Morgunblaðið - 31.10.1974, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1974
31
Simi 5024&
DÓTTIR RYANS
Ensk-bandarísk „Oscarsverð-
launamynd" i litum með islenzk-
um texta.
Robert Mitchum, Trevor
Howard.
Sýnd kl. 9.
Inga
Sænsk-amerisk litmynd um
vandamál ungrar stúlku í stór-
borg. Myndin er með ensku tali
og islenzkum texta.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Nafnskirteina krafist við inn-
ganginn.
Sýnd kl. 9.
Hús hatursins
The velvet House
Spennandi og taugatrekkjandi
ný, bandarisk litkvikmynd um
brennandi hatur eiginkonu og
dóttur.
Leikstjóri: Viktors Ritelis.
Leikendur: Michael Gough,
Yvonne Michell, Sharon Gurney.
íslenzkurtexti.
Sýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð börnum.
SÉRVERSLUN
MED
SVÍNAKJÖT
l
<
SÍLD & FISKUR
Bergstaáastræti 37 sími 24447
í sparaksturskeppninni
sönnuðu neistaspýtarnir
ágæti sitt umfram önnur
kerti. Við bjóðum upp á
^ 30 DAGA
reynslu
AKSTUR
án skuldbindinga
. HABERG hf
SkeiSunni Jc-Símí 3*3345
LEiKHúsKjniinRinn
Litla flugan í kvöld kl.
20.30.
Kvöldverður frá kl.
18.00.
Borðpantanir fyrir
matargesti í síma
19636 eftirkl. 15.00
BINGÓ BINGÓ
BINÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 f KVÖLD. VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 25
ÞÚSUND KRÓNUR. BORÐUM EKKI HALDIÐ LENG-
UR EN TIL KL. 8.15. SÍMI 20010.
Uppskeruhátíð
Búnaðarfélags Garða- og Bessastaðahrepps
verður haldin laugardag 2. nóvember í Sam-
komuhúsinu og hefst kl. 21. Þátttaka tilkynnist
fimmtudagskvöld kl. 6—8 í símum 51 286 eða
50840.
Nefndin.
Heilsuræktin
Heba,
Auöbrekku 53, Kópavogi
Nýir tímar í megrunarleikfimi hefjast
aftur 4. nóv. 4 vikur og 6 vikur í
senn. Dagtímar og kvöldtímar, tvisvar
og fjórum sinnum í viku. Sauna,
sturtur, sápa, sjampó, Ijós, olíur,
gigtarlampi hvíld og nudd.
Upplýsingar og innritun
í síma 42360 og 43724.
RÖ-OUU-
Hljómsveitin
MOLDROK leikur
Opið kl. 8—11.30. Borðapantanir i síma 15327.
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
John Miles,
Júdas og Haukar
Opið frá kl. 8—11.30
Fiskiskip til sölu
150 lesta nýtt skip til afhendingar strax. 170 lesta loðnuskip byggt
'1968, 207 lesta 1963, 190 lesta 1960 með nýlegri vél, nýrri
loðnudælu, mikið af veiðarfærum fylgir, 1 65 lesta 1 962 með nýjum
loðnuútbúnaði, 1 29 lesta með nýrri vél (Alfa 600) og nýjum tækjum,
105 lesta 1967, mjög gott togskip, 140 lesta byggður 1962, ný
endurbyggður með nýja vél. 101 lesta og 75 lesta A-þýzkir stálbátar,
einnig eikarbátar 38 lesta 1954, 20 lesta 1961 með nýlegri vél, 1 7
lesta 1972 (frambyggður).
Fiskiskip
AUSTURSTRÆTI 14, 3JA HÆÐ.
SÍMI 22475, HEIMASÍMI 1 3742.
Bazar
Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu, mánudaginn 4.
nóv. kl. 2. Margt góðra muna til jólagjafa.
Prjónles, jóladúkar, kökur.
Nefndin.
LITILL BÍLL ER LAUSNIN
SÍMAHAPPDRÆTTI
Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra