Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1975 Vuöriiidpa Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn |VHB 21. marz.—19. apríl Þú getur búizt við talsverðu annrfki f dag en ættir samt að gefa þér tíma til að hitta einhverja kunningja að máli. Lfklega kynnistu einhverjum, sem á eftir að koma talsvert við líf þitt þegar fram líða stundir. Varastu eyðslusemi. Nautið 'WR 20. apríl — 20. maí Óvæntur gestur eða óvænt frétt kunna að valda meiri háttar þáttaskilum í Iífi þínu. Forðastu ágreining við þér eldra fólk, sérstaklega um peningamál. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þessi dagur verður þér væntanlega átakalaus með öllu, einhver minniháttar vandamál e.t.v. sfðdegis, en kvöldið skaltu nota til að hitta fjölskyldu eða vini, sérstaklega nána vini. Krabbinn 21.júní — 22. júlí Þú færð væntanlega svar við einhverju, sem þú hefur beðið eftir talsvert lengi, og að öllum lfkindum jákvætt. Góðir vinir verða þér hjálplegir í erfiðleikum og kvöldið uppiagt til rómantískra hug- leiðinga. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Láttu ekki stundarhrifningu slæva dóm- greind þína. Athugaðu gaumgæfilega hverra kosta þú átt völ. Hverskonar per- sónuleg tengsl eru undir heillavænleg- um áhrifum, hvort sem er í einkalífi eða viðskiptum. Þú átt von á góðum fréttum fyrri hluta dags, en kvöldið veldur þér Ifklega vonbrigðum. fl® Mæ,in W3ll 23. ágúst — 22. sept. Hugsaðu vel áður en þú talar í dag, því að f ieyni kunna að liggja mikilvæg tæki- færi, sem þú vilt ekki láta ganga þér úr greipum. Notaðu kvöldið til lesturs eða einhverrar annarrar andlegrar iðju. | Vogin W/IÍTd 23. sept. 22. okt. Þú færð ógrynni tækifæra í dag á öllum sviðum, bæði í starfi og einkalffi. Sýndu metnað f starfi og góða samvinnu og þér mun vel vegna. Aðstoð kanntu að fá úr óvæntri átt og kvöldið skaltu nota til að sýna þínum nánustu ást og umhyggju. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Eitthvert leiðindaatvik úr fortfðinni kann að ergja þig í dag en sýnirðu dálitla hagsýni og forsjálni ættirðu að geta leyst þau vandamál, sem þar við skapast. Gerðu ekki of mikið úr hlutunum og láttu ekki aðra hafa áhrif á þig um of. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Snaraðu af nauðsyniegustu skyldustörf- um sem fyrst I dag, þvt að siðari hluti dagsins nýtist þír illa. Reyndu að hugsa skýrt og sýna lipurð í umgengni. 4si Steingeitin 22. des.— 19. jan. Forðastu fjármálavafstur f dag og leggðu þig alla fram við skyldustörfin. Þá mun þér bezt vegna og jafnvel getur svo farið, að einhverjar gamlar óskir þínar rætist. Vatysberinn 20. jan. — 18. feb. Reyndu að láta þér verða sem mest úr verki fyrri hluta dagsins, þvf að sfðdegis verður þér Iftið úr verki og veitist erfitt að standast álag. Nákomnir þér verða Ifklega á Öndverðum meiði við þig f ýmsum atriðum, en láttu það ekki á þig fá. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Hætt við að morguninn verði heldur leið- inlegur, Ijúku nauðsynlegustu skyldu- störfum af sem fyrst og gerðu þér eitt- hvað til skemmtunar sfðdegis. Sennilega færu kærkomnar fréttir og minniháttar fjölskylduvandamál leysast af sjálfu sér, X-S LJOSKA HANN HEFOi Adminnsta kosti GerAÐ BEÐIÐ ftANGACr TIL Eg SASÞ| HVAO . MlKlO I V f 2 6*'C fa-iz. V'j£XJN£_ , Mér finnst þú hafa sýnt sannan friðaranda. — Sammála! 6i)T NOli) I THINk HOiJ *I0ULP TRVITAÓAÍN...I THIMK ¥0U 6H0ULP 0FF£R THE CAT NEXT D00R H'OUÍ? RloHT HAND OF FELLOlASHlP, &0T U)lTH0UT THE HOCKEV ölOV'E:.. En nú held ég að þú ættir að reyna aftur. Ég held að þú ættir að rétta kettinum I næsta húsi höndina f vináttuskyni, en án log- suðuhanzkans. /Z-Zo U)HAT ARE ¥0U poinc: T l'A\ HAVIN6A FA^ElJELL] PlMMER F0R m HAMD! Hvað ertu að gera? Ég held kveðjumáltíð fyrir hönd- ina mfna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.