Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 20 Nýlenduvöruverzlun Til sölu nýlenduvöruverzlun í fullum rekstri I gamla borgarhlutanum i Reykjavik, Góð lánakjör möguleg. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Laus strax — 8803" fyrir 7. des. n.k. Hallgrímssókn Séra Kolbeinn Þorleifsson Vill minna væntanlega kjósendur sína á kosningarnar í Hallgrímskirkju í dag. Kerrur á lager Fólksbílakerrur. Jeppakerrur, nýjar og notaðar. (Innfluttar notaðar herkerrur). Weaponkerrur notaðar. Undir vagn (grindur) fullbúnar undir kerrur. Gísli Jónsson & Co. hf., — Sundaborg, Klettagörðum 11 — Sími 86644. Dansklr herra- og dðmu- skór Ford eigendur Athugið að panta tíma fyrir 5 og 10. þús. km skoðanir, samkvæmt eftirlitsbók, sem bílnum fylgir. ** FOR D FORD HÚSINU SVEINN EGILSSON HF SKEIFUNN117 SÍMI 85100 Tannlæknar Ósk um að ráða til starfa 3—4 tannlækna við skólatannlækningar borgarinnar, hálfan eða all- an daginn. Upplýsingar um starfið veitir yfir- skólatannlæknir. Skriflegar umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar til yfirskólatannlæknis eigi síðar en 13. desember n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur VANDAÐ OG FJÖLBREYTT ÚRVAL PÓSTSENDUM FERGUSON sjónvarpstækin fáanleg í 3 stærðum. 24" 20" 12" Verð frá kr. 37.700.- Viðgerða- og varahluta- þjónusta hjá umboðsmanni. Orri Hjaltason Hagamel 8 S. 16139. Huginn F.U.S. — Garðahreppi Aðalfundur Hugins F.U.S. ! Garðahreppi verður haldinn þriðjudaginn 3. des. n.k. að Lyngási 12 og hefst kl. 8.30. Gestur fundarins verður Matthías Á. Mathiesen ráðherra. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér nýja félagsmenn. Hafnarfjörður Sjálfstaaðiskvennafélagið Vorboði heldur jólafund mánudaginn 2. desember I Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn. Stjórnin. FUS BORGARNES Mýra- og Borgarfjarðarsýslu FUS í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu heldur almennan félagsfund, sunnudaginn 1. desem- ber n.k. í Sjálfstæðishúsinu i Borgarnesi. Fundarefni: Stefnumál ungra Sjálfstæðismanna. Stjórnmálaviðhorfið. Friðrik Sophusson og Jón Sigurðsson koma á fundinn og ræða ofangreind mál. Aðalfundur Fulltrúaráðsins Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik verður hald- inn mánudaginn 2. desember í Súlnasal, Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um s.l. starfsár. 2. Kjör formanns og sex fulltrúa i stjórn fulltrúa- ráðsins. 3. Kjör 12 fulltrúa i flokksráð Sjálfstæðisflokks- ins. 4. Önnur mál. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri flytur ræðu á fundinum. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórn Fulltrúaráðsins. Félag Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur almennan fund um: Landhelgis- og hafréttarmál miðvikudaginn 4. desember n.k. kl. 20:30 í Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60 (nyrzt í húsinu). ESLr . Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráðherra flytur framsöguræðu og svarar fyrirspurnum fundar- Jm Félagar eru hvattir til að mæta og Jaka með sér Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Reykjav'kJ verður miðvikudaginn 4. des. kl.l 20:30, að Hótel Sögu. Ávarp: Ragnhildur Helgadót!ir,| alþingism. Skemmtiatriði: Kristinn Halls-I son, óperus. Miðar seldir á skrifstofu félaganna, Galtafelli við Laufásveg á~skrifstofu- tima, simi 1 7100 og 15411 einnig við innganginn. (H úsið opnað kl. 20:00). Stjórnir félaganna. Félagsmálanámskeið á Búðardal Félagsmálanámskeið verður haldið á Búðardal dag- ana 6.—8. des. Guðjón Jónsson mun leiðbeina í fundarsköpum, ræðumennsku og um fundarform. Allar nánari upplýsingar gefur Heimir Lárusson í síma 21 30, Búðardal. Sjálfstæðiskvenfélagið Bára Akranesi heldur aðalfund mánudaginn 2. des. kl. 9 e.h. i Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.