Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 1
36 SIÐUR 6. tbl. 62. árg. FIMMTUDAGUR 9. JANUAR 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Suður-V íetnamar herða loftárásir John Dean — uppljóstranirnar björguðu honum persónuiegur iögfræóingur hans, og Jeb Stuart Magruder, varafor- maður nefndar þeirrar, sem skipulagði baráttuna fyrir endur- kjöri Nixons, skyldu látnir lausir úr fangelsi. Vrði sá tfmi, sem þeir hafa afplánað, látinn nægja, og refsivist þeirra þannig stytt. Enginn skýring var gefin á þessari ákvörðun dómarans. John Dean, sem er 36 ára að aldri, var Ekkert samkomulag í Osló — Bretar með nýjar tillögur Ósló 8. janúar. Reuter — NTB. Á ÞRIÐJA viðræðufundi Breta og Norðmanna f Ósló í dag um fyrir- hugað togveiðibann á tilteknum svæðum við Norður-Noreg lögðu Bretar fram nýjar tillögur til lausnar sem hafa verið samþykkt- ar af Þjóðverjum og Frökkum. Hvorki David Ennals, aðstoðar- utanrfkisráðherra Breta, sem stýrði viðræðunum fyrir þeirra hönd, né Jens Evensen, hafréttar- ráðherra Noregs, vildu nokkuð segja um efni hinna nýju brezku tillagna, en Ennals sagði þær vera verulegar tilslakanir, og kvaðst ánægður með að Evensen ætlaði að taka þær til gaumgæfilegrar umfjöllunar. 1 yfirlýsingu að fundinum loknum segjast við- ræðunefndirnar ætla að halda áfram samningaumleitunum við „fyrsta tækifæri“. A blaðamanna- fundi varaði Ennals hins vegar við afleiðingum einhliða aðgerða Norðmanna f fiskveiðimálum. Ekki gætir mikillar bjartsýni f Noregi um að samkomulag náist. 0 Þá samþykkti meirihluti fisk- veiðinefndar norska stórþingsins f dag stuðning við texta tillagna rfkisstjórnarinnar um togveiði- bannið, en fulltrúi Kosninga- bandalags sósfalista f nefndinni var á móti. Óskar nefndin hins vegar eftir þvf að umfang og markmið lagasetningarinnar verði nákvæmar tilgreint. Verður málið lagt fyrir hinar tvær deild- ir stórþingsins á föstudag og þriðjudag. Meirihluti nefndarinnar leggur áherzlu á, að togveiðibann á þessum svæðum utan núgildandi fiskveiðimarka torveldi ekki út- færslu þeirra. Kosningabandalag sósialista kvaðst vera í grundvall- aratriðum fylgjandi málinu en óttast að viðræður um þessi svæði gætu dregið úr möguleikum á því, að Norðmönnum tækist að færa landhelgina út i 50 mtlur eins Framhald á bls. 20 Jafntefli í 10. umferð Hastings 8. janúar. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá AP: • GUÐMUNDUR Sigurjónsson var f kvöld fjær sigri á skákmót- inu f Hastings og stórmeistaratitli sfnum, sem krefst 10 vinninga, — var með 6 vinninga eftir 10 um- ferðir, og f 3.-6. sæti. Guð- mundur á fimm skákir ótefldar Framhald á bls. 20 héraðshöfuðborgina Phuoc Hinh, sem féll f gær. Talsmaðurinn sagði, að árásir hefðu verið gerðar á skotmörk sem verið hafa útgangspunktar hernaðaraðgerða Víet Cong og Norður-Víetnama. Samkvæmt óopinberum heimildum var einn- ig varpað sprengjum á Phuoc Ninh i hefndarskyni. Herstjórnin i Saigon vildi þó ekki staðfesta að svo hefði verið. Keisarinn og Sadat semja Skoðanakannanir benda til lítils fylgistaps Glistrups Venstre munu að öllum lfkindum koma út úr kosningunum sem stærstu flokkar Danmerkur, og flestar skoðanakannanir benda til þess, að til samans muni þeir einir fá meirihluta á þingi. 0 Nýjasta skoðanakönnunin, sem gerð var f gærkvöldi, þriðju- dagskvöld, af blaðinu Politiken, sýnir eftirfarandi flokkahlutföll: Jafnaðarmenn fá 28% (fengu 25,6% f kosningunum 1973), Radikale Venstre 8% (11,2%), Ihaldssami þjóðarflokkurinn 5% (9,2%), Réttarsambandið 2% (2,9%), Sósfalfski þjóðarflokkur- inn 6% (6%), Kommúnistar 3% (3,6%), Miðdemókratar 2% (7,8%), Kristilegi þjóðarflokkur- inn 5% (4%), Venstre 25% (12,3%), Vinstri sósfalistar 2% (1,5%) og Framfaraflokkurinn 14% (15,9%). Sérstaka athygli vekur hversu litlu fylgi Fram- faraflokkur Mogens Glistrups tapar, samkvæmt þessari könnun. Framhald á bls. 20 Iranskeisari — leitar hófanna í Egyptalandi Saigon 8. jan. Reuter — NTB SUÐUR-Vfetnamskar herflugvél- ar gerðu f dag árásir á svæði norðan höfuðborgarinnar Saigon, sem nú eru undir yfirráðum þjóð- frelsishreyfingar Viet Cong, eftir að heilt hérað gekk Saigon- stjórninni úr greipum f gær. Tals- maður Suður-Vfetnamstjórnar sagði f kvöld, að sprengjum, þ.