Morgunblaðið - 27.10.1974, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974
Spáin er fyrir daginn f dag
| Hrúturinn
21. marz—19. aprfl
Draumórar eru góðir svo langt sem þeir
ná, en bezt að láta þá ekki gagntaka sig
gersamlega. Bfttu á jaxlinn og berðu þig
upp við fólk, sem þig hefur langað tíl
að komast f samband víð.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú skalt fara yfir þær áætlanir, sem þú
hefur verið að gera og munt komast að
raun um að endurskoðunar er þar þörf á
ýmsum sviðum.
k
Tvíburarnir
21. maí— 20. júnf
Ekki skaltu hætta við hálfklárað verk, ef
það liggur þér þungt á hjarta að fá botn f
málin. Sýndu ekki ósanngirni fólki, sem
ekkert hefur til saka unnið.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Sú náttúra krabbans að afrækja vini sfna
getur síðar komið honum f koll. Vísaðu
ekki frá þeim sem leita til þfn í dag og
reyndu að ráða þeim eftir beztu getu.
%
£
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Dómgreindin er ekki f sem beztu lagi:
stundum á I jónið sjálft sök á erfiðleikum
og ágreiningi, sem upp kemur. Gættu að
þvf f dag.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Eítthvað virðist koma í veg fyrir að þú
getir fengið ákveðnar óskir þfnar upp-
fylltar og þá er varla um annað að gera
en taka þvf með brosi á vör.
Pí'FlJ Vogin
PTiíTW 23. sept. — 22. okt.
Þú skalt sýna meiri skilning og
þolinmæði þeim sem þurfa á þvf að
halda. Ekki er nóg að sýna fagurt andlit
út á við, ef heimilislffið er afrækt.
Drekinn
23. okt.— 21. nóv.
Fljótfærnin gæti komið þér f koll f dag
og er öllum sporðdrekum ráðlagt að
hugsa — og jafnvel telja upp að tfu áður
en þeirgefa magnaðar yfirlýsingar f dag.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Taktu f hnakkadrambið á sjálfum þér og
reyndu að leggja vandamálin niður fyrir
þér rökvfslega f staðinn fyrir að velta þér
upp úr þeim.
Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Má vera þér þyki sem vinir þínir hafi
brugðizt þér að einhverju leyti. Þá væri
heillaráð að Ifta f eigin barm og sjá
hvernig þar er umhorfs.
Sifijji': Vatnsberinn
20. jan,— 18. feb.
Segðu skoðun þfna umbúðalaust og þú
kemst að þvf að það margborgar sig,
þegarfram fsækir.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
örvandí og hvetjandi áhrif frá stjörnun-
um benda til að þetta geti orðið góður og
hressandi daeur.
X-9
...G/CTI EG ,
ftAYNDAD MER
HVER SMIÖAO
H6FBI
6RIPINN.
EG GERi
HVAÐ SEM ER
FVRIR þlG,PHIL
UPP A
JjAÐ
EG AO
hemgja
AOG/
f f>A© E» EINSOG
Má PHIL...EKKERTTIL
» AO 0y66JA 'K
AF HAND -
BRAGÐINUOG
\fér laginu...
~C'J~
þÚ VARST
okkaí? eerri
VOPNASéfr £
FAK&H6UK f
PÚFMNUR
PAOSEM
FUNDiO m
V ERt>UR/ g
smAfúlk
FEAR N0TÍ HERE C0ME5 THE
WORLP-FAMOU^ MEMBER OF
THE EMEIŒENCV RESQJE SQt/APÍ
Hræðizt ekki! Hér kemur hinn
heimsfrægi liðsmaður björgunar-
sveitarinnar!
Ohóóhðhó! Kalt er það!
qöOOooíí