Morgunblaðið - 18.01.1975, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 18.01.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1975 29 ''o fclk í fréttum tftvarp Reykfavik^ LAUGARDAGUR 18. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.30 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunb«n kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Markús Á. Einarsson veðurfræð- ingur talar. Morgunstund Barnanna kl. 9.15: Finnborg örnðlfsdóttir les sög- una „Maggi, Marf og Matthfas" eftir Hans Petterson (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúkl- inga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdótt-1 ir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 lþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XII Atli Heim- ir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarn- freðsson kynnír dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.45 Evrópumeistarakeppnin f hand- knattleik Fyrri leikur FH og Vorwárts frá Austur-Þýzkalandi. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik beint frá Laugar- dalshöll. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Islenzkt mál Ásgeir Bl. Magnússon flytur þáttinn. 16.45 Tíu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.35 Sögulestur fyrir börn Gunnar Stefánsson les sfðari hiuta sögunnar „Ákvæðaskáldsins“ eftir Sigurbjörn Sveinsson. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 I minningunni Þorsteinn Matthfas- son kennari talar við Theódóru Guð- laugsdóttur, fyrrum húsfreyju á Hóli í Hvammssveit. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Sinustrá**, smásaga eftir Friðjón Stefánsson, Elfn Guðjónsdóttir les. 21.00 Pfanósónata f e-moll op. 7 eftir Edvard Grieg. Alicia De Larrocha leíkur. 21.20 f táradal er stundum hlegið, Jónas Jónasson talar við danska spéfuglinn og pfanóleikaran Victor Borge. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 9 $ A skfanum LAUGARDAGUR 18. janúar 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 16.40 Enska knattspyrnan. 17.30 Aðrar fþróttir Meðal annars mynd frá landsleik ts- lendinga og Norðmanna f körfu- knattleik. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 18.30 Lfna langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á barna- sögu eftir Astrid Lindgren. 3. þáttur. Þýðandi Kristín Mántylá Aður á dagskrá f október 1972. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Vinur minn, Jónatan Stutt, leikin kvikmynd, sem ungur, fs- lenskur kvikmyndagerðarnemi, Ágúst Guðmundsson, gerði f Bretlandi. Myndin er byggð á sögu eftir Ágúst sjálfan, og gerði hann einnig fslenskan texta við myndina. 20.50 JulieAndrews Breskur skemmtiþáttur með söng og gríni. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 21.45 AnnaKarenina Bandarfsk bfómynd frá árinu 1936, byggð á hinni frægu, samnefndu skáld- sögu eftir rússneska höfundinn Leo Tolstoj. Leikstjóri Clarence Brown. Aðalhlutverk Greta Garbo, Frederich Mareh og Basil Rathbone. Þýðandi óskar Ingimarsson. Myndin gerist f Rússlandí fyrr á árum og lýsir daglegu lífi og ástamálum tign- arfólksins þar. 23:25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19. janúar 1975 17.00 Vesturfararnir 6. þáttur endurtekinn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision). 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur rabba saman og Söngfuglarnir láta til sfn heyra. Þá kynnumst við tveimur kátum kanfn- um, sem heita Robbi eyra og Tobbi tönn. Trfóið Þrjú á palli og Sólskins- kórinn syngja lög við texta eftir Jónas Arnason, og sýnd verður teiknimynd um Jakob. Stundinni lýkur svo með spurninga- ] þætti. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar ' Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Réttur er settur Laganemar við Háskóia Islands setja á svið réttarhöld f máli, sem rfs út af sölu bifreiðar. