Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANUAR 1975 4 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Q BÍLALEIGAN 21EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioivceiT Útvarp og stereo kasettutæki FERÐABILAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Yfir hafið með HAFSKIP SKIP VOR IVIUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEGIR: SEM HÉR Hamborg: Langá 7. jan. + Skaftá 20. jan. + Langá 27. jan. + Skaftá 10. feb. + Antwerpen: Langá 10. jan. + Skaftá 23. jan + Langá 30. jan. + Skaftá 1 3. feb. + Kaupm.höfn: Hvitá 8. jan. Hvitá 27. jan. Gautaborg: Hvítá 10. jan. Hvítá 28. jan. Fredrikstad: Hvitá 1 1. jan. Hvitá 24. jan. Gdynia + Gdansk: Selá 1 5. jan. + Þrándheimur: Skip 10. feb. + + Losun, lestun — Akureyri — Húsavík. HAFSKIP H.f. HAfNARHUSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP 5IMI 21160 ÞRR ER EITTHURÐ FVRIR RILR HlíirðJiníiIaDiíí | STAKSTEINAR Alþjóðleg tengsl Leiðari Alþýðublaðsins i gær fjallar um tengsl Alþýðubanda- lagsins við alþjððasamtök kommúnista. Blaðið segir orð- rétt: „Síðar á þessu ári er ráðgerð alþjóðleg ráðstefna kommún- istaflokka, sem halda á f Moskvu. Til undirbúnings þess- ari ráðstefnu var nýlega haldin f borginni Búdapest ráðstefna kommúnistaflokka I Evrópu. Til þeirrar ráðstefnu var boðið fulltrúum allra þeirra flokka i Evrópu, sem forgöngumenn alþjóðaráðstefnunnar væntan- legu — valdhafarnir í Kreml — telja að aðhyllist kommúnisma. Að lokinni ráðstefnunni I Búdapest var gefin út fréttatil- kynning eins og lög gera ráð fyrir og sú fréttatilkynning hefur birst í fjölmörgum er- lendum blöðum ásamt öðrum fregnum af ráðstefnunni. 1 fréttatilkynningu þessari segir m.a., að ráðstefnuna i Búdapest hafi sótt fulltrúar allra komm- únistaflokka I Evrópu að þrem- ur undanteknum. Þangað hafi ekki komið fulltrúar frá komm- únistaflokkunum í Albanlu, I Hollandi og á ÍSLANDI. Full- trúar þessara kommúnista- flokka hafi ekki komið þvi við að sækja ráðstefnuna. Það er mjög athyglisvert, að í þessari frétt frá þeim er boð- uðu til ráðstefnu evrópskra kommúnistafiokka í Búdapest er sérstaklega tekið fram, að boð hafi verið send islenska kommúnistaflokknum, sem getur enginn annar verið en Alþýðubandalagið. Nú hefur Alþýðubandalagið margsinnis lýst þvi yfir, að það hafi rofið öll sfn tengsl við hinn alþjóð- lega kommúnisma og þá um leið þá kommúnistaflokka, sem um margra áratuga skeið voru andlegir og verslegir lærimeist- arar og leiðbeinendur ráða- manna Alþýðubandalagsins. Þetta hefur Alþýðubandalagið sagt hér heima á tslandi. En hvað hefur það sagt við sína gömlu vini í Kreml? Hefur Alþýðubandalagið „gleymt“ að tilkynna þeim um sinnaskipt- in? Hefur uppsagnarbréfið aldrei verið sent — eða týndist það á leiðinni? Hvaða skýringu getur Alþýðubandalagið gefið á þvf, að erlendir kommúnista- flokkar og erlendir kommúnist- ar, sem skipuleggja fjölþjóð- legar ráðstefnur og fundi kommúnista, skuli enn ávallt senda Alþýðubandalaginu þátt- tökuboð um leið og öðrum kommúnistaflokkum og að það skuli svo vera tekið fram þegar fulltrúar Alþýðubandalagsins ekki þiggja þessi boð, að is- lenzki kommúnistaflokkurinn hafi ekki komið þvf við að mæta? Einhver ástæða — og hún rík — hlýtur að vera fyrir því, að Alþýðubandalaginu ber- ast ávallt slfk boð sem öðrum kommúnistaflokkum. Varla halda lærifeðurnir I Kreml áfram að senda Alþýðubanda- laginu slfk boð ef þeim hefur verið tilkynnt, að Alþýðu- bandalagið telji sig ekki kommúnistaflokk