Morgunblaðið - 27.10.1974, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.10.1974, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974 41 fclk f fréttum nnn fólk í fjclmiólum Útvarp Reykfavik *X* SUNNUDAGUR 27. október 8.oo Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritn* ingarordog b«n. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Lou Whiteson og hljómsveit hans leika. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Kirkjuvfgsluguðsþjónusta f Hall- grfmskirkju á 300. ártfðséra Hallgrfms Péturssonar. Biskup tslands herra Sigurbjörn Einarsson, predikar og vfgir nýjan kirkjusal. Vfgsluvottar: Geir Hallgrfmsson forsætisráðherra, séra öskar J. Þor- láksson dómprófastur og sóknarprest- amirdr. Jakob Jónsson og séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hinn sfðastnefndi þjónar fvrir altari með biskupi. Organ- leikari: Páll Halldórsson. Einnig leikur strengjasveit frá Tónlistarskól- anum f Reykjavfk. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.10 Hallgrfmur Pétursson og Passfu- sálmamir Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Sigurð Nordal, herra Sigur- bjöm Einarsson biskup og Ama Björnsson cand. mag. — Aður útvarpað f des. 1970 — 14.00 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir listafólk. 14.40 óperukynning: „Don Pasquale" eftir Donizetti Flytjendur: Femando Corena, Juan Oncina, Graziella Sciutti, Tom Krause, kór og hljómsveit Vfnaróperunnar. Stjórnandi: Istvan Kertesz. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Vonir“ saga eftir Einar H. Kvaran Ævar R. Kvaran leikari les söguna og gerir grein fyrir ritum hennar. Með þessum lestri lýkur Ævar þáttum sfn- um frá tslendingum f Vesturheimi, en þar samdi Einar H. Kvaran söguna, sem einnig gerist vestanhafs. 17.30 Tónleikar. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari byrjar lestur- inn. 18.00 Stundarkom með ungverska pfanó- leikaranum Andor Foldes. Tilkynningar. 18.45 Veðurgregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Atburð sé ég anda mfnummær“ Andrés Bjömsson útvarpsstjóri les Ijóð Matthfasar Jochumssonar um Hallgrfm Pétursson, kveðið á ártfð hans fyrir hundrað árum, og flutt verður lag Áskels Snorrasonar við Ijóðið. Einnig les Gunnar Stefánsson dag- skrárstjóri úr kvæðum og sálmum Hallgrfms. 19.50 Sinfóníuhljómsveit tslands leikur Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson. a. Lýrfsk svfta eftir Pál tsólfsson. b. „Hugleíðingar um fslenzk þjóðlög“ eftir Franz Mixa. 20.15 Frá þjóðhátfð Múlaþings að Eiðum 6. og 7. júlf. Formaður þjóðhátfðarnefndar, Jónas Pétursson fyrrum alþingismaður, setur hátfðina. Jóhannes Stefánsson framkvæmdastjóri f Neskaupstað flytur hátfðarræðu. Lúðrasveitin Þröstur leikur og bland- aðir kórar úr héraðinu syngja. Stjórn- andí: Magnús Magnússon. P 9 A skfanum SlfNNUDAGUR 27. október 1974 18.00 Stundin okkar Tóti er IftilL sænskur strákur, sem við fáum að kynnt^í nánar f næstu þáttum í teiknimyndum fyrir minnstu börn- in. Dvergarnir Bjartur og Búi fara f veiðiferð, og það gerir Ifka Grfmsi, vinur ólafs Jóhanns Sigurðssonar, f sögu sem heitir „Allinn“. Þá syngja söngfuglarnir um Krumma, og nokkur börn sýna fatnað úr u11. Einnig er f Stundinni spurningaþáttur, og loks sjáum við þýskt ævintýri um Margréti snjöllu og Kobba, bróður hennar. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stef&nsson. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttar 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 „Sálin f útlegð er...“ Sjónvarpið lét gera þessa mynd f sum- ar um séra Hallgrfm Pétursson. Leið- sögumaður vfsar hópi ferðafólks um helstu söguslóðir skáldsins, svo sem Suðumes og Hvalf jarðarströnd, og rek- ur æviferil hans eftir tiltækum heim- ildum, en inn á milli er fléttað leikn- um atriðum úr Iffi hans. Með hlutverk Hallgrfms fer Jón Jóel Einarsson. Höfundar myndarinnar eru Jökull Jakobsson og Sigurður Sverrir Pálsson. Kvikmyndun Sigurliði Guðmundsson. Hljóð Jón A. Arason. 21.50 Júlie Andrews Breskur skemmtiþáttur. hinn fyrsti f flokki þátta. þar sem söngkonan Julie Andrews og fleiri flytja létt lög og skemmtiatriði. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 22.40 Að kvöldi dags Ljóð eftir austfirzk skáld flytja Jón- björg Eyjólfsdóttir, Armann Halldórs- son, Magnús Stefánsson og Elfn óskarsdóttir. Kynnir: Birgir Stefánsson. 21.30 Leiklistarþáttur f umsjá Omólfs Arnasonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 28. