Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 KRAKKAR KRAKKAR VIÐ ERUM KOMIN í BÆINN OG BÚUM EINS OG ALLTAF ÁÐUR HJÁ: LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 19 Manstu í fyrra þegar komið var að jólum, og þú ætlaðir að skreyta heimilið, jólaskrautið nægði ekki. Það vantaði kúlur og fleira ó jólatréð, jólapappírinn nægði ekki, og kortin voru of fó. Áætlun þín um að gera þetta allt fullkomið fór út um þúfur. Nú er aftur komið að jólunum, en þú hefur tímann fyrir þér í þetta sinn. Hugmyndin þín að fallegri jólaskreytingu verður að veruleika eftir eina ferð ó jólamarkað Pennans. Dragðu það ekki til morguns. Jólamarkaður Hafnarstræti 17 Ævintýramaðurinn er hetja ungu mannanna. rMöguleiki er fyrir allt að 60 búningum fyrir ævintýramanninn. Fjöldi aukatækja eru einnig fáanleg s. s.: Talstöðvar með hljómskífum, fallhlífar, jeppar, skriðdrekar, þyrlur, gúmmbáta, byssur o.fl. o.fl. V,. Eitt vinsælasta leikfang fyrir drengi ? sem lengi hefur komið til íslands. EXPtORER RIFFLAR O.FL ÞYRLUFLUGMAÐUR (ÞYRLUNA ER HÆGT AÐ FÁ SÉR). GUMMBÁTUR KAFARA- BÚNINGUR LEYNISKYTTA SKRIÐDREKAFORINGI (SKRIODREKA ER HÆGT AÐ FÁ SÉR) VARÐMAÐUR HEILDSÖLUBIRGÐIR: INGVAR HELGASON, VONARLANDI V/SOGAVEG. SÍMI 84510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.