Morgunblaðið - 08.02.1975, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 08.02.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1975 29 félk í fréttum Útvarp Reykfavík LAUGARDAGUR 8. febrúar 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Veðrió og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns- son veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Elín Guðjónsdóttir les ævintýrið „Þumallfnu" eftir H.C. Andersen í þýð- ingu Steingrfms Thorsteinssonar; sfðari hluta. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XV. Atli Heimir Sveinsson, sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Islenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tfuátoppnum. Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Guðrfður Guðbjörnsdóttir les smá- söguna „Tvær systur" eftir Jón Trausta. 18.00 Söngvar f léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.30 Frá Norðurlöndum Sigmar B. Hauksson ræðir við dr. Peter Hallberg um nóbelsverðlaunahafana Eyvind Johnson og Harry Martinson. 20.05 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.50 Ævintýrið um Pál og Lizzie á Halldórsstöðum Jónas Jónasson tekur saman þáttinn. 21.25 Tónlistarlff á Húsavfk Nemendur í barna- og unglingaskólan- um þar syngja og leika; Ladislaw Vojta stjórnar. 21.45 „Feðgarnir sem fórust", smásaga eftir Jón Dan Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (12). 22.25 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Tréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Sinfónfuhljómsveit brezka útvarpsins leikur; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Þættir úr Jóhannesarpassfunni eftir Bach. Peter Pears, Heather Harper, John Shirley-Quirk og fleiri flytja ásamt Wandsworth skólakórnum og Ensku kammersveitinni; Benjamin Britten stjórnar. b. Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir Schubert. rflharmóniusveitin f Vfnarborg leik- ur; Istvan Kerteszstjórnar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Ur sögu rómönsku Amerfku Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur sjötta og sfðasta hádegiserindi sitt: t'ruguay og Chile. 14.00 Að vestan og austan Þáttur f umsjá Páls Heiðars Jónssonar; sfðari hluti. 14.50 Miðdegistónleikar: I'rá útvarpinu f Vestur-Berlín Fflharmónfusveitin f Berlín leikur. Einleikari: Rolf Schulte. Stjórnandi: Alexander Lazarew. a. „Kije liðsforingi", svíta op. 60 eftir Prokofjeff. b. I'iðlukonsert nr. 3 f G-dúr (K216) eftir Mozart. c. Sinfónfa nr. 6 f h-moll op. 53 eftir Sjostakovitsj. 16.15 Veðurfregnir. I’réttir. 16.25 Endurtekið efni a. „Dauðadans" eftir Strindberg, m.a. flutt atriði úr sýningu Leikfélags Reykjavfkur (Aður útv. f leiklistar- þætti Örnólfs Árnasonar 15. f.h.). b. Skáldið á Asbjarnarstöðum. Páll Bergþórsson veðurfræðingur segir frá Halldóri Helgasyni og lesin verða kvæði eftir hann. Lesarar með Páli: Ingibjörg Stephensen og Halldór Gunnarsson. (Aður útv. í des. s.l.). 17.20 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur Hans P. I'ranzson stjórnar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Strákarn- ir sem struku" eftir Böðvar frá Hnffs- dal. Valdimar Lárusson lýkur lestri sögunnar (7). 18.00 Stundarkorn með belgfska fiðlu- leikaranum Rudolf Werthen Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land)“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ölafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjáns- son og dr. Haraldur Matthfasson. 19.50 Sinfónfuhljómsveit Islands leikur I útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson. I lutt verða tvö verk eftir Benjamin Britten: „Soirées Musicales" og „Matinées Musicales". 20.15 Terðir séra Egils Þórhallssonar á Grænlandi Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur fyrsta erindi sitt. 20.45 Frá tónlistarhátfðinni í Helsinki f sumar Páivi Heikinheimo og Jorma Hynn- inen syngja lög eftir Hugo Wolf. Ralf Gothoni leikur á pfanó. 21.30 Spurt og svarað Erlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 9 p A skjanum LAUGARDAGUR 8. febrúar 1975 16.30 lþróttir Knattspyrnukennsla Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir Meðal annars mynd frá Evrópu- meistaramóti f listhlaupi á skautum. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 18.30 Lína Langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftír Astríd Lindgren. ' 6. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. (Aður á dagskrá haustið 1972). 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur 2. þáttur. Hundur og maður Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 21.00 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Hornblower skipstjóri . (Captain Horatio Hornblower) Bresk-bandarfsk bfómynd frá árinu 1950, byggð á sögum eftir C.S. Forest er. Leikstjóri Raoul Walsh. Aðalhlutverk Gregory Peck, Virginii Mayo og Robert Beatty. