Morgunblaðið - 18.01.1975, Page 4

Morgunblaðið - 18.01.1975, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANtJAR 1975 Fa 1] ní/.A v 'AiAjm BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIFt Q BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOIVŒEn Útvarp og stereo kasettutæki MIKIÐ SKAL TIL 1 SAMVtNNUBANKINN FERÐABILAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbllar, sendibitar- hópferðabilar. Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælirinn fyrir 10—40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnlina, er greinir fisk frá botni. Dýpislina og vertjuleg botnlína, kasetta með 6" þurrpappir, sem má tvinota. SIMRAD Bræðraborgarstíg 1, s. 14135 — 14340. 5^ margfnldor markod vdar Að tala eða framkvæma Það var mikið skrafað og skrifað um nýtingu innlendra orkugjafa á árum vinstri stjórnar, stðr orð skáru f eyru og stðrar fyrirsagnir stungu í augu. Og verkefnin biðu vissu- lega, virkjanir vatnsfalla og jarðvarma, sem vðru og eru olfufgildi, ðmetanlegar auð- lindir landsins börnum, er orkukreppan var að koma í aug- sýn út við sjðndeildarhringinn. Að vfsu var erfitt að eygja, er veldissól vinstri aflanna reis yfir landið, hina öru hækkun olfuverðs, en Ijðst var þá þegar, að þessar auðlindir jarðar fðru þverrandi og minnkandi fram- boð leiddi til verðhækkana. Og þeir hlutu að sjá, er sjá vildu, enda skráð stðrum verðbðlgu- stöfum, að dráttur fram- kvæmda þýddi stðrum dýrari orkuver. En fátt gerðist. Og síð- ustu kvöldgeislar vinstri stjðrnarinnar böðuðu ekki hin nýju orkuver, er rfsa áttu, heldur brostnar vonir. Og f skammdegi vetrar var orku- skorturinn hin áþreifanlega staðreynd f stðrum landshlut- um. Og olfan, sem í upphafi ráðherradðms Alþýðubanda- lagsins krafðist 4,5% af gjald- eyristekjum þjððarinnar, tekur nú 11,2% þeirra. Afurðasala okkar til Sovétrfkjanna, sem til skamms tfma fullgreiddi olfu- kaup okkar þaðan, nægði nú aðeins fyrir þriðjungi þess verðs, sem upp var sett. Fordæmi og frumkvæði Reykjavíkur Þegar árið 1928 hóf Reykjavfkurborg boranir eftir heitu vatni við Þvottalaugarnar f Laugardal. Hitaveitufram- kvæmdir hðfust árið 1939 og 1943 náði hitaveitan til Reykja- vfkurborgar allrar. Þetta var stðrframkvæmd, virkjun orku sem samsvaraði 55 mw f raf- magni. Hitaveitan 6x sfðan með borginni og samsvaraði um 280 mw áður en framkvæmdir hóf- ust f nágrannabæjum Reykja- vfkur: Garðahreppi, Hafnar- firði og Kópavogi. Ráðgert er að hitaveita verði komin f öll hús f þessum byggðarlögum fyrir árslok næsta ár. Nemur þá hitanýting veitunnar sennilega u.þ.b. 370 mw. Ef tekið er tillit til þess kostnaðar, sem fylgir húshitun með olfu, er þetta ðmetanlegur ávinningur. bæði fyrir borgarana í mun minni hitunarkostnaði og fyrir þjððarbúið I heild í gjaldeyris- sparnaði. 1 þessum efnum sem fleirum hefur „íhaldið" skotið „róttækninni" ref fyrir rass. Hitaveita Suðurnesja Rétt fyrir áramðtin sam- þykkti Alþingi stjórnarfrum- varp um Hitaveitu Suðurnesja. Sú hitaveita á að ná til 7 sveitarfélaga, auk Keflavfkur- flugvallar, fullgerð. Þessi sveitarfélög eru: Keflavíkur- kaupstaður, Njarðvíkurhrepp- ur, Gerðahreppur, Miðnes- hreppur, Hafnahreppur, Grindavfkurkaupstaður og V atnsleysustrandarhreppur. Fullgerð samsvarar þessi hita- veita 110 mw. Þessi stóra fram- kvæmd, ásamt hitaveitulögn f nágrannabæi Reykjavíkur, er stærsta átak þjððarinnar f nýt- ingu jarðvarma til þessa, e.t.v. að undanskilinni hitaveitu Reykjavfkur 1943, ef tillit er tekið til aðstæðna þeirra tfma. Ráðgert er að sveitarfélögin á Suðurnesjum eigi 60% Hita- veitu Suðurnesja, en rfkið 40%, og mun eignarhluti rfkisins miðast við væntanleg not Kefla- vfkurflugvallar af veitunni. Frumkvæði sveitarfélaga Það er mjög athygiisvert, að það eru sveitarfélögin, sem haft hafa allt frumkvæði um nýtingu jarðvarma f landinu, á sama hátt og þau riðu á vaðið um nýtingu vatnsorkunnar. Sveitarfélög á Norðurlandi hafa fylgt fast eftir frumkvæði Reykjavfkurborgar. Hitaveita er nú á Hvammstanga, Sauðár- krðki, Ólafsfirði, Dalvfk, Hrfsey, Húsavfk og fram- kvæmdir hefjast f Siglufirði á þessu ári. Þetta frumkvæði undirstrikar þá nauðsyn, sem er á valddreifingu í þjóðfélag- inu, eflingu sveitarfélaganna, svo þau geti f enn rfkara mæli sinnt nauðsynlegri þjðnustu við borgara sfna. