Morgunblaðið - 27.10.1974, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974
GAMLA BÍÖ í ,
-_ nríffl
t
BARÁTTA
LANDNEMANNA
WALT DISNEYj
PRODUCTIONS' ^
neuf/iP
6
Steve Forrest Jack Efam
Ronny Howard Vera Miles
Spennandi og vel gerð ný
bandarísk litmynd frá Disney-
félaginu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÖSKUBUSKA
VÖKUNÆTUR
ttMGHT WflCH"
Sérlega spennandi og vel leikin
ný bandarísk lítmynd um dular-
fulla atburði á myrkum vökunótt-
um. Mynd þrungin spennu frá
upphafi að hinum mjög svo
óvænta endi.
Leikstóri: Brian G. Hutton
íslenskur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 1 1.15.
Á köldum klaka
Barnasýning kl. 3.
Heimilismatur
^unnuöagur
Fjölbreyttur hádegis-
og sérréttarmatseóill
iHánubagur
1 Kjöt og kjötsúpa'
Irma La Douce er frábær; sér-
staklega vel gerð og leikin
bandarisk gamanmynd. í aðal-
hlutverkum eru hinir vinsælu
leikarar: JACK LEMMON og
SHIRLEY MacLAINE. Myndin
var sýnd í Tónabíó fyrir nokkrum
árum við gifurlega aðsókn.
íslenzkur texti
Leikstjóri: BILLY WILDER
Tónlist: André Previn
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
Barnasýning kl. 3:
Hrói höttur og
bogaskytturnar
SPENNANDI OG SKEMMTILEG
kvikmynd um Hróa hött og vini
hans.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
“ Perhaps the best film
seen at Cannes!”
—DEREK PROUSE. Sunday Times (London)
Reiður gestur
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi ný karate slags-
málamynd i litum og
Cinema Scope i algjörum sér-
flokki. Mynd þessi hefur verið
sýnd við mikla aðsókn erlendis,
enda sú bezta sinnar tegundar,
sem hingað til hefur komið.
Þeir, sem vilja sjá hressileg
slagsmál, látið þessa mynd ekki
framhjá sér fara.
Sýnd kl. 4, S og 8.
Bönnuð börnum innan
1 6 ára.
Hetjan úr Skírisskógi
Spennandi kvikmynd í litum um
Hróa og kappa hans
Sýnd kl. 2. ^____
ÍSLENZKIR TEXTAR
Áhrifamikil og snilldarlega vel
leikin ný amerísk verðlaunakvik-
mynd.
Sýnd kl. 1 0. Allra síðasta sinn
KAPPAKSTURINN
Little Fauss and Big Halsy
are not your íathers heroes.
PARAMOUNT PtCTURES PRESENTS
Æsispennandi litmynd tekin á
bifhjólakappbrautum Bandarlkj
anna. Kvikmyndahandrit eftir
Charles Eastman. Lögin I mynd-
inni eru sungin af Johnny
Cash. Leikstjóri Sidney J. Furie.
(slenzkur texti
Aðalhlutverk:
Robert Redford
Michael J. Pollard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tónaflóð
sýnd kl. 2.
Ath. sama verð á öllum
sýningum
Mánudagsmyn din:
Vinkonurnar
Athyglisverð frönsk litmynd.
Leikstjóri: Claude Chabrol
Aðalhlutverk:
Stepahn Audran
Jaquline Sassard
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára.
íslenzkur texti
Maður í óbyggðum
(Man in the Wilderness)
RICHARD HARRIS
Afburðaspennandi og áhrifa-
mikil bandarisk kvikmynd um
harðfengi og hetjulund, tekin í
litum og Panavision
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
HUGDJARFI
RIDDARINN
Hörkuspennandi skylminga-
mynd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.
Kertalog
I kvöld. Uppselt.
Laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
íslendingaspjöll
þriðjudag kl. 20.30.
Rauð áskriftarkort gilda.
Fimmtudag kl. 20.30.
Blá áskriftarkort gilda.
Fló á skinni
miðvikudag. Uppselt.
Föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin
frá kl. 14 sími 1 6620.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
í kvöld kl. 20.
HVAÐ VARSTU
AÐGERA í NÓTT?
miðvikudag kl. 20
Leikhúskjallarinn:
LITLA FLUGAN
þriðjudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
ERTU NÚÁNÆGÐ
KERLING?
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýnigar eftir.
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
THE FRENCH
CONNECTION
STARRING
GENE HACKMAN FERNANDO REV
ROY SCHEIDER TONY LO BIANCO
MARCEL BOZZUFFI
OIRECTED BY PROOUCED BY
WILLIAM FRIEDKIN PHILIP DANTONI
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný Oscarsverðlaunamynd. Mynd
þessi hefur allsstaðar verið sýnd
við metaðsókn og fengið frábæra
dóma.
Bönnuð innan 1 4 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með mörgum af bestu
skopleikurum fyrri tíma, svo sem
CHAPLIN, BUSTER KEATON og
GÖG OG GOKKE.
Barnasýning kl. 3.
laugaras
EINVIGIÐ
the most bizarre
murder weapon
everused!
DUEL
Óvenju spennandi og vel gerð
bandarisk litmynd, um æðislegt
einvigi á hraðbrautum Kali-
forniufylkis.
Aðalhlutverk: Dennis Weaver.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
JOE KIDD
If you’re looking for trouble
---------he’s JOEKIDD.
Geysispennandi bandarisk kvik-
mynd i litum með íslenskum
texta með hinum vinsæla Clint
Eastwood i aðalhlutverki ásamt
þeim Robert Duvall, John Saxon
og Don Straud.
Leikstjóri er Johan Sturges.
Endursýnd kl. 7 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Barnasýning kl. 3.
Munster-fjölskyldan
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með islenskum texta.