Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 16 Heimaeyjarkonur Munið jólafundinn þriðjudaginn 3. des. i Dom- us Medica kl. 8.30. Blómaskreytingamaður sýnir aðventukransa og jólaskreytingar. Stjórnin. fflÚTBOÐ Félaaslíf 1.0.0.F. 3 =. 1 561228 — □ MÍMIR 59741227 — I. Atkv. frl. I.O.O.F. 10 — 1 561 2 28'/2 — Fl. Félagskonur í verka- kvennafélaginu Framsókn basarinn verður 7. desember. Tek- ið á móti gjöfum til basarsins á skrifstofunni. Því fyrr því betra sem þið getið komið með framlag ykkar. Gerum allt til að basarinn verði glæsilegur. Stjórnin. IOGT Stúkan Framtíðin Fundur á mánudag kl. 8.30 i Templarahöllinni. Kosning embaettismanna. Æðstitemplar. Tilboð óskast i samtals 609 stk. af þenslustykkjum af ýmsum stærðum fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 7. janúar 1975. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Kvenfélag Laugarnes- sóknar Jólafundur verður haldinn mánu- daginn 2. desember kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Jólapakkar, happadrætti og margt fleira verður til skemmtunar. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 2. desember verður ,,opið hús" að Hallveigarstöðum og þriðjudaginn 3. desember verður þar félagsvist og handa- vinna frá kl. 1 e.h. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. PFAFF UPPÞVOTTAVÉLIN Metnaður okkar er að selja á sem hagkvæmustu verði og veita eins góða þjónustu og unnt er. Verslunin Karlakór Húnvetninga- félagsins í Reykjavík heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 3. des. kl. 20.30 í félagsheimili Húnvetningafélagsins að Lauga- vegi 25. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Kvenfélagið Hringurinn sýnir i dag muni sem seldir verða á bazarnum 8. des. að Hótel Borg i glugga Ferðaskrifstofunnar Úrval, Eimskipafélagshúsinu. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaðarsamkoma kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar Gislason og fleiri. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur unglinga 13 til 17 ára verður hvert mánudagskvöld i vet- ur kl. 20. Opið hús með leiktækj- um frá kl. 1 9.30. Sóknarprestarnir. Félag austfirskra kvenna heldur skemmtifund mánudaginn 2. desember að Hallveigarstöðum kl. 8.30 stundvislega. Til skemmt- unar félagsvist. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30. Sýning verður á grillsteikingu og smáréttum. Konur í Háteigssókn, verðum allar með í félagsstarfinu. Stjórnin. Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnu- dag kl. 8. Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöðum miðvikudag 4. des. kl. 3—6. Tek- ið á móti pökkum i jólahapp- drættið. Munið Unicef kortin. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélagið á Selfossi f tilefni 60 ára afmælis Hafsteins Björnssonar verður haldinn al- mennur miðilsfundur i Selfossbiói miðvikudaginn 4. des. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Erindi Guðmundur Einarsson. 2. Miðilsfundur, Hafsteinn Björns- son. Stjórnin. Fíladelfía Keflavík Sunnudagaskóli kl. 1 1 f.h. Öll börn hjartanlega velkomin. Al- menn samkoma kl. 2 e.h. Allir velkomnir. Kvenfélag Garðahrepps Jólafundurinn verður haldinn að Garðaholti 3. desember n.k. kl. 8.30 e.h. Dagskrá: Jólahugvekja, séra Bragi Friðriksson. Jólaskreytingar frá Blómahöllinni, Kópavogi. Ein- söngur: Dóra Reyndal. Happ- drætti. Mætið stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.