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl 11 árd. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur Messa kt. 2 síðd Sr Þórir Stephensen. Barna- samkoma er ( Vesturbæjarskóla við Öldugötu kl 10.30. Hallgrfmskirkja. Messa kl 1 1 árd Sr Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 síðdegís. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Laugarneskirkja. Messa kl 2 síðd Barnaguðsþjón- usta kl, 10.30 árd. Sr. Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall. Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta I skólan- um kl. 2 síðd. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Háteigskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 síðd Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2 síðd Sr Jón Þorvarðsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjón- usta kl. 2 síðd Sr. Jóhann S. Hlíð- Frfkirkjan Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 1 1 árd. Messa kl 2 síðd. og minnt er á barnagæzl- una meðan á messu stendur. Sr Ólafur Skúlason. Breiðholtssókn Sunnudagaskóli kl. 10.30 i Breið- holtsskóla. Messa kl. 2 síðd. i Breið- holtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 3. Almenn samkoma kl. 4 siðd. Þórður M. Jóhannesson talar. Elliheimilið Grund. Messa kl. 2 síðd. Sr. Árelíus Niels- son Fél.fyrrv sóknarpresta. Fella og Hólasókn. Guðsþjónusta í Fellaskóla kl. 4 síðd. Barnaguðsþjónusta kl 10.30 Grensássókn. Barnasamkoma kl. 10.30 árd Guðsþjónusta kl 2 siðd Séra Jónas Gíslason prédikar- altarisganga. Barnasamkoma kl. 4 síðd „Engla- kórinn" frá Eyrarbakka kemur i heimsókn undir stjórn Rutar Magnúsdóttur. Halldór S. Gröndal. Ásprestakall. Barnasamkoma i Laugarásblói kl. 1 1 árd. Messa að Norðurbrún 1 klukkan 2 síðd. Sr. Grimur Grims- son. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10 árd. sr. Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 1 1 árd. Ólöf K. Harðardóttir syngur einsöng við messuna. Athugið breyttan messutíma. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson Óskastundin kl. 4 síðd. Sr. Sigurður Haukur Gjðjónsson Dómkirkja Krists konungs Landa- koti. Lágmessa kl. 8.30 árd Hámessa kl 10 30árd. Lágmessa kl 2 siðd. Digranesprestakall. Barnasamkoma i Vighólsskóla kl. 1 1 árd. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Káisnesprestakall. Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 1 1 árd Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2 síðd Sr Árni Pálsson Hafnafjarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 1 1 árd. Séra Bragi Friðriksson ávarpar börnin. Messa kl. 2 síðd. Sr. Garðar Þor- steinsson. Garðakirkja. Barnasamkoma í skólasalnum kl. 1 1 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sr. Bragi Friðriksson. Frikirkjan Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Stúlknakór frá Eyrarbakka kemur i heimsókn. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Lágafellskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 2 siðd. Sr Bjarni Sigurðsson. Kirkjuvogskirkja. Messa kl. 2 siðd. Sr. Jón Árni Sigurðsson. Útskálakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 siðd. