Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 37 Hafnarfjörður, nágrenni! Hárgreiðslustofa Þóru hefur flutt starfsemi sína að Suðurgötu 37, Hafnarfirði (Hárgreiðslust. Jónínu) sími 52534. Þóra Hjámarsdóttir, Jónína Jónsdóttir. Sumarbústaðaland Sumarbústaðaland eða sumarbústaður óskast á fallegum stað innan 200 km radíus frá Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Sumarbústaðaland — 8799." SKIPAUÝGCRÐ RIKISINS M / s Esja fer frá Reykjavik laugardaginn 7. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar- eystra. Karlmannaföt nýkomin Glæsilegt skandinavískt snið. Vönduð og falleg efni. Lágtverð. Andrés, Skólavörðustíg 22. Einbýlishús á góðum stað í Árbæjarhverfi til sölu. Húsið er um 140 fm auk bílskúrs. Næstum fullgert. Ræktuð lóð. Upplýsingar í síma 81 665 á kvöldin. HÖFÐABAKKI 9 Varahlutir í GM bíla frá Ameríku: Sími 84245 * Varahlutir í GM bíla frá Evrópu: Sími 84710 Þjónustuverkstæði fyrir GM bíla: Sími 85539 * Heimilistækjaverkstæði: Sími 85585 SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA9 Afangi í átt til fullkominnar þjónustu Sambandió hefur opnaö þjónustumiöstöö í Höfðabakka 9. Varahlutaverslun er tekin til starfa fyrir nokkru. Þar fást á einum staó hlutir til viðgeröa og viöhalds á öllum GM bílum í rúmgóöu 1100m2 húsnæöi. Nú opnum viö auk þess verkstæöi, þar sem fram fer stand- setning, eftirlit og viðgerðir allra GM fólksbíla í 1248m2stórum sal. Verkstæðiö er búið nýjum, fullkomnum tækjum og hefur úrvals starfsliöi á að skipa. Á sama tima flytur Rafvélaverksmiðja Jötuns h.f. starfsemi sina í hin nýju húsakynni aö Höfðabakka 9 og tekur viö viö- gerðarþjónustu á heimilistækjum sem Véladeild Sambandsins selur. Viö bjóöum alla viöskiptavini velkomna í þjónustumiöstöð okkar Höföabakka 9, og vonum aö þeir kunni vel aö meta þennan nýja áfanga i átt til fullkominnar þjónustu. Ný sending Telpnakápur og jakkar úr riffluðu flaueli, og skinnlíki, með og án hettu. Mokkajakkar, gæru- fóðraðir með og án hettu. Tweedbuxur, terylenebuxur, peysur og blússur. VERZIUNIN © Laugavegi 58 sími 11-6-99.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.