Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1975 Til leigu frá 1. feb. n.k. mjög góð 4ra herb. efsta hæð í fjórbýlishúsi í Heimunum. Tilboð er greini fjölskyldustærð merkt: „Fallegt útsýni — 7310" sendist Mbl. fyrir 14. janúar n.k. Sendill óskast á ritstjórn blaðsins frá kl. 1 —1 2. Uppl. í síma 101 00. Félaaslíf St:. St:. 59751 167 —VII — 7. K.F.U.M. A.D. Fundur í kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson cand theol segir frá Billy Graham. Hugleiðing, Páll Friðriksson. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn i kvöld fimmtudag kl. 20.30. Al- menn samkoma. Velkomin. Árshátíð Junior Chamber Borg Reykjavík verður haldin laugardaginn 1 1. janúar kl. 7 e.h. að Hótel Loftleið- um, Víkingasal. Skemmtinefnd. TILKYNNING UM INNLAUSN VERÐTRYGGÐRA SPA RISKÍR TEINA RÍKISSJÓÐS FRÁ 1964 OG VÆNTANLEGAN NÝJAN FLOKK SPARISKÍRTEINA Lokagjalddagi verðtryggðra spariskír- teina ríkissjóðs 1964 er hinn 10. þ.m. Frá þeim degi bera þau hvorki vexti né bæta við sig verðbótum. Fjármálaráðherra, f.h. ríkissjóðs, hef- ur á grundvelli laga nr. 59 frá 20. nóvember 1 964, sbr. lög nr. 23 frá 4. maí 1965, svo og fjárlaga fyrir 1 975, ákveðið að gefa út nýjan flokk spariskírteina í 1. flokki spariskír- teina fyrir árið 1975 og er reiknað með, að flokkurinn verði tilbúinn um miðjan febrúarmánuð en hann verð- ur formlega tilkynntur ekki seinna en 1 0. febrúar n.k. Er athygli handhafa spariskírteina frá 1964 vakin á þessari útgáfu með tilliti til kaupa á hinum nýju skírtein- um með andvirði skírteinanna frá 1964. Handhöfum spariskírteina frá 1964, sem vilja skipta þannig á skírteinum sínum, er bent á að afhenda þau frá og með 10. janúar n.k. til Seðla- bankans, Hafnarstræti 10, Reykja- vík, gegn kvittun, sem bankinn gefur út á nafn og staðfestir rétt til að fá ný skírteini, þegar þau eru tilbúin, fyrir innlausnarandvirði hinna eldri skír- teina. Bankar og sparisjóðir úti á landi geta haft milligöngu um þessi skipti en til bráðabirgða eru sett þau mörk, að Seðlabankanum verða að berast hin eldri skírteini fyrir 10. febrúar n.k. ásamt beiðni um skiptin. Aðrir kaupendur hinna nýju skírteina geta látið skrifa sig fyrir þeim hjá venjulegum umboðsaðilum og Seðlabankanum á tímabilinu frá 10. janúar til 10. febrúar n.k., gegn innborgun á kaupverði þeirra. Er fyrirvari settur um að færa niður pantanir, ef eftirspurn fer fram úr væntanlegri útboðsfjárhæð. Hin nýju spariskírteini verða að verð- gildi 5, 10 oc 50 þúsund krónur. Kjör þeirra verða þau sömu og voru í skírteinum, er ríkissjóður gaf út á sl. ári, nema að meðaltalsvextir lækka um sem næst 1 % á ári í um 4% ársvexti. Þau verða skatt- og fram- talsfrjáls á sama hátt og verið hefur í undanförnum útgáfum, útgefin lengst til 18 ára og bundinn til 5 ára frá útgáfu. Þau bera vexti frá 10. janúar 1975. Bréfin verða með fullri verðtryggingu miðað við hækkun byggingarvísitölu frá vísitölu þeirri, er tekur gildi 1. marz n.k. Reykjavík, 8. janúar 1 975. ) SEÐLABANKI ISLANDS Bókhald — Skattaframtöl Get tekið að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Margra áratuga reynsla. Get komið á staðinn. Uppl. i sima 33664. JUDO Byrjendanámskeið eru að hefjast. Skráning á þriðjud. kl. 20.30 — 21.30 og föstud. kl. 19 — 20. að Brautarholti 1 8, sími 1 6288. Gufubað á staðnum. Júdófélag Reykjavíkur. I.B.O.V. í auglýsingu frá íslenzka bifreiða og vélhjólaklúbbnum i Morgun- blaðinu i gær var gefinn upp rangur opnunartimi skrifstofu klúbbsins, að Laufásvegi 74. Réttur opnunartimi er: á fimmtu- dögum kl. 20—22 og sunnudögum kl. 14 —15. Í.B.O.V. Verzlunarstarf Óskum eftir að ráða röska stúlku, ekki yngri en 25 ára til að sjá um ávaxtapökkun og uppfyll- ingu í eina af verzlunum okkar. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúíagötu 20. Sláturfélag Sudurlands. Allt dilkakjöt á gamla verðinu. I SKEIFUNNI15MSIMI 86566 Vörukynning verður á salatsósum kl. 4, bæði í dag og á morgun. I tilefni af því verður veittur 30% afsláttur á salatsósum þessa 2 daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.