Morgunblaðið - 18.01.1975, Page 36
LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1975
Jfl0ir0ijittl>W>ií>
nuGLVsmcnR
^5*-»22488
2Wor0itnX>latii8
nucivsincnR
^*-»2248B
á
Landssamband fslenzkra út-
vegsmanna hélt fund með út-
gerðarmönnum loðnuskipa f
húsakynnum sfnum f Hafnar-
hvoli við Tryggvagötu f gær og
var rætt um loðnuvertfðina,
sem nú er að hefjast. t upphafi
fundarins kom fram, að þessi
vertfð lofaði ekki gððu og voru
menn yfirleitt sammála um
það. A myndinni sést nokkur
hluti fundarmanna. — Ljðsm.
Mbl. Sv.Þ.
Engin loðna fryst
Japansmarkað?
60% verðlækkun — minna magn-strangari
flokkun-betri öskjur — 15% hrognamagn
SVO GETUR farið að engin loðna
verði fryst fyrir Japansmarkað á
tslandi f vetur. Til þess liggja
margar ástæður, en fyrst og
fremst mun mikil verðlækkun
ráða þar miklu um. Japanir bjðða
nú aðeins rúmlega 40% af þvf
verði, sem þeir buðn f fyrra fyrir
frysta loðnu. Þá er magnið, sem
hugsanlega er hægt að semja um
mjög Iftið, aðeins 10 þús. lestir og
myndi það að Ifkindum skiptast
niður á tsland, Noreg og Rúss-
land. Þá hafa Japanir ennfremur
farið fram á að fá vandaðri um-
Samið við Tékka
og viðræður við
Rússa að hefjast
búðir utan um loðnuna. Þetta
kom m.a. fram f samtali, sem
Morgunblaðið átti við Arna Bene-
diktsson, framkvæmdastjúra hjá
Sambandi fsl. samvinnufélaga, en
Arni kom heim frá Japan f fyrra-
dag eftir að hafa átt þar viðræður
við japanska kaupendur ásamt
Guðjóni B. Ölafssyni, fram-
kvæmdastjóra Sjávarafurða-
deildar, og tveimur mönnum frá
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
en þeir eru enn f Japan.
Árni sagði, að útlitið væri
vægast sagt afar slæmt á japanska
markaðnum og færu Japanir
fram á tæplega 60% verðlækkun
frá því í fyrra. Þá borguðu þeir
735 dollara fyrir 1 lest af 100%
hrygnu, en nú bjóða þeir um 300
dollara fyrir sama magn, af flokki
sem samanstendur af 90—100%
hrygnu. „Eins og málið stendur
Framhald á bls. 22
VIÐRÆÐUR við Sovétmenn um
sölu freðfisks þangað munu
hefjast f lok janúarmánaðar og
munu þá þeir Árni Finnbjörns-
son, sölustjóri Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna, og Andrés
Þorvarðarson, frá sjávarafurða-
deild SlS, fara til Moskvu til við-
ræðnanna.
Þeir Árni og Andrés eru
nýkomnir heim frá Prag í Tékkó-
slóvakíu, þar sem þeir sömdu um
sölu á 1.500 tonnum af frystum
ufsaflökum. Samkvæmt upplýs-
ingum Guðmundar H. Garðars-
sonar, blaðafulltrúa SH, mun
þessi sala vera upphaf meiri við-
skipta á árinu 1975. Verðið á ufsa-
flökunum er svipað og það var í
fyrra.
Hitaveita 27% af kostnaði við olíukyndingu:
Reykvíkingar spara sér nær
milljarða á ári með hitaveitu
Mikill reki
við Siglufjörð
MIKILL rekaviður berst nú
inn Siglufjorð og f gærdag fór
trilla nokkrar ferðir út á fjörð-
inn og safnaði saman trjá-
drumbum. Kom hún inn með
talsvert magn af trjávið f eftir-
dragi. Siglfirðingar telja að
trjáviður þessi hafi borizt frá
Sovétríkjunum.
Samkvæmt upplýsingum
fréttaritara Mbl. I Siglufirði
mun þessi reki vera talsvert
hættulegur siglingum smærri
skipa og sagðist hann jafn-
framt hafa heyrt að hrannir af
þessum reka væru út allan
fjörðinn og allt að Ólafsfirði og
inn Eyjafjörð.
HÆKKUN verðs á gasolfu nú ný-
lega hefur enn breikkað bilið f
kyndingarkostnaði milli olfuhit-
unar og hitunar með jarðvarma.
Nú, er hver lftri gasolfu kostar
16,70 krónur er kostnaður við að
kynda hús með hitaveitu aðeins
fjórðungur af kostnaði olfukynd-
ingar. Hins vegar liggur nú fyrir f
iðnaðarráðuneytinu hækkunar-
beiðni frá Hitaveitu Reykjavfkur,
sem nemur 9,4% og verður þá
kostnaður við að hita hús með
hitaveitu 27% af kostnaði olfu-
kyndingar. Samanlagt spara
Reykvfkingar gjaldeyri á ári
hverju, og er þá miðað við 9,4%
hækkun hitaveitu, tæplega 2,9
milljarða króna.
Jóhannes Zoéga hitaveitustjóri
sagði að á ári væri greitt fyrir
hitaveitu í Reykjavík — og er þá
miðað við að hækkunarbeiðni
hafi verið samþykkt — um 1.070
milljónir króna, en hefði þurft að
kaupa olíu til að kynda fbúðir
Reykvíkinga, hefði áætlaður
kyndingarkostnaður verið 3.960
milljónir króna og er því sparnað-
urinn af Hitaveitu Reykjavíkur
tæplega 2.900 milljónir króna.