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra ólafur Skúlason flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Rósa B. Blöndals heldur áfram að lesa sög- una „Flökkusveininn" eftir Hector Malot f þýðingu Hannesar J. Magnús- sonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: ólafur E. Stefánsson ráðunautur talar um naut- gripaslátrun og kjötgæði. Morgunpopp kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Jascha Silberstein og La Suisse Romande hljómsveítin leika Sellókonsert f e- moll op. 24 eftir Popper/John Ogdon leikur Pfanósónötu f d-moll op. 28 eftir Rakhmaninoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Fólk og stjórnmál Auðunn Bragi Sveinsson helduráfram að lesa þýðingu sfna á endurminn- ingum Erhards Jacobsens (9). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartfmi barnanna Stjómandi: Ólafur Þórðarson. 17.30 Aðtafli Guðmundur Amlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mæltmál Bjami Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Sumarliðason kennari flytur erindi eftir Skúla Guðjónsson á Ljót- unnarstöðum. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismálaþáttur: Augnsjúk- dómar, I Guðmundur Bjömsson augnlæknir talar um hægfara gláku. 20.50 Ljóð eftir norska skáldið Rolf Jacobsen Þýðandinn, Guðmundur Sæmundsson, les. 21.10 Fantasfa f f-moll fyrir tvö pfanó op. 103 eftir Franz Schubert Paul Badura-Skoda og Jörg Demus leika. 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið" eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Sá flogaveiki“, smásaga eftir Jakob Guntersen Hjörtur Pálsson lektor ies þýðingu sfna. 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttar I stuttu máli. Dagskrárlok. Sr. Marteinn P. Jakobsson flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok MANUDAGUR 28. október 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar 20.40 Onedinskipafélagið Bresk framhaldsmvnd. 4. þáttur. Dýru verði keypt Þýðandi óskar Ingimarsson. Efni 3. þáttar: James á f miklum fjárhagsörðugleik- um, og Callon beitir áhrifum sfnum tíl að láta krefja hann um hafnargjöldin af mikilli óvægni. Daniel Fogartykem- ur f land eftir erfiða ferð. Hann skund- ar á fund Elfsabetar, en hún tekur honum fálega, og þykir nú litið koma tíl unnusta sfns f samanburði við Al- bert Frazer. Um kvöldið hittast þau um borð f skipi James og sættast þar eftir harðar deil- ur. James á f erfiðleikum með geymsluhúsna»ði fyrir hinar tómu vín- ámur, en Frazer hleypur undir bagga og býður honum aðstöðu f skipasmfða- stöð föður sfns. Skömmu sfðar heldur James til Irlands, til fólksflutninga.Við brottförina hittir hann Daniel Fogarty. sem segist nú vera viss um, að Ellsabet muni giftast sér. en ekki Albert Frazer. 21.35 Iþróttir Meðal annars svipmyndir frá fþrótta- viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.05 Orkukreppan Breskur fræðslumyndaflokkur. Þriðji og sfðasti þáttur. Sólarorkan Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok Aðdáendur Julie Andrews hljóta nú að kætast, en f kvöld verður fluttur þátturinn af all- mörgum þar sem Julie flytur létt lög og skemmtiatriði af ýmsu tagi ásamt fleiri lista- mönnum. Julie Andrews hefur verið ið- in við að skemmta fólki, og munu margir minnast hennar I hlutverki Mary Poppins, einu aðalhlutverkinu I Sound of Music og mörgum öðrum söng- leikjum og kvikmyndum. Julie hefur vfst aldrei þótt nein „stælskvfsa“, en hún held- ur vinsældum sfnum ár eftir ár, Að segja al- veg eins og er „Það stendur yfir rán“. — Skilti sem þetta voru sett upp fyrir utan öll útibú Chemical- bankans I New York á mánu- daginn. Þegar kveikt er á þess- um skiltum á ákveðnum varð- stöðvum f bönkunum, munu skilaboðin blossa upp, — lög- reglunni og öðrum vegfarend- um til aðvörunar. og mun raunar vera sú kvik- myndaleikkona, sem einna mest hefur aflað af fjármunum á síðari árum. Astæðan er m.a. sú, að myndirnar hennar ná þvf að verða sfgildar — Mary Poppins er t.d. sýnd hér f kvik- myndahúsum með jöfnu milli- bili, og sama er að segja um Sound of Music og Tfzkudrós- ina Millie. Valkgrjur í skœruhernaði Meðal þeirra sem tóku þátt I skæruhernaði f Eþfópfu gegn ttölum á árunum 1935—1941, voru þessar valkyrjur sem við sjáum hér á myndinni. Hitt er svo annað mál, að þessi mynd er tekin nú á dögunum á sigur- dagshátfðarhöldunum í Addis Ababa, þar sem valkyrjurnar komu fram f svipuðum mún- deringum og þær voru fyrir 30 árum. Onedin-skipafélagið virðist ætla að verða sá þáttur, sem sjónvarpsáhorfendum hugnast einna bezt af þvf efni, sem um þessar mundir birtist á skján- um. Efnisþráðurinn er býsna spennandi, — margs konar atriði úr mannlffinu koma þar fyrir, auk þess sem myndin er vel úr garði gerð, tæknilega séð. Hér sjáum víð mynd af þeim kalda kalli Baines stýrimanni, og virðist hann vera fær I flestan sjó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.