Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 Samþykkt að bannaIRA íBretlandi London, 29. nóv. AP — REUTER — 1 DAG var samþykkt f neðri málstofu brezka þingsins, að banna frska lýðveldisherinn f Bretlandi. Gerir það lögreglu landsins fært að reka úr landi þá menn, sem grunaðir eru um aðild að honum eða samvinnu við hann og halda grunuðum föngnum f fimm daga án ákæru. Voru aðgerðir f þá átt þegar undirbúnar f dag og er búizt við allmörgum handtök- um á næstunni. Irsku systurnar tvær, Dolours og Marion Price, sem eru 23 og 20 ára að aldri, hófu hungurverkfall að nýju í morg- un, þar sem þær sitja fangnar í Brixton-fangelsinu í London. Astæðan eru þau ummæli Roy Jenkins, innanríkisráðherra, í neðri málstofunni í gær, að hann sé ekki tilbúinn til að flytja þær heim til N-trlands og leyfa þeim að afplána refs- ingu sína þar, svo sem þær hafa krafizt. Hann hafði gefið þeim ádrátt um það í júní sl. sumar og þar með fengið þær til að hætta 205 daga hungur- verkfaJli, en segir það hafa verið gert með þvi fororði, að ekki kæmi til meiriháttar of- beldisaðgerða af hálfu IRA. Þeim skilyrðum hefði ekki ver- ið fullnægt. Systurnar voru dæmdar fyrir aðild sína að hryðjuverk- um i London I marz 1973, þeg- ar ein manneskja lézt og 200 særðust af völdum sprenginga i miðhluta borgarinnar. Yfir hafið með HAFSKIP SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: HAMBORG: Skaftá 2. des. + Langá 9. des. + Skaftá 20. des. + Langá 3. jan. + ANTWERPEN: Skaftá 4. des. + Langá 1 2. des. + Skaftá 23. des. + Langá 6. jan + KAUPMANNA- HÖFN: Hvitá 1 1. des. + Hvitá 6. jan. GAUTABORG: Hvitá 1 2. des. + Hvitá 7. jan. FREDRIKSTAD: Hvítá 9. des. + Hvitá 8. jan. HULL 2. jan. GDANSK: Selá 1 1. des. Selá 1 3. jan. + Skipin ferma og af- ferma á Akureyri og Húsavík. HAFSKIP H.I. HAFNARHUSINU REYKJAVIK 29 Víðimýrar- kirkja 140 ára Mælifelli 28. nóv. EITTHUNDRAÐ og fjörutíu ára afmæli Viðimýrarkirkju verður minnst við guðsþjónustugerð I kirkjunni hinn 1. desember n.k. Viðimýrarkórinn syngur undir stjórn Björns Ólafssonar á Krist- hóli, en undirritaður minnist sögu staðarins og kirkjunnar. Víðimýrarkirkja er sem kunn- ugt er ein hinna fáu torfkirkna í landinu, byggð 1834 og má ætla að Jón Samsonarson þjóðhagi og siðar alþingismaður hafi verið yfirsmiður, en hann bjó þá i Stóru-Gröf. Þegar kirkjan var 100 ára, var hún orðin mjög hrörleg, en Gunn- ar Valdimarsson, sem þá keypti Víðimýri, seldi ríkissjóði hana fyrir meðalgöngu þjóðminja- varðar, er tók að sér endurbætur og viðhald kirkjunnar. Á næsta sumri mun Stefán Friðriksson í Glæsibæ hlaða veggi að nýju, eins og hann gerði fyrir 40 árum. En yfir höfuð að tala er kirkjan i prýðilegu lagi og enn notuð sem sóknarkirkja. Síra Agúst. Viðurkenna að Bukovsky þjáist af magasári Moskvu, 25. móv. Reuter NINU Bukovsky móður sovézka andófsmannsins Vladimirs Bukovskys, hefur verið skýrt frá þvi af opinberri hálfu, að sonur hennar þjáist af magasári, að þvf er vinur fjölskyldunnar skýrði fréttamönnum frá í dag. Hún hef- ur margsinnis haldið þvf fram, að Bukovsky sé alvarlega veikur og illa haldinn i Vladimirfangels- inu austan við Moskvu, en þetta er f fyrsta sinn, sem hún fær það staðfest af opinberri hálfu. Vladimir Bukovsky var dæmd- ur árið 1972 til tólf ára fangavist- ar og útlegðar fyrir meintan and- sovézkan áróður. Hann er kunnastur á Vesturlöndum fyrir skrif sín og staðhæfingar um að sovézk yfirvöld haldi heilbrigðum andófsmönnum nauðugum á geð- sjúkrahúsum. Annar rússneskur andófsmaður, Yuri Galanskov, lézt árið 1972 eftir uppskurð við sjúkdómi í meltingarfærum. HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—1 72 — SIMI 21240 NÝKOMNAR AMERÍSKAR NOMA JÓLATRÉS- PERUR (Bubble light) Sölustaðir: Hekla hf., Laugaveg 172, R. Lampinn raftækjaverzlun, Laugaveg 87, R. Raflux sf„ Austurstræti 8, R. Rafmagn, Vesturgötu 1 0, R. Heimilistæki sf„ Hafnarstræti 3, R. Lýsing sf„ Hverfisgötu 64, R. Raftækjaverzlun Kópavogs, Hjallabrekku 2, K6p. Víkurbær, Hafnargötu 28, Keflavík. Verzlunin Kjarni, Vestmannaeyjum. i |Hor0tmí>I«í>ih DUGIVSII1CRR 4gL*-»22480 Aðalfundur B.S.F.R. verður haldinn mánudaginn 9. desember n.k. kl. 20.30 í Dómus Medica. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Byggingarsam vinnuféiag Reykja víkur. NOTAÐIR BÍLAR TILSÖLU 'FIIIAITí EINKAUMBOÐ A ISLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON HF. Síðumúla 35 sfmar 38845 og 38888 FIAT 126 BERLINA '74 FIAT 127 BERLINA '74 FIAT 127 BERLINA '73 FIAT 128 BERLINA '74 FIAT 125 SPECIAL '71 FIAT 125 BERLINA '72 FIAT 132 SPECIAL '73 VIL KAUPA HUSNÆÐI FYRIR IÐNAÐ — VERZLUN — SKRIFSTOFUR Er kaupandi að iðnaðar-, verzlunar- og skrifstofuhús- næði í Reykjavík eða á Reykjavíkursvæðinu. Húsnæði þetta má vera sambyggt eða sitt í hvoru lagi. Margt kemur til greina, stórt eða lítið, nýtt eða gamalt, fullbyggt eða í byggingu. Þeir, sem áhuga hafa á að ræða þessi mál, leggi nafn og símanúmer, ásamt helztu upplýsingum um tegund og stærð húsnæðis á afgr. Mbl. merkt: „Tækifæri — 8798" Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna f Reykjavík verður miðvikudaginn 4. des. kl. 20.30, að Hótel Sögu. Kristinn Hailss. Ávarp: Ragnhildur Helgadóttir, alþingism. Skemmtiatriði: Kristinn Hallsson, óperus. Miðar seldir á skrifstofu félaganna, Galtafelli við Laufásveg á skrifstofutíma, sími 17100 og 15411 einnig við innganginn. (Húsið opnað kl. 20.00). Stjórnir félaganna. Kristinn Hallsson SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.