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist í byrjun 19. aldar. Eng- lendingar eiga í strfði við Frakka og Spánverja, sem um þessar mundir lúta veldi Napóleons mikla. Hornblower skipstjóri fer með leynd í leiðangur til Kyrrahafsins. þar sem hann hertekur spánskt skip, og síðan rekur hver at- burðurinn annan. 23.25 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 9. febrúar 1975 18.00 Stundin okkar Meðal efnis í þættinum eru myndir um Önnu litlu og Langlegg, frænda henn- ar, og kanfnurnar Robba eyra og Tobba tönn. Þá segir Guðmundur Einarsson sögu, söngfuglarnir syngja og Glámur og Skrámur ræðast við. Loks sjáum við svo upptöku frá öskudagsskemmtun f sjónvarpssal. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Tréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Að selja sólina Ný kvikmynd eftir örn Harðarson um borgir og bæi á sólarströnd Spánar. Komið er vfða við, skoðaðir sögufrægir staðir, fylgst með skemmtunum fólks og lifnaðarháttum og rifjuð upp atriði úr spænskri sögu. Þulur og textahöfundur Örnólfur Árnason. Hljóðsetning Marinó ölafsson. 21.10 Ferðafélagar Breskt sjónvarpsleikrit eftir Douglas Livingstone. Aðalhlutverk Leonard Rossiter! Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Leikritið lýsir kynnum fólks í Lundún- um, sem hefur farið saman í sumar- leyfisferð til Skotlands, og kcmur seinna saman, til að fylgja látiuím ferðafélaga til grafar og ra*ða mögu- leikana á nýrri Skotlandsför. 22.00 Heimsmynd f deiglu Finnskur fræðslumyndaflokkur. Sjötti og siðasti þáttur. Hvað knýr heimsvélina? Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.20 Að kvöldi dags Sigurður Bjarnason, prestur sjöunda dags aðventista flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok Poitier á biðils- buxunum + Kvikmyndaleikarinn Sidney Poitier hefur nú loks tekið þá ákvörðun að biðja Johanne Shimkus. Johanne og Sidney eru búin að búa saman i sex ár og eiga þau tvær stúlk- ur .... Aftur á móti hefur sá orðrómur gengið að Johanne sé ekkert á þeim buxunum að gift- ast... en það mun nú allt koma f Ijós.... Nei takk. . . + Nei takk. Engar Ijósmyndir hér. Þetta voru orð Marlene Dietrich er hún kom til Lundúna nú á dögunum þar sem hún á að skemmta næstu vikur. Hún hafði „falið andlit- ið“ á bak við sólgleraugun og þegar hún sá að ekki yrði hægt að koma í veg fyrir það að tekin yrði af henni Ijósmynd, þá reyndi hún að fela sig á bak við blómvöndinn sem hún hélt á við komuna. Hvað er það sem ekki má sjást? ... Birgitta og Sophia saman í kvikmynd + Þær tvær leikkonur sem sagðar hafa verið „meiriháttar" leikkonur eftir stríð, þær Birgitta Bardot og Sophia Lor- en, eiga nú í fyrsta skipti að leika saman í kvikmynd. Sá sem stendur á bak við fyrir- tækið og sér um framkvæmda- hlið málsins er Carlo Ponti, eig- inmaður Sophiu. Kvikmyndin á að fjalla um líf þeirra Sophiu og Birgittu að mestu leyti en einnig verður komið inn á ýms- ar hliðar í lífi hins almenna borgara. Segir hann að ekki sé hægt að tala um neina heildar- Ifnu f efni myndarinnar. Bandaríski vinsældalistinn 1(2) Boogie on reggae woman ................Stevie Wonder 2(3) You’renogood .........................Linda Ronstadt 3(6) Fire ....................................Ohio Players 4(7) Pick up the pieces................Average White band 5(9) Best of my love...............................Eagles 6(1) Laughtcr in the rain .....................Neil Sedaka 7(4) Please mr. postman .......................Carpenters 8 (10) Some kind of wonderful .................GrandFunk 9 (18) Black water ........................Doobie brothers 10 (12) Doctor’s orders ......................Carol Douglas + Sandy Allen, stærsta núlif- andi kona f heimi, um 2 metrar og þar að auki einir 15 senti- metrar á hæð, er hér að spila i bowling af fullum krafti. ■ Myndin er tekin við nokkuð hátíðlegt tækifæri eða í fyrsta skipti sem henni var boðið út. Sá velviljaði var herrann með gleraugun á myndinni til vinstri. ÞORSKAR .... Njósnað um 20 þorska + Norðmenn ætla að gera nokkurs konar „hlerunartil- raunir“ á 20 þorskum í þess- um mánuði samkvæmt frétt- um frá Noregi. Litlum senditækjum verð- ur komið fyrir f þorskunum og frá þeim berast stöðug hljóðmerki til rannsóknar- skipa. Þannig verður hægt að fylgjast með ferðum þorskanna og hraða þeirra. Senditækin draga einn kfló- metra og endast f einn mán- uð. Þessar „hlerunartilraun- ir“ hófust reyndar í fyrra þegar slíkum tækjum var komið fyrir f tveimur þorsk- um. Ef tilraunirnar reynast árangursríkar verða þær gerðar í stórum stíl á vetrar- vertíðinni 1977.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.