Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 18
6) Það má setja rífinn sftrónubörk yfir hrásalat- ið til tilbreyt- ingar. o Sítrónur MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 Sftrónan er ein af citrus- ávöxtunum, sem eru rækt- aðir t.d. f Asíu, við Miðjarð- arhaf og f Florida f Banda- rfkjunum og Kalifornfu- fylki. Sftrónan, eða „Citrus limonia", vex á trjám, ekki mjög háum, og í Evrópu þykja Sikileyjar-sftrónur bera af. Talið er, að sftrónan sé f raun afbrigði af tveim villtum citrus-tegundum, að líkindum citron og lime. Sftrónan er mjög auðug af c-vftamíni og þykir nær ómissandi við matargerð. Olfa eða safi pressaður úr sítrónuberki er notaður f sftrónu-essence og til ilmvatnsgerðar. Sem betur fer eru sftrónur fáanlegar hér hjá okkur mestan hluta ársins, mis- jafnlega góðar að vfsu, en oft mjög góðar og ferskar. Framleiðendur segja, að sftrónur eigi að geta haldizt góðar í kæliskáp f allt að 6 vikur, en heldur er nú ótrú- legt að það komi til hjá okkur, þar sem við fáum ávextina ekki eins nýja og þeir sem búa nálægt ræktunarstöðunum. Þar sem sítrónan er bæti- efnarfk og fáanleg allt árið, er sjálfsagt að notfæra sér hana á eins margvfslegan hátt og mögulegt er. Við skulum nú rétt fhuga, hvar við getum komið þvf við. Sftrónusneið út f tebolla, þykir mörgum ómissandi. Sftrónusneið út f tómat- safann þykir flestum nauðsynleg. Sftrónusafi út á græn- metissalatið er mjög góður. Einn eða tveir dropar af sftrónusafa út f vatnsglasið er mjög frfskandi. Sftrónusneiðar með rasp- steikta fiskinum er alveg ómissandi. Vfnarschnitzel er vfst sjaldan borin fram nema með sneið af sítrónu ofan á. Sömu sögu er að segja um ýmsar tegundir af smurðu brauði, t.d. með humar og rækjum. Þær eru bara ekki fullskreyttar nema sftróna sé með. Rifinn sftrónubörkur er notaður í kökur, kökukrem, búðinga og fleira góðgæti til að bragðbæta og skreyta. Svona má sjálfsagt lengi telja, en látum hér staðar numið f bili. Að síðustu upp- skrift af sítrónusmjöri og sftrónukremi. SÍTRÓNUSMJÖR: Safi og rifinn börkur af 2 sítrónum, 3 egg, 2 dl sykur, 75—100 gr smjör. Egg og sykur þeytt saman f potti, berki af safa bætt f, sett yfir pott með heitu vatni f (vatnsbað) og hrært þar til þetta þykknar. Þá er smjörið hrært út f. Gott á ristað brauð, kex o.fl. SÍTRÓNUKREM: 1. matsk. smjör, 1 bolli flórsykur, 1 tsk. rifinn sftrónubörkur, 1— matsk. sftrónusafi. öllu hrært saman. Sett á kökur, kex o.f 1. Sníðið ferhyrndan dúk úr mynstruðu lérefti, 1,20x1,20 m. Fóðrið með frotté og saumið stóran gardínuhring í hvert horn. Þá er komið mjög þægilegt teppi og leikfangapoki fyrir börnin. Þessi hugmynd er einkum góð fyrir börn, sem eru ekki farin að skriða, og afar fljótlegt er að taka saman leikföngin og hengja svo allt saman upp á snaga eins og sést á myndinni. Þessar myndir sýna okkur hvernig skóla- börnin í Frakklandi eru klædd. Það er óneitanlega eitthvað gamaldags og heillandi við slána, sem stúlkan klæðist, og tilbreyting er að sjá litlar stúlkur klæðast kjólum. 1) Það verður meira úr safa sftrónunnar ef| hún hefur verið stofuhita. Og enn meira ef sftrónunum er nuddað dálftið til á borðinu. 1 einni sftrónu eru 2—3 matsk. af safa._____ 2) Ef aðeins þarf ör- fáa dropa af sftrónu- safa, er gott ráð að stinga gat á sftrónuna með tannstöngli, þeg- ar hún hefur verið mýkt (eins og á mym nr. 1). Eftir að safan- um hefur verið náð, er tannstönglinum stungið f eins og tappa og sftrónan þanniggeymd þangað til næst þarf að nota hana. Ætti að vera sparnaður i þessu, þvf að ekkí þarf að opna sftrónuna til að ná safanum. 4§S'iáfc. . mmm 3) Kifinn Nirknr i . eða börkur skorinn í i lengjur; er notaður til þess að skreyta kökur og búðinga. 4) Sftróna til skreytingar á smurt brauð eða annað. 5) Sftrónubátur sem ■ ;V. bera á fram t.d. með ■ steiktum fiski, breyt- ■ ir um svip og hragð cf jS honum er difið ofan í jMHS paprikuduft eða Ú steinselju. 7) Sftrónubörkur f ræmum \ settur f ismolabakkann og ; frystur með. Gott f t.d. Coca | Cola. Það má kannski fríska upp gamla peysu eða aðra prjónaflík með því að sauma svona blóm í falleg- um litum, sem fara vel við grunnlit- inn. Þá er bara að finna, hvar miðja blóms- ins á að vera og byrja síð- an að telja út frá því. Það ætti að vera ofur einfalt. 8) Rifinn sftrónubörk má frysta og hafa til taks, þegar grfpa þarf til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.