lengur! Skýringin á þessu getur ekki verið nema ein — og hún sú, að afkommúnismun Alþýðu- bandalagsins hafi aldrei náð út fyrir landsteinana á Islandi. Vilji Alþýðubandalagið kasta af sér kommakuflinum þá verð- ur það auðvitað að tilkynna réttum aðilum það — þ.e.a.s. þeim kommúnistaflokkum, sem ráðamenn Alþýðubanda- lagsins hafa átt fiokksleg sam- skipti við. Það er auðvitað engin uppsögn á kommúnisma að tauta eitthvað í barm sér heima á Islandi og láta vera að þiggja boð á fjölþjóðlegar kommún- istaráðstefnur. Kommúnista- flokkar Hollands og Albanfu sóttu ekki heldur ráðstefnuna f Búdapest. Á það að merkja það, að þessir flokkar séu ekki kommúnistaflokkar iengur? Ætli yrði ekki upplit á Enver Hoxa, ef sú Alþýðubandalags- skýring ætti að gilda fyrir flokk hans?“ Verkalýðsmálaráðstefna VERKALVÐSRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins og Málfundafélagið Óðinn hafa ákveðið að standa fyrir Verkalýðsmálaráðstefnu, sem haldin verður að Hótel Loftleiðum Kristalsal, sunnu- daginn 12. janúar n.k. og hefst kl. lOf.h. Dagskrá ráðstefnunnar verð- ur skipt í þrjá málaflokka: 1. Efnahagsmál. 2. Verkalýðs- kjara- og at- vinnumál. " 3. Staða atvinnuveganna. Forustumenn, hver á sínu sviði, munu flytja framsögu- ræður. Um hvern málaflokk fara fram umræður og fyrir- spurnir, þar sem framsögu- menn o.fl. sitja fyrir svörum. Forkeppni fyrir Islandsmótið er nú að hefjast f Reykjanes- umdæmi. Eins og áður er þessi keppni jafnframt meistaramót Reykjaness og eru verðlaunin sem spilað er um farandgripur, ásamt eignarverðlaunum sem Skiphóll í Hafnarfirði hefur gefið. Búist er við mikilli þátttöku og verður fyrsta umferðin spil- uð 12. janúar i Skiphóli. Þátt- takendur eru beðnir að mæta snemma — ekki seinna en 12.30. Spilað verður annan hvern sunnudag. ooOoo Frá Tafl- og bridgeklúbbn- um. 12. desember sl. var spilaður jólatvimenningur og varð röð Þá er nú þjóðhátíðarárið loks- ins fyrir bf og þótti eingum míkið, og Indriðigje kominn i heiðurslaunaflokk (og er jafn- framt í framsóknarflokki eftir bestu heimildum) með honum Kiljani okkar og öðrum blómstrandi teinúngum í vín- garði lystanna. Og má með sanni seigja að hafi verið mál til komið. Má raunar undarlegt heita að sliku stórmenni i riki andans skyldi ekki fyrir laungu búinn veglegri sess á Braga- bekk en þeir skipa sýslúngi hans, Hannes, Jón skáld úr Vör og fleiri af þeirri gerðinni. En slíkir gera sér að góðu moia þá Eftirtaldir flytja framsögu og sitja fyrir svörum: Um efnahagsmál: Árni Vilhjálmsson prófessor, og Guðmundur Magnússon prófessor. Um verkalýðs- kjara og at- vinnumál: Ágúst Geirsson, formaður Félags ísl. símamanna, Guð- mundur H. Garðarsson, form. Verzlunarmannafélags Reykjav. og Pétur Sigurðsson, ritari Sjómannaféiags Reykja- víkur. Um stöðu atvinnuveganna: Ágúst Einarsson viðskiptafr., frá L.I.O., Davíð Sch. Thor- steinsson, form. Félags Isl. iðn- rekenda, Gunnar Björnsson, efstu para þessi: Rósmundur Guðmundsson — örn ísebarn 200 Haukur ísaksson — Karl Alfonsson 192 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Inga Bernburg 190 Ölafur Jóhannesson — Þórhallur Þorsteinsson 186 Bernharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 185 Árni Egilsson — Ólafur Adolphsson 178 Gísli Steingrimsson — Ólafur Ingvarsson 177 Jón Gíslason — Snjólfur Ólafsson 173 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 171 Næsta keppni félagsins er aðalsveitakeppnin og hefst hún sem af borðum Kirkbælínga hrjóta á útmánuðum ár