Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 5 . . Lýðhás.kpli I Danmörku' blaðamennska. — Ijósmyndun, grafík, _ — textil, keramik, — sjúkraliðastörf. 15/1-11/5 75 DK 9330 TRY H0JSKOLE DronnÍYtglund FOIMIX HÁTUNI 6A.SÍMI 74420 NILFISK pegar um gæðin er að tefla.... travel ferðaskrifstofa lækjargötu símar 12070 16400 Við fljúgum með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum íslendinga. Fjögurra hreyfla úthafsþotum, mei 7600 km flugþol. (Keflavík — Las Palmas, Kanarieyjum 4200 km). Sannkölluð luxus sæti, og setustofi um borð. Góðar veitingarogfjölbreytt tollfrjáls verslun i háloftunum. Dagflug á laugardögum til Kanaríeyja Næturflug eru ódýrari fyrir ferðaskrifstofurnar en Sunna býður farþegum sinum ekki nema það besta og þé þurfið ekki að eyða dýrmætum sólardögum i hvild og svefn, eftir þreytandi vöku og næturflug. KANARÍEYJAR. Sunna býður upp á allt það besta sem þar er að fá, enda hefur Sunna lengri reynslt i Kanarieyjaferðum, en nokkur annar íslenskur aðili. Fyrsta flugið 1962. Nú fljúgum við beint mei stórglæsilegum Boeing þotum. Við bjóðum upp á hótel og ibúðir i sér flokki, og samt kosta Kanarieyjaferði: Sunnu, ekkert meira, og við fullyrðum að þér fáið ekki ódýrari Kanaríeyjaferðir annarsstaðar. Afsláttur fyrii hópa. Eigin skrifstofa Sunnu með íslensku starfsfólki og fararstjórum, veitir öryggi og þjónustu. AUSTURRÍKI. ( fyrsta sinn frá íslandi beint þotuflug til skemmtana og skíðaparadisar Austurrikis. — Góð hótel, óviðjafnanleg náttúrufegurð, ævintýraferð sem aldrei gleymist, Brottfarardagar: 21 /2 — 7/2 — 21/3. Tvær vikur. Jólaferð 19/12 — 3/1. LÖNDON. 2.—6. desember. Leiguflug með Boeing þotu Air Viking i tilefni af Royal Smitfield Show dvalið á stóru 1. fl. hóteli Mount Royal. Öll herbergi með baði og sjónvarpi, islensk fararstjórn Ótrúlegs ódýr ferð. sunna Guðmundur Böðvarsson Eftirlýstur af Gestapo Sönn frásögn af NorSmanninum Jan Baalsrud. Margföld metsölubók. Njósnari í netinu eftir Francis Clifford. Spennandi njósnasaga, sem tekur mann heljartökum. Ljóðasafn — Ljóðæska Guðmundar Boðvarssonar m.a. áður óprentuð IjóS hans. Sýndu mér ást þína Ný spennandi ástarsaga eftir Bodil Forsberg. Til landsins LjóS sautján höfunda. Jóhann Hjálmarsson valdi myndir eftir Sverri Haraldsson. HÖRPUÚTGÁFAN Fjölskylduskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 1. desember kl. 3 og 9e.h. KI.3 Barnaskemmtun: Kynnir Pálmi Pétursson, kennari. Skemmtiatriði: 1 . Söngur: Kristín Lilliendal, Árni Blandon. 2. Ómar Ragnarsson. 3. Jólasveinar koma í heimsókn og syngja með börnunum. 4. Dans, Ragnar Bjarnason og hljómsv. láta börnin dansa. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR LEIKUR FYRIR UTAN HÓTEL SÖGU ÁÐUR EN SKEMMTUN HEFST. ÖLLUM ÁGÓÐA AF SKEMMTUNUNUM VERÐUR VARIÐ TIL KAUPA Á HÚSMUNUM OG LEIKTÆKJ- UM TIL LYNGÁSHEIMILISINS. A barnaskemmtun: Glæsilegt leikfangahappdrætti 700 VINNINGAR mm mmmm mmmm eæ mmam mmam mmm mmm mmm mm^ mm /r A kvöldskemmtun: Skyndihappdrætti 25 MÁLVERK eftir þekkta ísl. listmálara. Kl. 9 Skemmtun: Kynnir: Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi: Skemmtiatriði: 1 . Ávarp. Vilhjálmur Hjálmarsson, mennta- málaráðherra. 2. Söngur. Karvel Pálmason, alþm. 3. Gamanvísur: Helgi Seljan, alþm. 4. Söngur: Elín Sigurvinsdóttir, með undirleik. Sigríðar Sveinsd. AÐGÖNGUMIÐAR VERÐA SELDIR í DAG KL. 2—4 OG VIÐ INNGANGINN. VERO AÐGÖNGUMIÐA FYRIR BÖRN KR. 100 OG FYRIR FULLORÐNA KR. 200.-. KVÖLDSKEMMTUN KR. 250.-. HÚSIÐ OPNAO KL. 7.00 FYRIR MATARGESTI. DANSAÐ TIL KL. 1.00. HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR LEIK- UR. FJÁRÖFLUNARNEFND STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.