Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 19 Kristniboðsvika í Reykjavík til styrktar starfinu í Konsó Katrln GuSlaugsdóttir. kristniboði, og sira Jóhann S. HliSar munu sjá um meginefniS á fyrstu samkomu kristniboSsvikunnar, sem hefst sunnudaginn 16. marz kl. 20.30 i húsi KFUM og K viS Amtmannsstig i Reykjavlk. Auk þeirra tekur Ragn- hildur Ragnarsdóttir, fóstra til máls. Á kristniboSsvikunni verSur lögS mikil áherzla á almennan söng, en einsöngvarar eSa kórar munu einnig láta til sína heyra á hverju kvöldi. Þannig syngur æskulýSskór KFUM og K á fyrstu samkomu vikunnar á sunnudagskvöld og aftur sfSar i vik- unni. KristniboSið i Konsó verSur kynnt alla vikuna i máli og myndum. Á mánudagskvöldiS verður mynda- sýning. Gunnar Sigurjónsson, guð- efnið, sem þarfnist úrlausnar, að reist verði fleiri heimavistarhús á stöðinni. Skólafræðsla er ómissandi þattur í kristniboðsstarfi i frum- stæSu þjóSfélagi, og starfsmenn safnaðarins og máttarstólpar koma að sjálfsögðu allir úr skólunum. baS var nýmæli f starfinu f Konsó, er Bibliuskóli hóf göngu sina á stöðinni siðastliðið haust. Þangað fer ungt kristið fólk, sem vill auka þekkingu sina i kristnum fræðum, og verða nemendur siðan margir liðtækir i hinu umfangsmikla starfi safnað- anna meðal barna, unglinga og full- orSinna. Til þessa hefur æskufólk i Konsó orSiS aS sækja Bibliuskóla til fjarlægra staSa. Læknaskortur er tilfinnanlegur I Hin nýju yfirvöld i Eþiópiu hafa á engan hátt hindraS störf kristniboS- anna, heldur fariS viSurkenningar- orSum um starf þeirra. Á þaS skal logð áherzla, aS ófriSurinn I Eritreu hefur ekki áhrif á starfiS í Konsó, enda er Eritrea nyrst i Eþlópiu, en Konsó mjög sunnarlega, og vlSíttur eru miklar. KristniboSsstarfiS I Konsó er boriS uppi fjárhagslega af vinum þess og velunnurum. KostnaSurinn hefur aS vonum fariS vaxandi eftir þvi sem starfiS hefur eflzt — og krónan lækkað i gildi. Þvi er jafnan tekiS á móti gjöfum til starfsins, þegar kristniboðsvikur eru haldnar, og verður svo einnig að þessu sinni. Eins og fyrr segir hefjast samkomur kristniboðsvikunnar I ár sunnudag- inn 16. marz kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur, og er fólk hvatt til að koma og kynnast þessu starfi Islenzkrar kristni meðal fjarlægrar og fátækrar þjóðar. (Fréttatilkynning.) fræSingur. sýnir og skýrir litmyndir, sem hann tók, er hann fór kynnisför til Konsófyrirnokkru. Barýtónsöngv- arinn Halldór Vilhelmsson syngur á þeirri samkomu, en hugleiSingu flytja Einar Th. Magnússon og Geir laugur Árnason. Samkomur verða siðan öll kvöld vikunnar. allt til sunnudagsins 23. marz. Taka margir til máls, meðal annars fulltrúar ungu kynslóðarinnar. j Konsó I Eþiópiu starfa nú tvenn Islenzk hjón, Kjellrún og Skúli Svavarsson og Ingibjörg Ingvars- dóttir og Jónas Þórisson. Jóhannes Ólafsson, læknir, býr ásamt fjöl- skyldu sinni I Arba Minch, höfuðstað fylkisins Gamu Gofa, rúmlega 100 km frá Konsó, og veitir þar forstöðu stóru sjúkrahúsi. Allt er þetta fólk sendimenn Sambands Isl. kristni- boðsfélaga. I