Morgunblaðið - 31.10.1974, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÖBER 1974
Kemur
Mares?
— Starfsmenn tékkneska
sendiráðsins hafa sýnt mikinn
áhuga á þvf að aðstoða okkur
við útvegun þjálfara, og nú
standa vonir til, að senn komi
að þvf að við fáum þjálfarann,
sagði Sigurður Jónsson, for-
maður HSl, á blaðamannafundi
I gær. Hann sagði, að sá starfs-
maður sendiráðsins, sem mest
hefði unnið máli þessu, færi
utan 10. nóvember n.k. og
myndi hann þá reyna að útvega
þjálfara og vera búinn að fá
málin á hreint þegar hann kem-
ur aftur 20. nóvember.
— Vonir standa til þess, að
við getum fengið hingað hinn
kunna handknattleiksmann
Mares, sagði Sigurður, — en
hann hefur sýnt þvl mikinn
áhuga að koma. Mares hefur' að
undanförnu verið þjálfari 1.
deildar liðsins Spartak Pilsen I
Tékkóslóvakfu og náð góðum
árangri með það lið. — það er
ekkert efamál, að við fáum
fyrsta flokks þjálfara, komi
Mares, og mun hann þá þjálfa
öll landslið okkar I handknatt-
leik, sagði Sígurður.
ALLAR DYR OPNAR ÞEGAR
FÆREYINGAR EIGA f HLUT
— Við höfum mikinn hug á þvf
að taka vel á móti Færeyingunum
og vonum, að við fáum til þess
góðan stuðning, sagði Sigurður
Jónsson, formaður Handknatt-
leikssambands fslands, á fundi
með fréttamönnum I gær, er skýrt
var frá vali fslenzka landsliðsins f
leiknum við Færeyinga á sunnu-
daginn kemur. — Mesta virðing,
sem hægt var að sýna þeim, væri
ef fólk fjölmennti til landsleiks-
ins, sagði Sigurður.
35 landslið keppa um
heimsmeistaratitilinn
ÞRJÁTlU og fimm þjóðir —
fleiri en nokkru sinni fyrr — taka
þátt f heimsmeistaramóti áhuga-
manna, Eisenhowerkeppninni, f
golfi, sem hefst f Dominikanska-
lýðveldinu f dag. 1 hópi golfmann-
anna eru margir af beztu golf-
mönnum heims, og er búizt við
mjög harðri keppni f mótinu
milli Bretlands, Astralfu, Suður-
ur-Afrfku og Bandaríkjanna um
heimsmeistaratitilinn. Heims-
meistarakeppni kvenna er nú ný-
lega lokið með sigri bandarfsku
stúlknanna, og f bandarfska
karlaliðinu eru það góðir og golf-
mönnunum f þessari fþróttagrein
lítt eftir.
Sem kunnugt er tekur fslenzka
landsliðið þátt f þessari keppni,
en það er skipað þeim Einari
Guðnasyni, Jóhanni Benedikts-
syni, Tómasi Holton og Þorbirni
Kjærbo. tslendingar hafa nokkr-
um sinnum áður tekið þátt f
heimsmeistaramóti þessu, en
jafnan verið mjög aftarlega. Hins
vegar ættu möguleikarnir að vera
meirl nú en oft áður, þar sem talið
er, að Iandslið sumra þjóðanna,
sérstaklega þó S-Amerfku, séu
Barnahátíð
Andrés önd býður ykkur velkomin í Háskólabíó laugardaginn 2.
nóvember kl. 3 e.h. og sunnudaginn 3. nóvember kl. 1.15 e.h.
Kunnir verður Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona.
Skólahljómsveit
Kópavogs spilar,
Björn Guðjónsson.
Kvikmyndasýning — teiknimyndir
(mikið fjör).
stjórnandi
leikarar, að þeir gefa atvinnu- , ekkí ýkja sterk.
ISBfÉilsSBlalalaSBBlatalslalslalaSBlslsBBtaSlsísStsIslaBlalalÉi'c
ia
15
15
15
15
15
15
15
15
15
15
15
15
15
15
15
15
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
61
51
51
5
1
5
5
Popphljómsveitin Dögg eykur á gamanið.
Margt fleira til skemmtunar.
Fjölskylduboð fyrir fjóra til Mallorka
Hver aðgöngumiði er happdrætti. Vinningurinn er ferð fyrir fjóra í
sólskinið á Mallorka — ferð fyrir fjölskylduna. Dregið verður úr seldum
miðum þegar öllum skemmtununum lýkur. Vinningsnúmerið verður birt
á síðustu skemmtuninni og í fjölmiðlum. Aðgöngumiðinn kostar
300,00 kr.
Um leið og hverri skemmtun lýkur fá öll börnin
afhenta gjafapakka frá Andrési önd.
Forsala aðgöngumiða verður í Háskólabíói á föstudag frá kl. 4 e.h., Hi
laugardag frá kl. 1 e.h. og sunnudag frá kl. 1 1 f.h.
Allur ágóði rennur til barnaheimilisins að Tjaldanesi og líknarsjóðs Þórs.
