Morgunblaðið - 18.01.1975, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.01.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐTÐ, LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1975 35 IMimElTllt MORCUNBLABSIAIS Staðan Staðan f 1. deild: Haukar 7 5 0 2 138—117 10 MISNOTUÐ VlTAKÖST: ÍR 16 FH 7 5 0 2 142—134 10 Valur 11 Vfkingur 7 4 12 137—124 9 Vfklngur 9 Valur 7 4 0 3 130—116 8 Armann 8 Fram 7 3 2 2 122—127 8 Haukar 7 Armann 8 4 0 4 130—141 8 Fram 6 Grótta 7 12 4 136—145 4 Grótta 5 IR 8 0 17 142—173 1 FH 5 l eKst nauKunum aö sigra r ram er liðin mætast í Firðinum á morgun? UM HELGINA fara fram tveir það tap. Hver sem úrslitin verða ÍBK sker sennilega úr ui MARKHÆSTU LEIKMENNIRNIR: Hörður Sigmarsson, Haukum Björn Pétursson, Gróttu Einar Magnússon, Vfkingi Jón Karlsson, Val Stefán Halldórsson, Vfkingi Ágúst Svavarsson, IR Geir Hallsteinsson, FH Viðar Sfmonarson, FH Brynjólfur Markússon, tR ólafur H. Jónsson, Val Pálmi Pálmason, Fram Björn Jóhannesson, Árm. Páll Björgvinsson, Vfkingi Halldór Krist jánss., Gróttu Hörður Harðarson, Árm. Jens Jensson, Arm. ólafur ólafsson, Haukum Þórarinn Ragnarsson, FH Jón Ástvaldsson, Arm. Guðmundur Sveinsson, Fram Magnús Sigurðsson, Gróttu 67 49 34 32 32 30 30 29 28 27 27 23 23 21 21 21 21 20 20 19 19 17 VARIN VÍTAKÖST: Hjalti Einarsson, FH Ragnar Gunnarsson, Árm. Gunnar Einarsson, Haukum Sigurgeir Sigurðsson, Vfk Stighæstir f einkunnagjöf Morgunblaðsins — leikjafjöldi í sviga: Hörður Sigmars. Haukum 24 (7) Geir Hallsteinsson, FH 21(7) Ragnar Gunnarsson. Arm. 21(8) Stefán Jónsson, Haukum 20 (7) Arni Indriðason, Gróttu 19(7) Elfas Jónasson, Haukum 19 (7) ólafur H. Jónsson, Val 19(6) Sigurb. Sigsteins. Fram 19 (7) Björgvin Björgvins. Fram 18(7) Gunnlaugur Hjálmars., tR 18 (8) Gunnar Einarsson, Haukum 18 (7) Stefán Halldórss., Vfkingi 18(7) Björgvin Björgvinsson, Fram 16 STAÐAN I 2. DEILD: KA 7 6 0 1 164—125 BROTTVlSANIR AF VELLI — lið: Þróttur 5 4 0 1 123—86 FH 56 mfn. Þór 5 4 0 2 101—81 Valur 46 mfn. KR 7 5 0 2 140—122 Armann 34 mfn. Fylkir 7 2 0 5 120—150 Vfkingur 30 mfn. Breiðablik 4 10 3 80—100 Haukar 28 mfn. ÍBK 5 10 4 77—103 IR Fram Grótta 28 mfn. 22 mfn. 16 mfn. Stjarnan 6 0 0 6 113—151 EINSTAKLINGAR: Gils Stefánsson, FH 26 mfn. Stefán Hafstein, Árm. 11 mfn. Halldór Kristjánss., Gróttu lOmfn. Jón Gestur Viggósson, FH 10 mfn. Ágúst ögmundsson, Val 9mfn. Jón P. Jónsson, Val 9 mfn. Ný skíðalyfta A MORGUN, sunnudaginn 19. janúar munu KR-ingar formlega taka f notkun hina nýju og glæsilegu skfðalyftu sfna f Skálafelli. Athöfnin mun hefjast kl. 14.00 með stuttri ræðu, en sfðan fer fram keppni milli KR-inga og úrvals IR og Armanns f tveimur samsfða brautum, þar sem KR-ingar fara aðra brautina en úrvalið hina. Sfðan munu KR-ingar bjóða gestum til kaffisamsætis f skála sfnum. t tilefni af lokum þessa áfanga f upp- byggingu skfðasvæðisins í Skálafeili hafa KR-ingar ákveðið að bjóða öllu skfðafólki ókeypis afnot af skfðalyftum sfnum f Skálafelli, sunnudaginn 19. janúar. Þetta ier gert f þeim tilgangi að kynna hina góðu aðstöðu til skfðaiðkana f Skálafelli, cn þó sérstaklega hina nýju skfðalyftu, en staðsetning hennar er einkum miðuð við þá, sem styttra eru komnir á veg f skfðafþróttinni. Þá má geta þess, að lyftur verða fram- vegis opnar alla daga vikunnar frá kl. 10—18. Afmœlismót JSI FYRRI hluti afmælismóts Júdósam- bands fslands fer fram f Iþróttahúsinu f Njarðvfk á morgun og hefst kl. 14.00. Keppendur í flokki fullorðinna verða 17 frá 5 félögum, f kvennaflokki keppa 15 stúlkur frá 3 félögum og í