Morgunblaðið - 31.10.1974, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1974
iíJCHnUiPA
Spáin er fyrir daginn (dag
I Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Upp geta komið óvænt vandamáL Hin
alkunna ráðsnilld hrútsins kemur þá að
góðu gagni.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Ekki skaltu láta æsa þig upp, þótt þér
virðist tilefni nokkurt. Betra að ræða
málin f vinsemd og friðí.
Tvíburarnir
21. maf— 20. júnf
Þú þarft á öilum einbeitingarhæfileikum
þínum að halda f dag og vonandi að þér
takist að ná þeim árangri, sem efni
standa til.
Krabbinn
91 i.'.nf_ 9'
21. júní —22. júlí
Ef þú herðir ekki upp hugann og segir
hreinskilnislega skoðun þfna við ein-
hvern ákveðinn aðila, gæti það komið þér
f koll sfðar.
Ljónið
23. júlf— 22. ágúst
Þú skalt ekki láta hugfallast, þótt þér
finnist um stund sem á móti blási.
Reyndu að sýna öðrum meiri sanngirni
og þá gengur allt betur.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú ert laginn að snúa þig út úr
ágreiningsmálum, en gættu þess að
ganga ekki fram af öðrum með sjálfs-
ánægju þinni.
Qh\ Vogin
PTiírá 23. sept. — 22. okt.
Safnaðu öllum upplýsingum, sem þú get-
ur, ef það mætti verða til að varpa Ijósi á
mál, sem er f deiglunni hjá þér.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Gæti orðið góður dagur fyrir sporðdreka,
svo fremi að ekki sé farið of geyst. Haltu
dómhörku þinni f skefjum f dag.
Bogamaðurinn
i v.%1 22. nóv. — 21. des.
Þú skalt vera vel á verði og fylgjast af
gaumgæfni með öllu þvf, sem er að ger-
ast f kringum þig. Það gæti borgað sig.
Steingeitin
r£MV 22. des.— 19. jan.
Steingeitinní hættir til að vilja ráska
með aðra og getur það fallið sumum.
Hins þarf Ifka að gæta að vera ekki með
algera yfirgangssemi.
i
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú verður að gera ráð fyrir nokkrum
mótbyr á ýmsum vfgstöðvum f dag og
tjóir þá ekki annað en hrista rykið af
bjartsýni þinni ogseiglu.
& Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Þú færð hugmynd, sem þér finnst öðrum
snjallari. Berðu hana undir aðra, áðuren
þú ferð af stað með eitthvað, sem gæti
reynzt þér dýrkeypt sfðar.
.....................'
X"0
EF þu ERTAÐ
LEITA AÐ m. TtNKEP
þÁ ER HANN SENNI-
LEGA (VtNHUSTbPU
SINNIÍ
smAfúlk
THAT’S ALL TH6RE 15 TO
IT,..(?EM0VE THE C0MPET1T10N,
AND THE OTHER PERSON
LOILL LOVE YOU!
I THREUI 5CHR0E0ERS PlANO
OOUJN THE 5EU)ER...NOW, ITS
JU5T A MATTER OF TlME
UNTIL HE L0VE5 ME...
Leyndarmál ástarinnar er að út-
rýma keppinautunum.
Svo einfalt er það nú .... Bara að
útrýma keppinautunum og við-
komandi persóna fer að elska
mann!
Eg henti pfanóinu hans Benja- {
mfns f holræsið .... Nú er bara að
bfða f dálftinn tfma, þar til hann
fer að elska mig.
Svona eins og fimm hundruð ár!