Lionsklúbburinn Þór.
C
C
C
C
1
D
n
n
n
n
n
n
Q
3
3
3
3
3
3
1
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
5
5
5i5151515151515151S51515J 51513 5151515151515151S 51515151515151515151515H
Færeyingar voru nýlega viður-
kenndir sem fullgildur aðili
innan Alþjóðlega handknattleiks-
sambandsins, og þótt Islendingar
hafi leikið fimm handknattleiks-
landsleiki við þá, verður leikur-
inn á sunnudaginn sá fyrsti, sem
verður skráður sem slíkur. Fær-
eyingar óskuðu sjálfir eftir því,
að fyrsti opinberi landsleikur
þeirra yrði við Islendinga, og
höfðu raunar lagt fram þá beiðni
sína áður en aðild þeirra að IHF
var samþykkt.
— Það er fremur sjaldgæft, að
við mætum annarri eins velvild
við undirbúning landsleiks og að
þessu sinni, sagði Jóhann Ein-
varðsson, sem skipar sæti í undir-
búningsnefnd fyrir landsleikinn,
— þegar Færeyingar eiga í hlut,
virðast allar dyr standa opnar.
Islenzk-færeyska félagið vinnur
einnig að undirbúningi að mót-
töku Færeyinganna, en formaður
þess félags er Árni Johnsen.
Færeyska landsliðið kemur
hingað siðdegis á laugardaginn,
með leiguflugvél, en með þeirri
vél fer íslenzka kvennalandsliðið
til Færeyja, þar sem það mun
leika landsleik á sunnudaginn. Er
það fyrsti landsleikur I kvenna-
flokki milli Færeyja og íslands.
Landsleikurinn f Laugardalshöll-
inni verður svo kl. 16.00 á sunnu-
daginn, en frá kl. 15.30 mun
skólahljómsveit Kópavogs leika i
Höllinni undir stjórn Björns Guð-
jónssonar.
Þjóðírnar, sem taka þátt f
keppninni I Dóminikanskalýð-
veldinu, eru eftirtaldar:
Argentfna, Ástralfa, Bahamaeyj-
ar, Belgfa, Bermúda, Brasilfa,
Kanada, Chile, Kfna, Kólombfa,
Dóminikanska-lýðveldið, Ecua-
dor, E1 Salvador, Frakkland, V-
Þýzkaland, Bretland og trland,
Italfa, Island, Jamaika, Japan,
Suður-Kórea, Mexikó, HoIIand,
Nýja-Sjáland, Noregur, Nýja-
Guinea, Panama, Portó Rfkó,
Ródesfa, Suður-Afrfka, Spánn,
Svíþjóð, Sviss, Bandarfkin og
Venezúela.
Islenzka landsliðið
Birgir Björnsson, landsliðs-
einvaldur og þjálfari, birti f
gær val sitt á fslenzka landslið-
inu, sem mætir Færeyingum f
landsleik í Laugardalshöllinni
á sunnudaginn. Verður það
þannig skipað: (Tala lands-
leikja í sviga)
Hjalti Einarsson, FH (74)
Gunnar Einarsson,
Haukum (19)
Pétur Jóhannesson, Fram (4)
Viðar Sfmonarson, FH (68)
Ólafur H. Jónsson, Val (70)
Jón H. Karlsson, Val (14)
Pálmi Pálmason, Fram (4)
Gunnar Einarsson, FH (6)
ViggóSigurðsson, Vfkingi (2)
Björgvin Björgvinss.,
Fram (62)
Brynjólfur Markússon, IR (2)
Stefán Halldórsson, Vfkingi (4)
Óvíst er hvort Gunnar Einars-
son, FH, getur tekið þátt í
leiknum, þar sem hann hefur
enn ekki náð sér eftir meiðsli,
sem hann varð fyrir áður en
farið var f landsleikjaferðina
til Sviss, en verði hann ekki
með, mun Einar Magnússon,
Vfkingi, koma f hans stað.
Kópavogur Kópavogur
Vetrarfagnaður
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi efna til vetrarfagnaðar í Félagsheimili
Kópavogs föstudaginn 1. nóvember n.k. og hefst hann kl. 2 1.00.
Guðrún Á Símonar skemmtir. Dans.
Málfundafélagið Óðinn
heldur aðalfund fimmtudaginn 31. október n.k.
kl. 20.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða: Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmenniðl
Stjórnin.
Aðalfundur Stefnis
FUS í Hafnarfirði
verður haldinn fimmtudaginn 31. október kl.
8.30 í sjálfstæðishúsinu.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson varaformaður SUS
kemur á fundinn.
Málfundarfélagið Þór
félag sjálfstæðismanna i launþegastétt i Hafnarfirði, heldur aðalfund
þriðjudaginn 5. nóvember nk. kl., 2 1.00 i Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Keflavíkur
heldur aðalfund sinn i sjálfstæðishúsinu í Keflavik, fimmtudaginn 31.
október kl. 8.30 siðdegis.
Stjórnin.