Morgunblaðið - 31.10.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÖBER 1974
21
Heimatrúboðið
Vakningasamkoma að Óðinsgötu
6A i kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
K.F.U.M. — A.D.
Á fundinum i kvöld kl. 20.30
hefur séra Lárus Halldórsson
Biblíulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Kvennadeild Styrktar-
félags lamaðra og fatl-
aðra.
Basarinn
verður í Lindarbæ sunnudaginn 3.
nóvember kl. 2 e.h. Vins.amlegast
komið munum og kökum á Háa-
leitisbraut 13 á fimmtudagskvöld
og föstudag og laugardag e.h.
Stjórnin.
Fundur í Öldrunarfræðafé-
lagi íslands
verður haldinn fimmtudaginn 31.
október kl. 20.30 i fundarsal
Grundar.
Gengið inn frá Brávallagötu.
Fundarefni: Hjúkrunarmál.
Félagar fjölmennið. Stjónin.
( tilefni af 60 ára afmæli Hafsteins
Björnssonar miðils, heldur Sálar-
rannsóknarfélag íslands hátiðar-
fund i Víkingasal Hótel Loftleiða
föstudag 1. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
Erindi.
Miðilsfundur.
Kaffiveitingar.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu
félagsins Garðastræti 8 fimmtu-
dag kl. 3—7 fyrir félagsmenn.
Aðrir miðar seldir á föstudag kl.
5—7.
Félagsstarf eldri borgar
í dag fimmtudag verður opið hús
frá kl. 1 e.h. að Norðurbrún 1. Kl..
4 hefjast gömlu dansarnir.
Hjálpræðisherinn.
í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 tal-
ar ofursti F. Mollerin frá
Noregi. Komið og hlustið. Foringj-
ar og hermenn taka þátt með
söng, og hljóðfæraslætti. Fjöl-
mennið. Allir velkomnir.
Bazar
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
bazar, mánudaginn 4. nóv. kl. 2 í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Gjöfum og kökum veita móttöku,
Guðrún, sími 15560, og Þóra
simi 1 1274. Og einnig í Sjó-
mannaskólanum, sunnudaginn 3.
nóv. frá kl. 1. Skemmtifundur 5.
nóv. spilað verður bingó.
Nefndin.
Félagslíf
l.O.O.F. 5 = 1551031810 = Fram knattspyrnudeild
Bridge. Innanhússæfingar eru sem hér
segir:
Fíladelfia
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Meistarar — 1. flokkur laugar-
daga kl. 1 5,30—16,50.
2. flokkur rniðvikudaga kl.
21,20—22,10.
3. flokkur miðvikudaga kl.
20,30—21,20.
Kvenfélag Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjavik
heldur sinn árlega Bazar þriðju-
daginn 5. nóvember í Iðnó uppi.
Kl. 2.
Vinir og velunnarar Fríkirkjunnar
sem vilja styrkja Bazarinn eru vin-
samlega beðnir að koma gjöfum
sínum til Bryndisar, Melhaga 3,
Elísabetar, Efstasundi 68, Lóu,
Reynimel 47, Margrétar, Lauga-
veg 52, Elínar, Freyjugötu 46.
4. flokkur laugardaga kl.
14,40—15,30.
5. flokkur A-B sunnudaga kl.
14,40—15,30.
5. flokkur C-D sunnudaga kl.
15,30—16,20.
Stjórnin.
á nýjan og skemmtilegan hátt
Gleðjið vini og ættingja með persónulegu jólakorti. Sendið
litmyndir eftir yðar eigin filmum af fjölskyldunni, börnun-
um eða úr sumarleyfinu í LITMYNDA-JÓLAKORTINU frá
Myndiðjunni.
Pantanirog nánari upplýsingar:
MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HF
Suðurlandsbraut 20, sími 82733,Pósthólf 1104,