Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 Gistiheimili vangefinna STYRKTARFÉLAG vangefinna efnir til merkjasölu n.k. sunnu- dag. Næsta verkefni félagsins eru stækkun á dagheimilinu í Lyng- ási og væntanleg stofnun gisti- heimiis fyrir vangefið fólk sem búið getur á slfkum stað með að- stoð og undir eftirliti. Styrktarfélag vangefinna var stofnað 23. marz 1958. Það rekur nú tvö heimili í Reykjavík; Lyng- ás, kennslu- og dagvistarheimili fyrir vangefin börn 3—14 ára og hefur það starfað frá árinu 1961 og Bjarkarás vinnuþjálf- unar- og dagvistunarheimili fyrir vangefna eldri en 14 ára, en það tók til starfa 1971. Á þessum tveim dagvistunarstofnunum dvelja nú 73 börn og fullorðnir. Styrktarfélagið reisti þessar stofnanir að stórum hluta fyrir eigið aflafé, sem fengist hefur með árlegri sölu happdrættis- miða, sölu merkja og minningar- korta. Yale-vörulyftari til sölu 1 V2 tonna rafknúinn. Uppl. í síma 1 7244. Opna lækningastofu í DOMUS MEDICA Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 12210. Eggert Brekkan, læknir, Sérgr. þvagfærasjúkdómar, skurð lækningar. Kirkjutónleikar Skagfirzka söngsveitin heldur tónleika í Há- teigskirkju laugardaginn 1 5. þ.m. kl. 1 7.00. Stjórnandi: Frú Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Einsöngvari: Frú Guðrún Tómasdóttir. Undirleikarar: Ólafur Vignir Albertsson og Árni Arinbjarnarson. Aðgöngumiðar við innganginn. Opnum á morgun snyrtistofu okkar að Ármúla 32. Inga og Ragnheiður, sími 82340. Kodak ■ Kodak B Kodak ■ Kodak ■ Kodak K Litmqni ODAK tir dögum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 HHBBHK ■■■■ Kodak 1 Kodak I Kodak I Kodak I Kodak Húsavík — SUS Er ríkisstjórnin á réttri leið Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til almenns fundar á Húsavík um stjórn- málaástandið. Friðrik Zophusson, for- maður SUS mun hafa framsögu um ofan- greint mál. Að framsögu Friðriks lokinni verða al- mennar umræður. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 16 n.k. i félags- heimilinu og hefst hann um kl. 14:30. öllum er heimil þátttaka. HUSAVIK SUS HÚSAVIK SUS Félaqsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður haldið á Húsavík föstudaginn 14. marz og laugar- daginn 15. marz n.k. Friðrik Sophusson formaður SUS mun leiðbeina um fundar- sköp og ræðumennsku. Námskeiðið hefst kl. 20.30. föstudaginn 14. Nánari upplýsingar gefur Þorvaldur Vest- mann, Húsavík. Öllum er heimil þátttaka. Aðalfundur i Sjálfstæðisfélaginu Snæfell, verður i Röst Hellisandi, sunnu- daginn 16. mars, kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningar. Stjórnin. Selfoss Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur bazar í sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8, Selfossi sunnudaginn 1 6. marz kl. 2 e.h. Margt glæsilegra muna. Gerið góð kaup. Nefndin. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 1 7. marz í sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 Fundarefni: Sigiírveig Guðmundsdóttir, formaður bandalags kvenna í Hafnarfirði mætir á fundinn. Kaffi. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins 20. — 23. marz n.k. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að halda í Reykja- vík Verkalýðsskóla Sjálfstæðisflokksins frá 20. — 23. marz. n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræðslu um verkalýðshreyfinguna, uppbyggingu hennar, störf og stefnu og ennfremur þjálfa nemendur í að koma fyrir sig orði, taka þátt í almennum umræðum og ná valdi á góðum vinnubrögð- um í félagsstarfi. Meginþættir námskrár verða sem hér segir: 1. Saga verkalýðshreyfingarinnar. Leiðb.: Gunnar Helgason, ráðningarstjóri. 2. Meginstefna Sjálfstæðisflokksins og afstaða hans til verkalýðshreyfingarinnar. Leiðb.: Gunnar Thoroddsen, félagsmálaráðherra. 3. Fjármál og sjóðir verkalýðshreyfingarinnar. Leiðb.: Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur. 4. Vinnu löggjöfin og samningar. Leiðb.: Hilmar Guðlaugsson, múrari og Magnús Óskars- son, vinnumálastjóri. 5. Verkmenntun og endurmenntun á vegum verkalýðs- hreyfingarinnar. Leiðb.: Gunnar Bachmann, Kennari. 6. Launakerfi — Visitölukerfi. Leiðb.: Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri. 7. Starfsemi og skipulag verkalýðshreyfingarinnar og A.S.Í. Leiðb,: Pétur Sigurðsson, alþingismaður. 8. Heilbrigði og öryggi á vinnustöðum. Leiðb.: Baldur Johnsen, yfirlæknir. 9. Stjórn efnahagsmála. Leiðb.. Jónas Haralz, bankastjóri. 10. Framtiðarverkefni verkalýðshreyfingarinnar. Leiðb.: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður. 1 1. Framkoma í sjónvarpi. Leiðb.: Markús Örn Antonsson, ritstjóri. 1 2. Þjálfun i ræðumennsku, fundarsköpum o.fl. Leiðb.: Guðni Jónsson, skrifstofustjóri og Friðrik Sophus- son, lögfræðingur. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir frá kl. 9;00 19:00 með matar- og kaffihléum og fer kennslan fram í fyrírlestrum, umræðum, með og án leiðbeinanda og hringborðs- og panelumræðum. Skólinn er opinn Sjálfstæðisfólki á öllum aldri, hvort sem það er flokksbundið eða ekki. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 2.500.000. Það er von skólanefndarinnar, að það Sjálfstæðisfólk, sem áhuga hefur á þátttöku i skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst i sima 17100 eða 18192 eða i siðasta lagi mánudaginn 17. marz. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjördæmi verður haldinn í samkomuhúsinu i Garði miðviku- daginn 26. þ.m. kl. 9 e.h. Formenn félaga og fulltrúaráða, er enn hafa ekki sent skýrslur, eru góðfúslega beðnir að gera það nú þegar. Stjórn Kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Árshátíð sjálfstæðis- félaganna á Akureyri verður laugardaginn 1 5. marz og hefst með borðhaldi kl. 1 9. Heiðursgestur: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Fjölbreytt skemmtiatriði. Forsala aðgöngumiða er i Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 1 3. marz kl. 17 — 1 9 og á laugardaginn frá kl. 14 —16. Árshátiðarnefnd sjálfstæðisfélaganna. Hveragerði Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Ingólfs i Hveragerði verður haldinn laugardaginn 15. marz kl. 16.00 í Hótel Hveragerði. Venjuleg aðalfundarstörf. Hreppsnefndarfulltrúar D-listans sitja fyrir svörum. Stjórnin. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur fund i Sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20, fimmtudag- inn 13. marz kl. 20.30. Guðjón Guðmundsson yfirlæknir talar og sýnir skyggnur. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Fulltruaráð Kjósarsýslu Aðalfundur fulltrúaráðs Kjósarsýslu verður haldinn að Hlé- garði, laugardaginn 15. marz kl. 14.00. Venjuleg aðalfundastörf. — Þingmenn kjördæmisins mæta á fundinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.