unglingaflokki keppa 12 frá 4 félögum. Firmakeppni KKI FIRMAKEPPNI Körfukn. sambandsins hefst f dag. Fyrsti leikurinn er milli Hagkaups (Kristins Jörundssonar) og Módel-húsgagna (Torfa Magnússonar) og fer hann fram f Njarðvfk f hálfleik leiks UMFN og KR. — S.G. hljómplötur (Þórir Magnússon) og Bflaryðvörn (Jón Jörundsson) leika f hálfleík leiks U.B.K. og I.B.K. á Seltj.nesi f dag, og þá leika einnig Gevafótó (Sfmon Ólafsson) og Nýja Fasteignasalan (Jóhannes Magnús- son). — A milli leikjanna f 1. deild á morgun sem fram fara á Seltj.nesi leika sfðan S.t.S. (Kári Marfsson) og Hoffell (Bjarni Jóhannesson). 8k. Miillersmótið MULLERSMÓTIÐ, sem fram fer árlega á vegum Skfðafélags Reykjavfkur hefst við Hveradali kl. 14.00 á morgun. Keppt er f flokkasvigi og eru sex menn f sveit. Sveit- ir frá IR. Armanni og KR eru skráðar til keppni. Skfðafæri er nú gott við Skfðaskálann f Hveradölum og lyftan f gangi. MARKHÆSTU LEIKMENN: Þorleifur Ananfasson, KA Gunnar Björnsson, Stjörn. Hörður Kristjánsson, UBK Halldór Bragason, Þrótti Hörður Hilmarsson, KA Friðrik Friðrikss., Þrótti Hilmar Björnsson, KR Aðalst. Sigurgeirsson, Þór Einar Agústsson, Fylkí Halldór Rafnsson, KA Einar Einarsson, Fylki Þorvarður Guðmundsson, KR Geir Friðgeirsson, KA Steinar Jóhannsson, IBK 44 37 32 31 30 29 29 28 28 27 26 26 25 25 t * .4? UM HELGINA fara fram tveir leikir f 1. deildar keppni Islands mótsins ( handknattlcik. Báðir verda leíknir í Hafnarfirði og eru það Grótta og Valur og Haukar og Fram sem leika. Eru þetta fyrstu leikir liðanna f 2. umferð Islands- mótsins f vetur, en hún hófst með leik IR og Armanns s.l. miðviku- dag. 1 annarri deild verða svo tveir leikir: Stjarnan leikur við ÍBK og Breiðablik feikur við Þrótt og fara báðir þeir leikir fram f lþróttahúsinu Asgarði. Búast má við skemmtilegum lekjum milli 1. deildar félaganna. Þegar Valur og Grótta léku í Laugardalshöllinni í fyrri um- ferðinni unnu Valsmenn nauman sigur 17—15, og var það jafn- framt fyrsti sigur þeirra í mótinu í ár. Eftir þetta hafa Valsmenn stöðugt verið að hressast og hafa náð ágætum leikjum að undan- förnu. En hitt er svo staðreynd, að Giróttuliðið nær sér betur á strik f íþróttahúsinu í Hafnarfirði, og hefur þar gert jafntefli bæði við Fram og Víking — og raunar verið sigri nær I báðum leikjun- um. Það má því bóka að Gróttu- menn velgja Valsmönnum ræki- lega undir uggum í leiknum annað kvöld — sigur f þessum leik myndi svo til tryggja liðinu öruggt sæti í 1. deildinni áfram. Dómarar í leiknum verða Gunnar Gunnarsson og Sigurður Hannes- son. Segja má að úrslitin í leik Hauka og Fram ráði þvf hvort liðanna heldur áfram f baráttunni um Islandsmeistaratitilinn í ár. Haukarnir standa eins og er betur að vfgi, hafa aðeins tapað 4 stig- um, en Framarar hafa hins vegar tapað 6, og tapi þeir þessum leik má búast við að þeir séu út úr myndinni í ár. Þegar liðin mætt- ust f Laugardalshöllinni unnu Haukarnir 20:19 í skemmtilegum og spennandi leik, en Framarar hyggja örugglega á hefndir fyrir UM HELGINA verður aftur tekið til við 1. deildarkeppnina f körfu- bolta og leiknir þrfr leikir auk leikja f öðrum flokkum. Njarð- vfkingar fá KR f heimsókn og leika liðin f Njarðvfk kl. 14 f dag. Njarðvfkingar hafa reynst erfiðir heim að sækja, hafa t.d. unnið bæði Val og IS á heimavellí. En hvort þeir verða nógu sterkir til að sigra KR-inga, kemur f ljós f dag. — I dag fer einnig fram einn leikur f 3. deild, Breiðablik og f.B.K. leika á Seltjarnarnesi kl. 16. Á morgun fara fram tveir leikir í 1. deild, og hefjast þeir á