Morgunblaðið - 27.10.1974, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974
Ábúðarmikill regnfrakki, sfður og vfður. Efnið er vatnsheld uliar-
Blár safarijakki úr flanneli með stórum brjóstvösum. 1
stað háisbindis mætti nota trefil. Skyrtan er rúðótt og
hefðbundin f sniði.
TÍZKUFRÖMUÐIR og fatafram-
leiöendur halda áfram að mata við-
skiptavini á hausttízkunni. Til til-
breytingar birtum við nú sýnishorn
af herratízkunni fyrir veturinn.
Jakkinn er úr grófu
baðmullarefni, hattur-
inn barðastór og efnið
í honum er fílt, þver-
röndótt skyrta og út-
sniðnar buxur.
Herraför úr ull-
arflanneli,
mynstrað silki-
hálsbindi. Takið
eftir nýju sniði
á vestinu. Og úr-
keðjan er ómiss-
andi.
Herranzkan
Treflar eru vinsælir hjá körlum við allar flfkur, ekki síður en hjá kvenfólkinu.
blanda.