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Heimsmynd f deiglu Finnskur fræðslumyndaflokkur um vfsindamenn fyrri alda og athuganir þeirra. 4. þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. f þessum þætti greinir frá Jóhannesi Kepler og framlagi hans til vfsind- anna. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.45 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögum eftir Vilhelm Moberg. 7. þáttur. Vafasöm auðæfi Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 6. þáttar: Landnemarnir undu sér vel við Ki- Chi-Saga. Börnin uxu og döfnuðu og Karl óskar ræktaði landið og byggði stærra og betra hús. Aðrir landnemar settust að f nágrenninu. Dag nokkurn kom Róbert heim úr Kalifornfuför- inni. Hann var veikur, og Arvid var ekki f för með honum. En hann hafði mikla peninga meðferðis, sem hann vildi gefa bróður sfnum. (Nordvision) 22.35 Að kvöldi dags Séra Valgeir Ástráðsson flytur hug-| vekju. 22.45 Dagskrárlok. Fraumraun ungs kvikmynda- gerðarmanns í kvöld Karl prins puðar... + „Þetta eru hroðalegustu æf- ingar, sem ég hefi nokkurn tfma tekið þátt f.“ Þetta sagði Karl prins skömmu eftir að þessi mynd var tekin. A myndinni sjáum við tilvonandi Englandskonung „svffa hátt“ yfir ríki sfnu og horfa á dýrð- ina — ef til vill er prinsinn ánægður . . . hver veit. Myndin er sem sagt tekin á heræfingu, sem fram fór við Lympstone í Devon á Englandi. Burt Reynolds hlutskarp- astur 1974 + Til eru kvennasamtök um allan heim, auðvitað með mis- munandi áhugamál — hér er um að ræða samtök, sem hafa það meðal annars á stefnuskrá sinni að kjðsa mest kynæsandi mann ársins sem liðið er. 1 Kvennasamtök þessi eru f Bandarfkjunum og eru með- limir þess um 1000. Kosningin fór fram fyrir skömmu og það var kvikmyndaleikarinn Burt Reynolds sem flest atkvæði hlaut. Næstur á eftir honum kom Robert Redford og f þriðja sæti varð svo A1 Pacino. Lella Lombardi ekur á formúlu 1 + Þessi stúlka er 32 ára (svona fyrir þá sem vilja vita), hún heitir Lella Lom- bardi og er hún sannkölluð kappaksturshetja og kemur það meðal annars fram f yfirlýsingu þeirri, sem blaðið MARCH gaf frá sér nú fyrir skömmu þess efnis, að Lella Lombardi mundi keppa fyrir þá á formúlu 1 á árinu I Grand Prix. Myndin hér að ofan var tekin á bfla- sýningunni, sem fram fór f London nú á dögunum, og er hún af Lellu þar sem hún situr á bfl úr flokki formúlu 1 og les MARCH. Þrátt fyrir heiðurinn, sem kvinsurnar sýndu Burt Reynolds, virðist hann halda sálarró sinni og er sagður trúr vinkonu sinni Dinah Shore. 1 sjónvarpinu f kvöld er stutt kvikmynd eftir ungan fslenzk- an kvikmyndagerðarnema, Ágúst Guðmundsson, og mun þetta vera frumsmfð hans. Myndin er tekin úti f Bretlandi, þar sem hann er við nám, og mun vera prófverkefni. Hún er leikin á ensku, þó Agúst hafi skrifað myndahandritið á fs- lenzku f upphafi. Og hann hefur sjálfur gert fslenzka text- ann f sjónvarpsmyndinni. Þetta er 30 mfnútna mynd og fjallar um ungan mann, sem leggur stund á tónlist og einhverjar breytingar verða á högum hans eða honum sjálfum. Er alltaf fróðlegt að fylgjast með frum- raun ungra listamanna, en myndin heitir Vinur minn, Jónatan og hefst kl. 20.30. Seinna, kl. 21.45 er hin gamalfræga bandarfska bfó- mynd frá árinu 1936 Anna Karanfna eftir skáldsögu Leos Tolstojs með Gretu Garbo og Frederich March f aðalhlut- verkum, en Greta kom út tár- Greta Garbo unum á mörgum ungum stúlk- um á sfnum tfma. 1 útvarpinu f kvöld fáum við að heyra f hinum skemmtilega spéfugli og pfanóleikara Victor Borge, sem Jónas Jónasson talar við. En Borge er venju- lega óborganlegur, ef svo má að orði komast. Skemmtilegast er þó að sjá hann Ifka, en við þvf verður ekki gert f útvarpi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.