Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 Makaskipti Til sölu gróðurhúsabýli í þéttbýliskjarna á hita- veitusvæði í nágrenni Reykjavíkur. Skipti á íbúðarhúsi á stór Reykjavíkursvæði koma til greina. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. HrafnkellÁsgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. Keflavík Til sölu raðhús við Norðurgarð. Húsið selst múrhúðað að utan, glerjað og með útihurðum. Verð kr. 3.200.000.-. Beðið eftir Veðdeíldar- láni. HÍBÝLAVAL H.F., sími 92-2797. Efstasund Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi við Efstasund. íbúðin er í mjög góðu standi og er hol. siofa. tvö rúmgóð svefnherbergi, flísa- lagt bað þar er lagt fyrir þvottavél og þurrkara. Eldhús með nýrri og fallegri innréttingu. Laus fljótt. Höfum einnig mjög góða 3ja herb. jarðhæð með sérinngangi við Háaleitisbraut og 2ja herb. ca. 80 fm kjallaraíbúð í góðu standi við Barma- hlíð. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11, símar 20424 14120 ■ Heima 85798—30008. Pantiö jólakortin timanlega Laugavegi 13 - sími 17707 Höfum kaupendur að einbýlishúsum og raðhúsum i Fossvogi og Háaleitishverfi. Útb. 8 til 9 millj. Breiðholt Æsufell 5 til 6 herb. ibúð ásamt bilskúr. Kriuhólar 4ra til 5 herb. ibúð. Ný ibúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Jörfabakki 4ra herb. ibúð i góðu standi. Hús í smíðum nokkur raðhús i Kópavogi. Fok- held og lengra komin. Raðhús á Seltjarnarnesi. Einbýlishús i Mosfellssveit. Einbýlishús i Garðahreppi. Einbýlishús i Hveragerði. Verzlun verzlunar eða skrifstofuhúsnæði um 70 fm ásamt 50 fm kjallara i góðum stað i Austurborginni. Raðhús raðhús á góðum stað i Kópavogi 300 fm. Raðhús í Fossvogi um 200 fm. Einbýlishús við Langholtsveg, Nökkvavog, Lyngbrekku, Urðarstig. Kópavogur Sérhæð við Nýbýlaveg. Sérhæð við Austurgerði. Sérhæð við Löngubrekku (bíl- skúr). Sérhæð við Hliðarveg jarðhæð. Hafnarfjörður 5 herb. sérhæð i tvibýlishúsi við Hólabraut. Tvöfalt verksmiðju- gler. Góðar innréttingar. Hag- stætt verð. Góð kjör. Hjallabraut 3ja herb. ibúð um 95 fm i mjög góðu standi. Sérhæð og ris við Hraunteig um 250 fm ásamt bilskúr. Eign í sérflokki. 4ra herb. íbúðir við Lindarbraut, Efstasund, Ljósheima. Sérhæðir við Miklubraut við Vallarbraut, Bugðulæk. 3ja herb. ibúðir við Kleppsveg, Njörvasund, Lundarbrekku, Þórsgötu, Laugar- ásveg, Mariubakka. Höfum kaupanda að ein- býlishúsi eða raðhúsi í Fossvogshverfi eða ná- grenni. Útborgun 10 milljónir. Heimasimi 42618 milli kl. 2 og 6. ARÐBÆR FJÁRFESTING EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL FJÁRFESTINGAR: Til sölu ca. 25% af 2. hæð í verzlunarhúsinu MIÐBÆJARMARKAÐNUM Aðalstræti, hentugtfyrirtannlækna, skrifstofuro.fi., Einnig er til sölu verzlunarpláss í mjög góðri leigu í kjallara hússins, ennfremur ein verzlun í sama húsi, með góðum lager. Sérstakt tækifæri fyrirsamhentar konur. Höfum einnig til sölu 4ra hæða hús ca 1000 fm., hver hæð.Húsið er á bezta stað í bænum og að mikluleyti laust strax Upplýsingar um þetta hús ekki geínar í síma. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11 símar 20424—14120. Heima 85798—30008 2ja herb. íbúðir Við Blikahóla um 70 fm á 6. hæð. Við Miklubraut um 75 fm á jarðhæð. Við Grundarstíg um 75 fm á 3. hæð. 3ja herb. íbúðir Við Álfheima um 80 fm neðri hæð. Við Mariubakka. Við Dalsel um 90 fm tilbúin undir tréverk 3. hæð. Við Sólvallagötu 3 herb. og kjallari. Við Laufásveg um 85 fm á efri hæð. Við Brekkustíg um 85 fm á efri hæð. Við Lundarbrekku um 90 fm á 3. hæð. Við Blómvallagötu um 70 fm á 1. hæð. 4ra herb. íbúðir Við Drápuhlíð um 125 fm sérhæð. Við Hvassaleiti um 1 00 fm á 4. hæð. Við Vallarbraut um 116 fm á neðri hæð. Við Stóragerði um 107 fm á 4. hæð. Við Jörvabakka um 1 1 0 fm á 1. hæð. Við Æsufell um 100 fm á 7. hæð. Við Laugarnesveg um 95 fm á 3. hæð. 5 herb. íbúðir Við Háaleitisbraut um 127 fm á 3. hæð. Við Bólstaðahlið um 138 fm endaíbúð á 4. hæð. Við Þverbrekku um 1 20 fm á 8. hæð. Við Skipholt um 1 17 fm á 4. hæð. 6 herb. við Espigerði 125 fm á ýmsum hæðum. Við Espigerði um 1 45 fm á ýms- um hæðum. Ennfremur hús og raðhús í smíð- um á ýmsum stöðum. Tökum íbúðir og hús á sölulista alla daga. SKIPA & FASTEIGNA- MARKAOURIHH Adalstræti 9 Midbxjarmarkadinum simi 17215 heimasimi 82457 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara- og risíbúðum í Reykjavík og Kópavogi. Útb. 1 500—3 millj. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Hraunbæ eða í Breiðholti. Útb. 3.1, 3.5 og 3.8 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Vestur- bæ. Mjög góðar útborg- anir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Hlíðun- um, Norðurmýri, Ból- staðarhlíð, Háaleitis- hverfi, Stóragerði, Safa- mýri, Fellsmúla, Foss- vogi, Kleppsvegi, í Heimahverfi, og þar í grennd. Útb. frá 2,4—4,5 millj. Athugið Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna um ibúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnar- firði. TILSÖLU 5 herb. í smíðum Höfum í einkasölu 5 herb. ibúð á 5. hæð í háhýsi við Hrafnhóla i Breiðholti III um 1 1 5 til 1 20 fm. (búðin er nú þegar tb. undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Bílastæði verða mal- bikuð. Verð 4.1 millj. Útb. 3 millj. Áhvílandi húsnæðismála- lán kr. 800 þús. Kemur til greina minna kaupverð. ifASTHCNlE AU5TURSTRATI 10 A 5 HA.ll Sími 24850 og 21970. Heimasími 37272. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Austurbær Barónstígur, Laufásvegur 2 — 57, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Laufásveg frá 58 — 79, Laugaveg- ur frá 34—80, Miðtún, Barma- hlíð ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir, Selás, Laugarásvegur 1—37, Ármúli. SELTJARNARNES Melabraut Upp/ýsingar ísíma 35408. Stokkseyri ‘Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. Blaðburðarfólk Morgunblaðsins, ef þið hafið blaðakerrur, sem þið haf- ið ekki þörf fyrir, látið okkur þá vita, svo hægt sé að sækja þær. Eins þeir sem hættir eru og hafið ekki skilað kerrum. Morgunblaðið afgreiðsla sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.