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Akraneskirkja. Messa kl. 10.30 árd. Sr. Leó Júlíus- son prófastur setur nýskipaðan sóknarprest, sr. Björn Jónsson, inn i embætti Sóknarnefnd. Fíladelfia Reykjavík. Almenn guðsþjónusta kl. 8 siðd. Ræðumaður Enok Karlsson frá Sví- þjóð FRÁ BRIDGEFÉLAGINU ÁSARNIR í KÓPAVOGI Firmakeppninni, sem jafnframt var einmenningskeppni félagsins er nú lokið og urðu úrslit þessi: FIRMAKEPPNIN: SÓ-innréttingar 125 (Páll Þórðarson) Jón Garðar 116 (Jón Andrésson) Sendibilastöð Kópavogs 115 (Garðar Þórðarson) 111 110 Loftorka sf. (Sigurður Sigurjónsson) Aladdin hf. (Jóhann B. Jónsson) Nöfn spilaranna eru í svigum fyrir aftan firmanöfnin. EINMENNINGSKEPPNIN: Magnús Aspelund 310 Páll Þórðarson 302 Jóhann Lúthersson 291 Hallvarður Guðlaugsson 290 Jóhann B. Jónsson 287 Steingrímur Jónasson 286 Næsta mánudag verður bikar- keppni BSÍ spiluð, en annan mánudag verður svo tekið til við sveitakeppnina að nýju. 12 um- ferðum er lokið af 18 og er staða efstu sveita þessi: sfnum. Þeir heita Lárus Her- mannsson, Hermann, Rúnar og Ólafur Lárussynir. XXX Tvímenningskeppni Hins is- lenzka prentarafélags hófst sl. sunnudag. Aðeins sex pör mættu til keppni og er það nokkuð minna en undanfarin á. Rúnars Lárussonar 195 Staðan er nú þessi: Valdimars Þórðarsonar 179 Helgi — Haraldur 57 Þorfinns Karlssonar 150 Halldóra — Magnús 52 Páls Þórðarsonar 143 Jón — Magnús 51 Ragnars Hansen 138 Gísli Arnór 50 Sveit Rúnars Lárussonar hefur Trausti — Sigurður 45 haft forystu nánast alla keppnina Jóhannes — Brynjar 45 — en sveitin hefir mjög óvenju- Næst verður spilað sunnudag- lega og skemmtilega liðsskipan. inn 26. janúar. þ.e. faoir með þremur sonum A.G.R. ORÐ í EYRA Úr poppheimum Einsog landslýð er kunnugt, eða íþaðminnsta þeim sem sæmilega eru upplýstir, fór hinn óviðjafnan- leigi og vinsæli trumbuslagari. Mángi Trukk, til Stóra-Bretlands fyrir hálfum mánuði afþvi Ísland var of litið fyrir hann. Jafnvel Ódáðahraun og Vatnajökull til samans rúmuðu ekki hæfileika hans, hvað þá frumstæð stúdíó Reykjavíkur og félagsheitnili ein- hvursstaðar og einhvursstaðar útá landi. Þarsem Jakob er alltaf i kallfæri við snillínga og séni brá hann sér yfir til tjallans til að berja Mánga augum og gánga úr skugga um hvernig honum vegnaði meðal stórþjóðanna einsog ambassador- inn (eða var það kannski kéllingin) sagði. Ég hafði uppá Trukk, en svo kalla breskir mússíkmenn Mánga, þarsem hann lá undir trumbu sinni með kók i annarri hendinni og það sem tjallinn kallar svo smekklega heitan-hund í hinni. — Sæll, kallinn, sagði ég, eins- og ég hefði átt leið framhjá af tilviljun og ekkert væri sjálfsagð- ara en spankúlera um ístend i morgunsárið. Mángi svaraði ekki en tuggði þvi ákafar. — Þú hefur náttúrlega verið orðinn leiður á públíkúminu heima, sagði ég óg ýtti kunnáttu- samlega á trommusettið hérog- hvar. — Já. Það er sko einginn möguleiki á að maður nenni að spila fyrir túkall og ekkineitt, maður. — Auðvitað ekki. Hvurnig geingur svo hérna? Ha? — Það geingur sko, ha. Ef maður reddar sér ekki hérna, þá er maður hóplaus, sko. Hér eru öll stúdió opin, maður. Uppágátt. — Þú stofnaðir hljómsveitina Lúberja, ef ég man rétt, fyrir vestan. — Nei, sko. aldeilis ekki. Það var hann Gvendur bróðir og Jói stæl. Og Siggi spil kom svo inni bandið einsog allir vita. Það fór svo allt í steik einsog skot. — Alveg rétt. Það voru Slánar og Georg sem þú stofnaðir. — Aðallega Georg. Við slepptum svo essinu framanaf og hétum Lánar. Þá gerðum við alveg rokbisness. En við lánuðum ekkert nema Georg. — Og lifsskoðun þina? — Lífsskoðun? Ha? Nú, þú meinar það. Fín. Elegant. Það er best að vera til og gott að sofa út. — Mússikin? — Poppið er sko það sem fólkið vill. Og hér eru stúdióin, maður. Ég fer beint i upptöku þegar ég er búinn með kókið. Við eigum þá semsagt yfir höfði okkar nýja plötu með Mánga Trukk ef hann klárar þá nokkurn- timann kókið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.