Morgunblaðið - 27.10.1974, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974 27
m7MW
Bifreiðastjóri — Afgreiðsiumenn Viljum ráða bifreiðastjóra og menn til starfa í afgreiðslu okkar nú þegar. Mikil vinna. Uppl. á skrifstofu. Cudogler h. f. Skúlagötu 26. Rafmagns- tæknifræðingur (sterkstraum) \ nýkominn frá námi í Danmörku óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: 6539. Óskum að ráða nú þegar skrifstofustúlku eða mann með kunnáttu í vélritun, verðútreikningum og tollskýrslugerð. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, óskast send Mbl. fyrir 31. okt. 1 974 merkt: „5356".
□ Gimli 597410287 — 1 Frl.
□ Gimli 597410287 — 1.
I.O.O.F. 10 = 1 5610288'/j =
9.1
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur unglinga 13—17 ára
verður i félagsheimili kirkjunnar
annað kvöld mánudaginn 28.
október kl. 20. Opið hús frá kl.
19,30 þar sem leiktæki eru til
afnota.
Sóknarprestarnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindisins i kvöld, sunnudag
kl. 8.
Bænastaðurinn, Fálka-
götu 10
Samkoma sunnudag kl. 4.
Sunnudagaskóli kl. 11 fyrir há-
degi.
Bænastund virka daga kl. 7 eh.
Kristniboðsfélag karla
Fundur verður i Betaníu, Laufás-
veg 13, mánudagskvöldið 28.
okt. kl. 20.30.
Gisli Arnkelsson kristniboði sér
um fundarefni. Allir karlmenn vel-
komnir.
Stjórnin.
Munið aðalfund Vestfirð-
ingafélagsins
i dag kl. 16.00 á Hótel Borg,
gyllta salnum. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Félagar fjölmennið ásamt
nýjum félögum.
Stjórnin
Fíladelfía
Sunnudagaskólar Filadelfiu Hátúni
2 og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði
byrja kl. 1 0.30.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.00
Ræðumaður Einar Gislason o.fl.
Félagsstarf eldri borgara
Að Hallveigarstöðum verður opið
hús mánudaginn 28. okt. frá kl.
1.30 e.h. Handavinna þriðjudag á
sama tima.
Að Norðurbrún 1 verður á mánu-
dag fótsnyrting, handavinna, leir-
munagerð, smiðar og útskurðar-
föndur.
Á þriðjudag teiknun, málun, byrjar
þá enskukennslan bæði fyrir byrj-
endur og upprifjun fyrir þá sem
lengra eru komnir.
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar.
Vörubíll Til sölu. Scania L. 56 árg. '67 ekinn ca. 270 þús km. Bíllinn er í góðu standi. Uppl. í síma 14286. Til sölu nýinnfluttur Vauxhall Viva árgerð 1973. Ekinn 11.000 mílur, aðeins einn eigandi. Gullfallegur bíll, er á erlendum númerum. Allar nánari upplýsingar í síma 19378.
9 1975
BÍLASÝNING
í DAG KYNNUM VIÐ
NÝJU LÍNUNA
FRÁ FORD í AMERÍKU
FORD GRANADA
MERCURY MONARCH
árgerd 1975
opið frá 10-18