Konsó starfar einnig færeyska hjúkrunarkonan Elsa Jacobsen. Kristniboðsstarfið á starfsakrinum I Konsó er I örum vexti. Stöðin þar syðra er nú yfir að llta eins og lítið þorp. Þar munu nú vera um 25—30 hús. Hæst ber kirkjuna, nýtt og reisulegt hús, sem byggt var I sumar og vigt ekki alls fyrir löngu. Kristni- boðsvinir hér á landi gerðu mikið átak til þess aS unnt yrSi aS reisa kirkjuna, enda hefur kirkjuhús á staSnum verið látið sitja á hakanum vegna annarra verkefna, en notazt við annað húsnæSi til guSsþjónustu- halda á stöSinni. En þaS er til marks um hina góSu kirkjusókn I Konsó um þessar mundir, aS hiS nýja guSshús er I rauninni þegar orSiS of litiS. Sömu sögu er aS segja annars staðar úr héraðinu, þar sem kristilegt starf er unnið. Hvar sem komið er til predikunarstarfa, streyma menn að, og strákirkjurnar rúma ekki þá, sem vilja hlusta á fagnaSarboSskapinn, svo að nú er alsiða, að guSsþjónust- ur séu haldnar úti undir beru lofti vegna þrengsla inni. Á tiunda hundr- aS Konsómanna voru sklrðir á árinu, sem leið, fleiri en nokkru sinni fyrr. í biskupsdæminu eða sýnódunni, sem Konsó tilheyrir, fjölgaði safnaðar- fólki um 15—16% á liðnu ári. Segja kristniboðarnir svo frá, aS tækifæri til starfa hafi aldrei verið eins góð og nú, enda hafa þeir fjölmennt starfs- lið sér til aðstoðar. f Konsó eru að verki fjórir innbornir prestar og tugir predikara eSa fræðara, sem gangast fyrir samkomum, námskeiðum og kennslu. Þá eflist skólastarfið, og hafa nemendur I Konsó aldrei veriS fleiri en nú. Um 360 nemendur voru skráðir I barnaskólanum á stöðinni i haust. og margir ganga i skóla hjá söfnuðunum. Það háir þessari grein starfsins, að mjög skortir á heima- vistarrými á kristniboðsstöðinni. Má segja, að þaS sé eitt brýnasta verk- Eþlópíu eins og viSar i Afriku. ÁstandiS i Eþíópiu i þeim efnum svarar aS llkindum til þess, aS hér á landi væru alls tveir læknar. Elsa Jacobsen er hjúkrunarkona, Ijós- móSir og læknir Konsómanna. Hún sinnti um 25 þúsund sjúklingum á árinu, sem leiS. Hefur hún tvo inn- lenda hjúkrunarmenn sér til aSstoSar auk annars starfsliSs á sjúkraskýlinu. Sjúkrarúm eru tuttugu. Læknir kemur um þaS bil mánaSarlega frá næstu norsku kristniboðsstöð, Gidole, og fram- kvæmir uppskurSi og aSrar meiri háttar aSgerSir, sem eru hjúkrunar- konunni ofviSa. Er jafnan kunngjört nokkru áður hvenær von er á lækn- inum. Alls konar sjúkdómar hrjá fólk á þesum slóSum. Hin fullkomna sjálfvirka saumavél Mest selda saumavél á íslandi S 16 sporgerðir — Saumar allan vanalegan saum, teygjusaum, ovér- lock og skrautsaum, þræðir, faldar, gerir hnappagöt og festir tötur. — ¦ FULLKOMINN ÍSLENZKUR LEIÐARVISIR. MARGRAÁRATUGA REYNSLATRYGGIR GQDAÞJÓNUSTU. KYNNIÐ YOUR HIÐ ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐA VÉRO. FÆST MEÐ AFBORGUNUM — SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU. ÚTSÖLUSTAOIR VÍÐA UIVI LAND. ypvywywyvT rr!a>M^rr^r>>.IM*f^wrr^^ FALKINN vywywyvvyvT?y Suðurlandsbraut 8. — Sfmi 84670.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.