vinnu við þungavinnuvélar, er með réttindi, má vera úti á landi. Upplýsingar í síma 510 75. Skrifstofuvinna Innflutningsverzlun í Miðbænum vill ráða stúlku til skrifstofustarfa hálfan daginn. Upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „5360". Stúlka óskar eftir vinnu Margt kemur til greina. Vön símaþjón- ustu. Málakunnátta. Upplýsingar í síma 30681. Meðeigandi Óska að gerast meðeigandi að fyrirtæki í Reykjavík eða næsta nágrenni. Með upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Þeir, sem hafa áhuga, sendi tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Fjárframlög — 5359". Framkvæmdastjóri Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. 1974. Upplýsingar gefa: Martin Tómasson, sími 355 og Þórarinn G. Jónsson á skrifstofu félagsins sími 1 63. Vélstjóra, vélvirkja, bifvélavirkja Viljum ráða mann vanan dieselviðgerðum á verkstæði okkar sem fyrst. Bræðurnir Ormsson h. f., Lágmúla 9. Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.