hvert. Enn hefur það borið til tíð- inda í menníngunni að Gvuð- bergur eyminginn var látinn skrifa snilldarverk sem sam- boðið væri ójoð að leggja fram fyrir hundvísa bókmennta- préiáta Norðurlandaráðs eða hvaðþaðnú heitir. Eitthvað hafa menn verið að geispa um að þetta sé ekki sú rétta aðferð. Meiraaðseigja vinur minn, Helgisæm, hefur tapað menn- íngarlegri þefvísi sinni og er það með ólíkindum. En Jakob er náttúrlega með köttinn eins- og fyrridaginn: Auðvítað hefur formaður Meistarasambands byggingarmanna og Þorvarður Elíasson, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Isl. — Þá mun formaður Sjálfstæðisflokksins, Geirs Hallgrímsson forsætisráð- herra, ávarpa ráðstefnuna. Það er von þeirra sem að þessari ráðstefnu standa, að Á SÍÐASTLIÐNU ári efndi Kvenfélag Hailgrímskirkju til í kvöld kl. 20. Spilað er i Domus Medica. Væntanlegir þátttak- endur hafi samband við Tryggva Gislason I síma 24856 eða þegar spilamennskan hefst. Mætið vel og STUNDVlSLEGA. ooóoo Stjórn Bridgesambands Is- lands hefur ákveðið að keppnin til vals á landsliði verði eins og undanfarið f 16 para riðlum með Butler-fyrirkomulagi. Spilað verður f karla- og unglingariðlum. Tilkynna ber þátttöku til Júlfusar Guðmundssonar í karlaflokk- inn en Jakobs Muller f unglingaflokk. Einnig má senda tilkynningar f pósthólf 256 f Kópavogi. Tilkynningar þurfa að hafa borist í sfðasta lagi 16. janúar nk. Valið verður f riðlana af nefnd sem til þess hefur verið skipuð. Að keppni lokinni hefja átta efstu pörin landsliðsæfingar. A.G.R. ójoð rétt fyrir sér i þessu einsog öðru sem menningu varðar. Til- hvurs er að eiga séni og láta þau liggja ónotuð milli hluta? Mér er bara spurn. Og hefur ekki Gvuðbergur eyminginn lýst hinu smáa í hinu stóra og hinu stóra í hinu smáa og hinu háa í hinu lága og hinu lága I hinu smáa og hinu háa og hinu bláa; eða einsog hann Gvendur Bakk sagði: Mangetakk, Sig- mundur? Og hvað eru menn svo að pipa framaní vel hannaða og staðl- aða menningarvita? Það væri nefnilega kannski ekki úr veigi, úrþví það hittist hún megi verða til að upplýsa og fræða, um hina mörgu þætti, bæði hvað varðar efnahags-, verkalýðs- og kjaramál, stöðu og vanda hinna ýmsu atvinnu- greina í þjóðfélaginu. Allt sjálfstæðisfólk er vel- komið á meðan húsrúm leyf- ir.— happdrættis í því skyni að gefa stóla í hina nýju kapellu í suð- urálmu Hallgrímskirkju. Allir vinningarnir voru gefnir félag- inu og happdrættismiðarnir seldir að kostnaðarlausu. Ég leyfi mér að þakka fyrir hönd félagsins, bæði gefendum vinn- inganna og þeim, sem seldu eða keyptu miðana, og studdu þannig gott málefni. Allir mið- arnir seldust upp. Dregið var 13. des. 1974, en ástæða er til að ætlá, að auglýs- ingin um vinningana hafi farið fram hjá mönnum i jólaösinni. Þess vegna þykir rétt að endur- taka vinningsnúmerin: 7349, — 2309, — 9462, — 7332, — 3154, — 1088, — 2682, — 2587, — 9353, —2750, —2751. — Nánari upplýsingar eru gefn- ar í sima 13665. Með beztu óskum um gleði- legt ár. Þóra Einarsdóttir. form. Kvenfélags Hallgrfmskirkju. nú svona á að það eru áramót, að fólk almennt gerði sér ljósa grein fyrir þvi að menníngarleg óhlutdrægni og lystræn dóm- greind eru höfuðeinkenni ójoð og Þorleifs nokkurs Hauksson- ar, að ógleymdum Bergi hand- boltamanni og Jakobi. Þar liggur einmitt fiskurinn graf- inn, einsog Grinvíkensis sagði fyrir margt laungu. ORÐ í EYRA Áramótataut Vinningar í happdrætti Kvenfélags Hallgrimsldrkju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.