Með 9,4% hækkun á gjaldskrá
Hitaveitunnar þá lætur nærri að
meðalfjölskylda í Reykjavík eða á
hitaveitusvæðinu greiði um 25
þúsund krónur á ári fyrir upphit-
un íbúðar sinnar, en þessi tala
Loðnuverðið
2.50 - 2.70 kr.
YFIRNEFND Verðlagsráðs
sjávarútvegsins hélt fund um
loðnuverðið f gær, en komst
ekki að samkomulagi, frekar
en fyrri daginn. Enn er þvf allt
f óvissu um loðnuverðið, en
rætt hefur verið um að það
verði kr. 2.50 — 2.70 pr. kg. f
byrjun vertfðar, á meðan loðn-
an er feitust.
Ekki er vfst að margir verði
ánægðir með þetta verð, en því
miður virðist útlitið ekki vera
bjartara framundan f sölu-
málum loðnumjöls en verið
hefur og þvf rfkir mikil óvissa
f þessum málum.
Forsætisráðherra ræðir
við Sisco og Trudeau
I TILEFNI aldarafmælis byggðar
tslendinga f Vesturheimi hefur
Þjóðræknisfélag tslendinga þar
boðið Geir Hallgrfmssyni for-
sætisráðherra og konu hans, frú
Ernu Finnsdóttur, til tslendinga-
byggða f Manitobafylki f Kanada
og að sitja 56. þing Þjóðræknis-
félagsins, sem haldið verður f
Winnipeg. Ráðherrahjónin hafa
þegið boðið að halda af stað f
ferðina 19. janúar.
Forsætisráðherra mun dveljast
einn dag í New York og hitta þar
Joseph J. Sisco, aðstoðarutanrík-
isráðherra Bandaríkjanna, ásamt
fleiri fulltrúum Bandarfkja-
stjórnar, þ. á m. John Scali, sendi-
herra Bandarfkjanna hjá Samein-
uðu þjóðunum. Jafnframt mun
hann fara til Ottawa, höfuðborgar
Kanada, til fundar við Pierre
Elliott Trudeau forsætisráðherra,
mánudaginn 27. janúar.
í fylgd með forsætisráðherra-
hjónunum verður Björn Bjarna-
son, deildarstjóri f forsætisráðu-
neytinu.
myndi vera um 93 þúsund krónur
ef um olíukyndingu væri að ræða.
Sparnaður á hverja meðalfjöl-
skyldu eru því 68 þúsund krónur
á ári. Jóhannes Zoega sagði að
auðvitað væri hitakostnaður mjög
misjafn og munar þar, hvort um
einbýlishús er að ræða eða íbúð f
fjölbýlishúsi. Eigandi einbýlis-
húss getur greitt allt að 50 til 70
þúsund á ári f kyndingarkostnað á
hitaveitusvæði og dæmi eru til að
hitunarkostnaður í sambýlishús-
um fari allt niður í 10 þúsund
krónur á ári. Fjölskyldur í'.
Reykjavík eru um 24 þúsund og
er því meðalkostnaður hverrar
tæplega 25 þúsund króhur við
húsahitun.
Nú er verið að leggja hitaveitu í
Kópavog, Hafnarfjörð og Garða-
hrepp. Aðeins hefur verið lögð
hitaveita í rúmlega helming
Kópavogs, en ef þessi þrjú
sveitarfélög eru tekin saman þá
má gera ráð fyrir að þau noti með
núverandi olíuverði um einn
milljarð króna á ári í olíukaup.
Samkvæmt þessu munu því íbúár
þessara sveitarfélaga ekki þurfa
að greiða nema 270 milljónir mið-
að við núverandi verðlag, er hita-
veita hefur verið lögð í öll hús
sveitarfélaganna. Myndu þá
sparast þar 730 milljónir króna á
ári.
Jóhannes Zoéga sagði að um
50% Islendinga nytu nú hitaveitu
eða tæplega það. Hitaveita er á
Seltjarnarnesi, Hveragerði og á
Selfossi. Þá er einnig hitaveita á
Hvammstanga, Sauðárkróki,
Ólafsfirði, Dalvík, Húsavík og í
Reykjahlíð við Mývatn. Þá mun
Blönduós fá hitaveitu í nágrenni
framtíð.
Fyrirhugað er að leggja hita-
veitu um Suðurnes og rætt hefur
verið um hitaveitu á Akranesi og í
Borgarnesi, einnig á Eyrarbakka
og á Stokkseyri. Er áætlað að allir
þessir byggðakjarnar hafi fengið
hitaveitu eftir 5 til 10 ár og er
búizt við því að þá muni um 70%
tslendinga njóta hitaveitu. Er þá
að sjálfsögðu gert ráð fyrir byggð
eins og hún er í dag.
Starfsnefnd-
ir kjörnar
SAMNINGAFUNDUR milli aðila
vinnumarkaðarins var haldinn f
gær. Að honum loknum var gefin
út sameiginleg fréttatilkynning,
sem er svohljóðandi:
„I dag var haldinn fundur milli
Framhald á bls. 22
Smyglmálin:
Kominn heim
úr Kanarí-
eyjaferðinni
t FYRRINÓTT kom til landsins
maður einn, sem grunaður var
um aðild að smyglmálunum
miklu, sem nýverið voru upplýst.
Hefur hann dvalið á Kana-
rfeyjum að undanförnu sér til
hressingar.
Lögreglumenn biðu hans á flug-
vellinum og var hann f gær úr-
skurðaður í allt að 25 daga gæzlu-
varðhald af bæjarfógetanum í
Keflavfk. Þremur mönnum af
þeim sex, sem setið hafa í gæzlu-
varðhaldi í Reykjavík vegna
smyglmálanna, hefur nú verið
sleppt.