á m. eldsprengjum, hefði verið varpað á borgina Loc Ninh, sem er 40 kflómetrum fyrir austan Anwar Sadat, forseta, á morgun, fimmtudag, og er talið, að þær muni einkum fjalla um ástandið í Miðausturlöndum og efnahags- samvinnu landanna. íran hefur nú þegar samþykkt að fjárfesta um 850 milljónir dollara í upp- byggingaráætlunum í Egypta- landi. En heimildir meðal fylgdarmanna keisarans segja, að aðaltilgangur ferðarinnar sé að veita Sadat pólitiskan stuðning Iranskeisara, en Sadat og Hussein Jórdaníukonungur teljast minnst róttækir arabiskra leiðtoga. og um leið gefa stjórnmálamönn- um vfsbendingu um það, hvers konar rfkisstjórn kjósendur óska að mynduð verði að kosningunum loknum. Tilgangur kosninganna var að veita landinu styrka og stöðuga rfkisstjórn til að glfma við geigvænlegan efnahagsvanda og atvinnuleysi og að kjósa starf- hæft þing. En fáir flokkanna, sem bjóða sig fram, hafa lagt fram tillögur f kosningabaráttunni, sem nú er að Ijúka, er Ifklegar eru til að gera þetta að veruleika. 0 Tillaga Hilmars Baunsgaards, leiðtoga Radikale Venstre, um samsteypustjórn Jafnaðarmanna- flokks Anker Jörgensens, Venstre Poul Hartlings, forsætis- ráðherra, og Radikale Venstre hefur ekki hlotið jákvæðar við- tökur hjá hinum flokkunum tveimur. Jafnaðarmenn og Ovissa um stjórnarsamstarf eftir þingkosningarnar í dag Kaupmannahöfn 8. janúar. I danskra kjósenda ganga að kjör- NTB og fréttaritari borðinu á morgun, fimmtudag, til Mbl. Gunnar Rytgaard. þess að kveða á um flokkaskipan 0 UM ÞAÐ bil 3,5 milljónir | á þjóðþinginu næstu fjögur árin. John Dean sleppt Ásamt Herbert Kalmbach og Jeb Magruder KEPPINAUTAR 'Anker Jörgensen, leiðtogi danska Jafnaðarmannaflokksins, t.h., hlustar af athygli, en kannski ekki verulegri hrifningu, á röksemdir helzta keppinauts sfns í þingkosningunum f dag, Poul Hartlings, forsætisráðherra og leiðtoga Venstre. Fátt bendir til að stjórnarsamstarf takist með þessum tveim flokkum eftir kosningar. Kairó 8. janúar — Reuter. ÍRANSKEISARI hóf í dag opinbera ferð sína til Egyptalands, sem ætlað er að bæta samskipti Irans við Arabalöndin, en sambúðin hefur verið stirð einkum við Irak, og keppinautinn Saudi-Arabíu. Keisarinn byrjar viðræður við Washington 8. jan. Reuter—NTB. JOHN Sirica, dómari f Watergate- málinu, skipaði svo fyrir f kvöld, að John Dean, fyrrum ráðgjafi f Hvfta húsinu f forsetatfð Nixons, og tveir aðrir fyrrum aðstoðar- menn Nixons, Herbert Kalmbach, eitt helzta vitnið í nýafstöðnum réttarhöldum f Watergate-málinu, og höfuðákærandi Nixons, fyrr- um forseta. Það var Dean, sem kom með mikilvægustu uppljóstranirnar um eðli og upp- haf Watergate-hneykslisins. Allir þessir menn voru dæmdir af John Sirica dómara á sfðasta ári fyrir aðild þeirra að yfirhilmingu máls- ins, Dean í 1 til 4 ára fangelsi. Norsk herskip í gæzlustörf? Svolvær 8. janúar. NTB. NORSKA landhelgisgæzlan hefur ekki nægjanlegan skipa- kost til að halda uppi eftirliti innan þeirra svæða þar sem ráðgert er að banná togveiðar, ef þau verða lögfest, að þvf er Magnus Stene skipherra segir f samtali við Lofotposten. Segir skipherrann, að ef til vill kunni að verða nauðsynlegt að kveðja herskip til hjálpar. en slfkt yrði pólitfsk ákvörðun hverju sinni. Hann segir enn- fremur, að nái rfkisstjórnin ekki samkomulagi við helztu þjóðir, sem aðild eiga að mál- inu, þá muni það valda land- helgisgæzlunni miklum erfið- leikum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.