Morgunblaðið - 08.02.1975, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRUAR 1975
35
ÍÞBðTTAFRÉTTIR MORGUNBLAÐSINS
Sögur um skemmtana-
líf íslenzkra handknatt-
leiksmanna UPPSPUNI
VEGNA slúðursagna, sem gengið
hafa hér undanfarna daga um
drykkjuskap og annan ólifnað
íslenzka landsliðsins f handknatt-
ieik á meðan Norðurlandamótið
fór fram f Danmörku, þykir
fþróttasfðu Mbl. nauðsynlegt að
hið sanna í málinu komi fram.
Á meðan Norðurlandamótið
■stóð yfir bjuggu allir landsliðs-
mennirnir, þar á meðal þeir
íslenzku, í nýrri og glæsilegri
íþróttahöll i Bröndby, úthverfi
Kaupmannahafnar. Þaðan viku
þeir ekki nema þegar haldið var
til kappleikja og skroppið í stutt-
ar bæjarferðir að deginum til.
Þvf er það alger uppspuni, sem
kom fram í blaðagrein í Kaup-
mannahafnarblaðinu BT á
fimmtudaginn, að þreytu hafi
gætt hjá íslenzku landsliðsmönn-
unum undir lok leiksins gegn
Dönum, og hafi orsökin verið set-
ur íslenzku leikmannanna á
dönskum næturklúbbum nóttina
áður. Höfundur greinarinnar er
John Björklund, fyrrverandi
landsliðsþjálfari Da xa, en þess
má geta, að síðan hann hætti með
Alls verða 14 leikir í 1. og 2. deild
karla og kvenna nú um helgina
Mikið verður um að vera f hand-
knattleiksfþróttinni nú um helg-
ina, þar sem auk leikja f yngri
aldursflokkunum fara fram 14
leikir f 1. og 2. deild karla og
kvenna. Má segja að leikið verði
frá morgni til kvölds f flestum
fþróttahúsunum á höfuðborgar-
svæðinu, en þangað koma f heim-
sókn bæði Akureyrarliðin sem
leika f 2. deild karla, og leika
bæði á laugardag og sunnudag.
Leikirnir verda sem hér segir:
Laugardagur:
Laugardalshöll:
Kl. 15.30: KR — Þór (2. delld karla)
Kl. 16.45: Fram — Þór (1. deild kvenna)
Kl. 17.45: Ármann — Vfkingur (1. deild
kvenna)
Garðahreppur:
Kl. 14.00: ÍR — Þrðttur <2. deild kvenna)
Kl. 15.50: Stjarnan — Þróttur (2. deild
karla)
Kl. 17.05: UBK — KA (2. deild karla)
Sunnudagur:
Laugardalshöll:
Kl. 14.45: KR — KA (2. deild karla)
Kl. 10.15: Valur — FH (1. deild kvenna)
Kl. 20.15: IR — Valur (1. deild karla)
Kl. 21.30: Ártnann — Fram (1. deild karla)
Seltjarnarnes:
Kl. 13.25: Grótta — UMFN <2. deild kvenna)
Garðahreppur:
Kl. 14.00: UBK — Þór (2. deild karla)
Kl. 15.15: UMBK — KR (1. deild kvenna)
Njarðvfk:
Kl. 16.45: lBK — Fylkir (2. deild karla).
Leggja ÍR-ingar
liðið og sneri sér að blaða-
mennsku hefur hann ætíð reynt
að finna einhverjar aðrar ástæður
fyrir sigrum Dana gn þeirra eigin
verðleika. Blaðamennska sú, sem
Björklund þessi stundar, er alger-
Framhald á bls. 20
NAFNARNIR Ágúst Ögmundsson og Agúst Svavarsson eigast við.
Myndin er úr fyrri leik ÍR og Vals f Islandsmótinu. Annað kvöld
mætast félögin aftur, og verður fróðlegt að sjá hvort lR-ingum tekst að
leika sama leikinn og á móti FH á dögunum.
Kemur HeMngör?
ALLAR lfkur eru á þvf að
danska 1. deildarliðið Helsing-
ör komi hingað í heimsókn um
páskana og leiki þrjá ieiki.
Hafa að undanförnu staðið yfir
samningaviðræður milli Hels-
ingör og Hauka og er Viðar
Sfmonarson var á Norðurlanda-
mótinu átti hann viðtöl við for-
ráðamenn félagsins.
— Þetta mál mun skýrast al-
veg á næstunni, sagði Viðar, —
þeir hafa mjög mikinn áhuga á
að koma, en eftir er að ganga
nánar frá fjárhagshlið málsins.
Fram hefur boðið hingað
meistaraflokki kvenna frá
Helsingör og verði af heim-
sókninni munu koma hingað
um 50—60 manns.
Með Helsingör-liðinu leikur
hinn þekkti handknattleiks-
maður Jörgen Pedersen, sem
oft hefur verið kallaður „ís-
landsbani“ enda farið afleit-
lega með íslendinga í lands-
leikjum gegn Dönum.
Heyrzt hafði, að forráðamenn
Helsingör hefðu reynt að ná
samningum við Viðar Símonar-
son, um að hann kæmi til
þeirra. Viðar sagði í viðtalinu
við Mbl. í gær, að þetta hefði
aðeins borið á góma, en hefði
ekki verið rætt af alvöru. — Ég
er þeirrar skoðunar, sagði Við-
ar, — að það geti verið gott
fyrir mann að skipta um um-
hverfi, og það væri örugglega
gaman að leika með Helsingör,
en spurningin er hins vegar sú
hvort maður er ekki orðinn of
gamall til þess að leggja út í
svona ævintýri.