Sel- tjarnarnesi kl. 18. Fyrst leika Reykjavíkurmót TÍU lið taka þátt í Reykjavikurvlkur- meistaramótinu í knattspyrnu innan- húss, sem fram fer i Laugardalshöll- inni é morgun, sunnudaginn 19. jan- úar. Hefur liðunum verið skipt i tvo riðla og leika i A-riðli: Fylkir, Þróttur, KR. ÍR og Valur og i B-riðli leika Fram, Vikingur, Ármann, Leiknir og Hrönn. Keppnin hefst kl. 10.00 með leik Fylkis og Þróttar. en síðar tekui hver leikurinn við af öðrum og kl. 19.14 á að hefjast leikurinn um þriðja sætir 1 keppninni og úrslita- leikurinn hefst siðan kl. 19.37, ef þær timaáætlanir sem mótstjórnin hefur sett standast. Ármann og HSK, og ættu Ar- menningar að vinna þá viðureign. En sfðan er komið að stórleik helgarinnar, leik ÍR og IS. Leikir þessara liða eru ávallt mjög skemmtilegir, sfðast þegar liðin mættust, en það var í haust, vann IR eftir framlengingu, en IS vann báða leikina gegn IR í Islandsmót- inu f fyrra. Bæði þessi lið eru í toppbaráttunni, og verður örugglega hart barist um stigin í þessum leik. Staðan f 1. deildar- keppninni er nú þannig: IR 6 5 1 497:452 10 KR 5 4 1 463:394 8 Armann 5 3 2 398:372 6 IS 5 3 2 375:361 6 UMFN 5 3 2 397:389 6 Valur 6 3 3 520:505 6 Snæfell 6 1 5 389:469 2 HSK 6 0 6 332:421 0 gk. FbImsIíí Aðalfundur Framhaldsaðalfundur handknatt- ileiksdeildar Fylkis verður haldinn laugardaginn 25. janúar í hátiðar- sal Árbæjarskóla. Fundarefni: Reikningar deildarinnar. Stjórnin. það tap. Hver sem úrslitin verða má þarna búast við geysi- spennandi leik og skemmtilegum. Dómarar verða Valur Benedikts- son og Magnús V. Pétursson. Fyrri leikurinn i Hafnarfirði, Grótta — Valur, hefst kl. 20.15 og seinni leikurinn, Haukar — Fram, hefst kl. 21.30. Um leikina í 2. deild er það að segja, að leikur Stjörnunnar og IBK sker sennilega úr um hvort liðanna fellur í 3. deild. Tapi Stjarnan leiknum er staðan orðin vonlftil fyrir liðið. I fyrri leik liðanna í Keflavík unnu heima- menn nokkuð öruggan sigur. Búast má svo við því, að þeir Breiðabliksmenn verði auðveld bráð fyrir Þróttarliðið, sem stefn- ir markvisst að sigri í 2. deildar keppninni. Körfuknattleiks- mótið aftur af stað Hraðfrystihús Tálknafjarðar h.f. Óskum að ráða stýrimann, 2. vélstjóra, og tvo vana beitingamenn á báta vora í Tálknafirði. Ennfremur tvo menn i fiskimjölsverksmiðju. Uppl, i síma 94-2521 oq 94- 2518. Til leigu strax rúmgóð 5 herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Upplýs- ingar í síma 1 8096 í dag laugardag kl. 1 —6. Skíðaferðir í Skálafell Frá Kaupfélaginu Garðahreppi 9:40 og 13:40. Frá Umferðamiðstöðinni 1 0:00 og 1 4:00. Frá KRON Langholtsvegi 1 0:1 0 og 14:10. Alla laugardaga og sunnudaga. Ath. gisting er aðeins fyrir félaga Skíðadeildar K.R. Stjórnin. Bifreiðastjóri. Duglegur og traustur maður með meirapróf óskast til að aka leigubif- reið i Reykjavík. Þarf helzt að vera vanur leiguakstri. Um framtiðarstarf gæti orðið fyrir réttan mann. Tilboð er greini frá aldri og fyrri störfum sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt „TRAUSTUR"7337. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk: AUSTURBÆR Barónsstígur, Freyjugata 1—27, Óðinsgata, Þingholtsstræti, Sól- eyjargata, Flókagata 1—45, riáteigsvegur, Laugavegur 101—171, Skúlagata, Bergþóru- gata, Laufásvegur 2 — 57, Mið- tún, Laufásvegur 58 — 79. VESTURBÆR Nýlendugata, Ránargata. Tjarnargata I og II. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsbelttir, Snæland, Selás, Ármúli, Laugarnesvegur 34—85, Seljahverfi, Tunguvegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.