Morgunblaðið - 18.01.1975, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1975
Spáin er fyrir daginn 1 dag
Hrúturinn
HVJl 21. marz. —19. aprfl
Samviskusemi og hugmyndaauðgi eru
einkenní hrútsins, og með því að beita
þessum kostum í dag getur þú tryggt þér
árangursrfkan dag, bæði fyrir þig og aðra
( kring um þig. Engan tíma má missa!
Nautið
20. apríf — 20. maí
Stjörnurnar hafa ekki mikil áhrif á at-
burði dagsins, svo að þú verður sjálfur að
ákveða hvernig þú átt að eyða tíma
þfnum og kröftum til að ná beztum
árangrí. Ný tilboð geta komið fram, og er
a.m.k. eitt þess virði að skoða það nánar.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Ef þér finnst þú fá of lág laun, þrátt fyrir
gott vinnuframlag, þá skaltu bara skipta
um starf, því fyrr því betra. Það hlýtur
að vera létt fyrir þig að finna viðfangs-
efni sem gefur þér tækifæri til að nýta
hugmyndaflugið.
Iit^felj Krabbinn
21. júnf —22. iúlf
Gakktu að verkum þfnum og skyldum
með glöðu geði, og láttu þér nægja að
fara að nýjum fyrirskipunum, ef þér
verða gefnar þær. Með þfnum góðu
gáfum og reynslu ætti þér að vera auð-
velt að vekja athygli á öðrum sviðum.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Hefurðu fengið fleiri og ábyrgðarmeiri
verkefni? Þá máttu reikna með að f
framtfðinni fari að ganga betur hjá þér.
Láttu vera að leggja ofurkapp á að sýna
dugnað þinn og starfsþekkingu, en ein-
beittu þér að smáatriðunum; það borgar
sig með tfmanum.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Ef þú leggur þig stöðugt fram og stefnir
að ákveðnu marki, þá ber það þig lengra
en þú hélzt að mögulegt væri. Láttu þá
velgengnina verða til þess að þú stefnir
að enn hærra marki og með sama krafti
sem fyrr.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Það er gott og blessað að halda fast við
stefnumái sfn og hugsjónir, en vertu
ekki svo mikill einstefnumaður að þú
fælir frá þér vini þfna, sem ekki eru á
sama máli. Ef þú gengur ekki of langt,
getur þetta orðið góður dagur.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Undir velviljuðum áhrifum frá Mars
aukast Ifkurnar á þvf að þú náir góðum
árangri á ýmsum sviðum. Þú ert að
springa af vinnugleði og reiðubúinn til
að ráðast I verkefni dagsins. En gleymdu
ekki að jafnvel smámunir og vanastörf
hafa Ifka sitt að segja.
Bogatnaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Júpiter er á góðum stað og hvetur þig tíl
að leggja verðugu máli lið af áhuga og
jafnvel að leggja peninga f málið. Ákafi
þinn hefur Ifka góð og hvetjandi áhrif á
allt f kring um þig f dag.
Wmík Steingeitin
ZmS 22. des. — 19. jan.
Saturnus leggur þér lið og nýttu það til
að ryðja þér braut með öllum þeim krafti
sem I þér býr. Nú kemur sannfæringar-
krafturinn í tali þfnu og hugmyndaflug
þitt f góðar þarfir.
~|[§1 Vatysberinn
20. jan. — 18. ftl).
Hafir þú í hyggju að breyta einhverju, þá
skaltu hugsa vel um hvaða afleiðingar
það getur haft. Séu einhverjir veikir
blettir f ráðagerðinni, þá þarf að taka
málið til yfirvegunar og undirbúningur
verður að vera góður.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. ma
Þessi dagur er ekki við eina f jölina felld-
ur. Stundum gengur allt í haginn, en
þess á milli koma óvæntir erfiðleikar. En
með þinni meðfæddu góðu lífsspeki get-
urðu mætt þvf öllu og hnútarnir leysast.
TIIMINII
Stórsnjalí snjU-
inyur þú svo
I aumingjalequr
I Stkultr vera svo
| bráðfvndu/n .'/
Mtrkisaltn/ráur. ViJ sku/um tagna
■♦♦♦♦♦♦■
X-Q
SMÁFÓLK
ON VETECAN5' DM 1
ALUJAY5 60 OVEf? 10 PlLL
MAULPIN'5 H0USE ANPQUAFF
A FEU) ROOT BEER5...
0L BlLL ANPI HAVE LOT5
IN COMMON...UÆ MADE
T/3 AT THE 5AME TIME..
A skátadeginum fer ég alltaf til
Óla Silla og drekk með honum
kókó!
Við Óli Silla eigum margt sam-
eiginlegt. Við náðum nýliðapróf-
inu sama daginn!
/ANP UJE U)ER£ BOTH VERV
CL05E FRIEND5 UJlTW
6ENERAL PATTON !
Og svo fengum við báðir að bera
bakpokann fyrir flokksfor-
ingjann!!
KÖTTURINN FELIX