Morgunblaðið - 08.02.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.02.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRUAR 1975 Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Kvennaárið frummælendur Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður, Bergljót Halldórsdóttir meinatæknir, Björg Einarsdóttir, skrifstofumað- ur. Bollukaffi. Sjálfstæðisfólk karlar jafnt sem konur er hvatt til að sækja fundinn. Stjórnin. RISABINGÓ Sunnudagskvöldið hinn 9. febrúar n.k efna Sjálfstæðisfélögin i Austur- bæ, Norðurmýri, Hliða- og Holtahverfi til veglegs BINGÓS í Sigtúni við Suðurlandsbraut kl. 8.30, sannkallað Risa-Bingó. Spilaðar verða 25 umferðir. Utanlandsferðirnar eru 3 til sólarlanda, 2 málverk, 8 veiðileyfi i laxveiðileyfi í laxveiðiám, veiðistangir, föt, húsgögn, hjól- barðar, úrvalsbækur, rafmagnsheimilistæki, armbandsúr, matvara i stórum stil og svo mætti lengi telja. 1 5 happdrættisvinningar Ekki fer á millí mála að hér er um að ræða eitt voldugasta og vandaðasta bingó, sem efnt hefur verið til. Enginn hefur ráð á að láta hér hap úr hendi steppa. Klúbbfundur Heimdallur S.U.S. heldur klúbbfund í Útgarði, Glæsibæ laugardaginn 8. febrúar n.k. ki. 12.00. Gestur fundarins verður Geir Hallgrimsson for- sætisráðherra. Mun hann ræða um stjórnmála- viðhorfið og svara fyrirspurnum fundarmanna. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi boðar til fundar miðviku- daginn 1 2. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 1975 frummælandi Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri, bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Nauðungaruppboð Annað og síðasta á m/b Bjargey KE 126, þinglesinni eign Hrefnu h.f. sem auglýst var í 17., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1974, fer fram að kröfu Fiskveiðisjóðs ísiands, Tryggingarstofnunar ríkisins, Byggðasjóðs og II. við skipið sjálft í Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. í Ytri-Njarðvík, þriðjudaginn 1 1. febrúar 1975 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Keflavík, sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Hvassaleiti — Stóragerði Óska eftir að kaupa sérhæð eða raðhús á ofangreindu svæði eða í næsta nágrenni. Út- borgun 5 — 7 millj. Upplýsingar í síma 30521 á kvöldin og um helgar. Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til starfa við vélabókhald og almenn skrifstofustörf. Umsóknir er tilgreini aldur menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „véla- bókhald — 6587". óska eftir að kaupa punktsuðuvél. Upplýsingar i Blikksmiðju B.J. Selfossi, sími 99-1704. Hraðfrystihús - Fiskkaupendur Eigandi 40 lesta fiskibáts í góðu lagi vill gera langtimasamning um sölu aflans gegn ákveðinni fyrirgreíðslu. Þeir, sem áhuga hefðu, vinsamlegast leggið tilboð sem fyrst inn á Mbl. merkt „Afli 8569." Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita ein- um íslendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Sovétríkjunum háskólaárið 1975 — 76. Um- sóknum skal komið til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 24. febrúar n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. febrúar 1975. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 8. febrúar verða til viðtals: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi og Mar- grét Einarsdóttir, varaborqarfulltrúi. I í ALLT MEÐ EIMSKIF Á næstunni muna skip vor lesta sem hér segir. ANTWERPEN Bakkafoss 1 0. febr. Tungufoss 1 7. febr. Grundarfoss 24. febr. Urriðafoss 4. marz FELIXTOWE Grundarfoss 1 1. febr. Urriðafoss 1 8. febr. Grundarfoss 25. febr. ROTTERDAM Bakkafoss 1 1. febr. Mánafoss 1 8. febr. Dettifoss 25. febr. Mánafoss 4. marz. HAMBORG Bakkafoss 8. febr. Dettifoss 13. febr. Mánafoss 20. febr. Dettifoss 27. febr. Mánafoss 6. marz. NORFOLK Hofsjökull 8. febr. Fjallfoss 1 1. febr. Goðafoss 25. febr. Bakkafoss 3. marz Selfoss 12. marz. Weston point Askja 1 8. febr. Askja 4. marz. KAUPMANNAHÖFN Múlafoss 11. febr. í rafoss 1 8. febr. Múlafoss 25. febr. í rafoss 4. marz. HELSINGBORG Álafoss 1 9. febr. Álafoss 5. marz. GAUTABORG Múlafoss 12. febr. írafoss 19. febr. Múlafoss 26. febr. í rafoss 5. marz. KRISTIANSAND Álafoss 20. febr. Álafoss 7. marz. GDYNIA Laxfoss 22. febr. Skógafoss 3. marz. VALKOM Laxfoss 1 8. febr. Skógafoss 26. febr. VENTSPILS Laxfoss 20. febr. Skógafoss 28. febr. Reglubundnar vikulegar hraðferðir frá: Antverpen, Felixstowe, Gautaborg, Hamborg, Kaupmannahöfn Rotterdam.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.