Beztu göngumennimir keppa
ALLIR beztu skíðagöngu-
menn landsins verða meðal
keppenda á fyrsta punkta-
mótinu í göngu sem fram
fer í Hveradölum í dag,
laugardag 8. febrúar. Þar
verður keppt í 15 km
göngu fullorðinna og 10 km
göngu 17—19 ára unglinga.
Meðal keppenda i flokki
fullorðinna verður Magnús
Eiríksson, Fljótamaður,
„Skíðamaður ársins 1974“,
og félagar hans úr Fljót-
unum, Trausti Sveinsson
og Reynir Sveinsson, en sá
siðarnefndi keppir nú i
fyrsta sinn í flokki fullorð-
inna, og verður fróðlegt að
sjá hvernig honum vegnar.
Þá má og nefna ísfirðing-
ana Kristján Guðmundsson
og Davíð Höskuldsson,
Björn Þór Ólafsson frá
Ólafsfirði og Reykjavíkur-
meistarann, Guðmund
Sveinsson. Alls verða kepp-
endur í flokki fullorðinna
Keppendur í flokki
17—19 ára verða hins
vegar aðeins sex.
Gangan hefst við Skíða-
skálann i Hveradölum kl.
14.00 ídag.
Eins og oftast áður mun aðalathyglin bein-
ast að leikjunum f 1. deild og þá einkum að
viðureign tR og Vals. Oft hafa leikir milli
þessara félaga verið hinir skemmtilegustu og
úrslitin komið á óvart. Valsmenn unnu leik-
ina f fyrri umferðinni örugglega, en sfðan
hefur þaðgerzt að iR liðið lagði ekki slakara
lið en sjálfa tslandsmeistara FH, og verða
því örugglega í ham f leiknum á morgun. Það
hjálpar tR-ingunum einnig f þessum leik, að
þeir áttu engan mann f landsliðinu að þessu
17.
Valur og ÍS
leika í dag
NtU leikir fara fram i körfu-
boltanum um helgina, tveir í 1.
deild, einn í 2. deild, tveir i m.fl.
kvenna og svo leikir í yngri
flokkunum.
Leikirnir i 1. deild eru í dag á-
Seltjarnarnesi og hefjast kl. 16 að
venju. Fyrri leikurinn er milli
Vals og IS og að honum loknum
leika svo KR og HSK. — Ekki er
langt siðan Valur og tS mættust í
fyrri umferðinni, og þá sigraði IS
með ejnu stigi eftir geysilegan
baráttuleik, en þannig eru leikir
liðanna nær alltaf. Og það væri
fásinna að ætla annað en að KR
sigri HSK.
Leikurinn i 2. deild er á Akur-
eyri og hefst kl. 14. Þá leika Þórs-
arar við UMFG.
VALUR
AÐALFUNDUR körfuknattleiks-
deildar Vals verður haldinn
fimmtudaginn 13. febrúar n.k. að
Hlfðarenda og hefst kl. 20.00.
Fundur hjá
mótanefnd
AÐ venju mun mótanefnd KSI
halda fund meó fulltrúum liða
;em leika í 1. og 2. deild íslands-
nótsins í knattspyrnu og verður
iundurinn haldinn að Hótel Esju
laugardaginn 8. febrúar n.k.
Hefst fundurinn með fulltrúum 1.
deildar liðanna kl. 13.30 en með
fulltrúum 2. deildar liðanna kl.
15.00.
sinni, en tveir beztu menn Vals, Ólafur Bene-
diktsson og ólafur H. Jónsson, eru nýkomnir
frá Norðurlandamótinu.
Ef að Ifkum lætur verður eínnig mikil
barátta í leik Fram og Ármanns. Framararn-
ir leika nú Björgvinslausir, og verður örugg-
lega erfitt fyrir liðið að fylla það skarð sem
hann lætur eftir sig — auk þess má svo
minnast þess að Fram hefur jafnan gengið
hálf illa með Armenninga, svo ekki sé meira
sagt.
t 2. deildar keppninni munu leikir Akur-
eyrarliðanna við KR vekja mesta athygli, en
þar má búast við hörkuviðureign. og úrslit
þessara leikja kunna að ráða miklu um
möguleika liðanna til þess að halda sér
áfram f baráttunni um 1. deildar sætið.
KR-INGAR
Aðalfundur knattspyrnu-
deildar KR verður haldinn
í KR-heimilinu mánudag-
inn 10. febrúar og hefst kl.
20.30.
UL í lyftingum
Unglingameistaramót tslands i
lyftingum, tvíþraut, mun fara
fram í hinu nýja íþróttahúsi
Kennaraháskóla tslands, laugar-
daginn 8. febrúar og hefst kl.
16.00. 11 unglingar eru skráöir til
keppni og má búast við töluverðri
keppni í hinum ýmsu flokkum.
ALLIR BEZTU göngu-
menn landsins munu
reyna með sér á punkta-
mótinu um helgina.
Mynd þessi var tekin á
Skíðalandsmótinu í
fyrra, sem fór fram á
sömu slóðum og göngu-
keppnin verðuridag.