Morgunblaðið - 18.01.1975, Síða 30

Morgunblaðið - 18.01.1975, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1975 GAMLA BIO Í CHffnDLER einkalögga WARREN OATES- LESLIE CARON METROCOLOR • PANAVISION* i Spennandi og dularfull banda- risk sakamálamynd. íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sú göldrótta fslenzkur text Sýnd kl. 3 og 5. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 „Rauð SÓI” (Red sun) Afar spennandi, viðburðarhröð og vel gerð ný frönsk- bandarísk litmynd um mjög óvenjulegt lestarrán og afleiðing- ar þess, „VESTRI" í algjörum sérflokki. Charles Bronson, Ursula And- ress, Toshiro Mifune, Alan Del- on. Leikstjóri: Terence Voung. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.1 5. k&ÞJÓÐlEIKHÚSIfl KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 14 (kl. 2) Uppselt ogkl. 17 (kl. 5) Uppselt. KAUPMAÐUR í FENEYJUM i kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? fimmtudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. Dauðadans i kvöld. Uppselt. Fló á skinni sunnudag kl. 20.30. Selurinn hefur manns- augu eftir Birgi Sigurðsson. 1. sýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Dauðadans miðvikudag kl. 20.30 Fló á skinni föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 1 4. Sími 1 6620. TÓNABÍÓ S'tmi 31182. SÍÐASTI TANGÓ í PARÍS Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. MARLON BRANDO MARIA SCHNEIDER Leikstjóri: BERNARDO BERNTOLUCCI (slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 STRANGLEGA BÖRNUM YNGRI EN 16 ÁRA Athugið breyttan sýningartíma. ÍSLENZKUR TEXTI í klóm drekans Æsispennendi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. í myndinni eru beztu karate-atriði, sem sézt hafa í kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate- heimsmeistaranum Bruce Lee Þessi mynd varð 3ja bezt sótta myndin í Englandi árið 1974. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn Verðlauna- kvikmyndin THELAST PICTURE SHOW Tha placB.The panpla tcCl. I Nothing much has changad. íslenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærilega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlaunakvikmynd. Leik- stjóri. Peter Bogdanovich. Aðal- hlutverk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybil Shepherd. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. INGÓLFS - CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. HG-kvartettinn leikur. Söngvari María Einarsdóttir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826. Hellubíó Stórdansleikur laugardagskvöld Haukar skemmta Ferð frá B.S.Í. kl. 9. Það verður dúndrandi fjör með Haukum i Hellubíó í kvöld. UPPREISNIN A APAPLÁNETUNNI 20th Century-Fox COLOR BY DE LUXE’ TODD-AO 35* ^5»[PG| Afar spennandi ný amerísk lit- mynd í Panavision. Myndin er framhald myndarinnar „FLÓTT- INN FRÁ APAPLÁNETUNNI” og er sú fjórða í röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánet- una. Roddy MacDowall Don Murry Richardo Montalban Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras ■ =1 The Sting Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. Bönnúð börnum innan 12 ára. Silfurtunglið Sara skemmtir í kvöld til kl. 2. Borgarnes PELICAN í samkomuhúsinu, Borgarnesi í kvöld. Síðasti dansleikur utan Reykjavíkur áður en hljómsveit- in heldurtil USA um næstu helgi. Sætaferðir frá Akranesi og víðar... Lindarbær Gömlu dansarnir I KVÖLD KL. 9—2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, söngvari Jakob Jónsson. Miðasala kl. 5.15—6. Srmi 21971. GÖMLU DANSA KLÚBBURINN LEiKHúsKjnunRlnn Hljómsveitin Skuggar leika fyrir dansti til kl. 2 Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Borpapantanir í síma 19636 frá kl. 15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.