Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.03.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1975 © 8. 9.' 13. 14. SUNNUD4GUR SUNNUDAGUR 16. marz 00 Morgunandakt Séra Sigurður Pðlsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 10 Fréttir og veðurfregnir. 15 Létt morgunlög. 00 Fréttir. Útdrðttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 15 Morguntðnleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Requiem f d-moll (K636) eftir Mozart. Sheila Armstrong, Anne How- ells, Ryland Davies, Marius Rintzler, John Aldis kórfnn og Enska kammer- sveitin flytja; Daniel Barenboim stjórnar. (Hljððritun frá brezka út- varpinu). b. Pfanókonsert f a-moll op. 54 eftir Schumann. Dinu Lipatti leikur með hljðmsveitinni Philharmonfu; Herbert von Karajau stjðtnar. 00 Messa f safnaðarheimili Langholts- sðknar. Prestur: Séra Arelfus Nfelsson. Organleikari: Jðn Stefðnsson. 15 Dagskráin. Tðnleikar. 25 Fréttir og veðurfregnir. Tllkynn- ingar. TÖnleikar. 15 Hafréttarmálin á vettvangi Sam- einuðu þjððanna Gunnar G. Schram prðfessor flytur annað hádegiserindi sitt: Landgrunnið og hafsbotninn. 00 Dagskrárst jóri f eina klukkustund. Ragnhelður Einarsdðttir ræður dag- skránni. .00 Miðdegistönleikar a. Sinfðnfa f g-moll eftir Grossec. Sinfðnfuhfjðmsveitfn f Liége leikur; Jacques Houtmann stjðrnar, b. Hornkonsert nr. 2 f D-dúr eftir Haydn. Franz TarJani og Franz Liszt kammersveitin f Budapest leika; Frigyes Sðndor stjðrnar. c. Flautukonsert f C-dúr eftir Grétry. Claude Monteux og hljðmsveittn St. Martin-inthe-FÍelds leika; Neville Marriner stjðrnar. d. Sinfðnfa nr. 8 f h-moll eftir Schubert. Fflharmðnfusveitin f Vfnar- borg lcikur; Istvan Kertesz stjðrnar. .15 Veðurfregnlr. Fréttir. .25 A alþjöðadegi fatlaðra Gfsli Helgason tekur saman þ&tt með viðtÖIum og öðru efni. Kynnt verður starfsemi Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaöra, og rætt við forráða- menn samtakanna f Reykjavfk og úti um land. .25 Dleter Relth-sextettinn leikur létt lÖg. .40 Utvarpssaga barnanna: „Vala" eft- ir Ragnheiði Jðnsdðttur. Sigrún Guðjðnsdðttir les (4). .00 Stundarkorn með ftalska fiðluleik- aranum Alfredo Campoli. Tilkynningar. .45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. .00 Fréttir. Tilkynningar. .25 „Þekkirðu land?" Jðnas Jðnasson stjðrnar spurninga- þætti um lönd og lýðf. Dðmari: Olafur Hansson prðfessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Krlst- jánsson og Arni Benediktsson. 19.45 islenzktðniist Sinfðnfuhljðmsveit Islands leikur. Stjðrnendur: Rðbert A. Ottðsson og Páll P. Pálsson. a. Lýrfsk svfta fyrir hljömsveit eftir Pál Isölf sson. b. Forleikur að ðperunni „Sigurðf Fáfnisbana" eftir Sígurð Þðrðarson. c. Fjðrir dansar eftir Jðn G. Asgeirs- son. ™ 20.30 Skáldið með harnshjartað. Séra Sígurjðn Guðjðnsson fyrrum pró- fastur flytur erindi um F.M. Franzén. 21.00 Mírella Freni og Nicolal Gedda syngja arfur og dúetta úr óperum eftir Bellini og Donízetti. 21.35 Bréf frá frænda Jðn Pálsson frá Heiði flytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Útvarp frá Laugardalshöll Jön Asgeirsson lýsir keppni f fyrstu deild tslandsmðtsins f handknattleik. Einnig verður lýst keppni f körfuknatt- leik. 23.00 DagnslÖg Hulda Björnsdðttir danskennari velur IÖgin. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. /M&NUD4GUR 17. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.1S og 9.0S: Valdi- mar örnðlfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanðleikari (a.v.d,v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.S5: Sera Jón Dalbú Hrðbjartsson (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les þýðingu sfna i „Sögunni af Tðta" eftir Berit Brænne (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt log milli atriða. Búnaðarþittur kl. 10.25: O heimahög- uni: Gfsli Krisljáiisson ræðir við Grfm Arnðrsson bðnda á Tindum f Geira- dalshreppi. tslenzkt mál kl. 10.45: Endurt. þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Passfusálmalög kl. 11.05. Morguntðnleikar kl. 11.00: Hljðmsveit- in Finlandia leikur tðnlist eftlr Erkki Melartin við leikritið „Þyrnirðs" /Itzumt Tateno og Fflharmðniusveitin f Helsinki leika Planðkonsert eftir Ein- ar Englund. 12.00 Dagskráin. Tðnieikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð" eftir Carlo Coccioli. Séra Jðn Bjarman les þýðingu sfna (22). 15.00 Miðdegistðnleikar RIAS sinfðnfuhljðmsveitin f Berlfn leikur tvo forleiki eftir Rossini, „Þjðf- ðtta skjóinn" og „Seriramis"; Ferenc Fricsay stjðrnar. / Régine Crespin syngur arfur úr ðperum cftir Verdi. Concertgebouw hljömsvcitin i Amster- dam lcikur „Spænska rapsðdfu" eftir Ravcl; Bernard Haitink stjðrnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnlr). 16.25 Popphornið 17.10 Tðnlistartfmi barnanna Olafur Þðrðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþitt. 18.00 Fðrn i föstu Séra Guðm. Öskar Ólafsson flytur ivarp I tengslum við fðrnarviku kirkj- unnar. 18.10 Tðnlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.33 Mælt mil Bjarni Einarsson flytur þáttfnn. 19.40 Um daginn og veginn Alfheiður Ingadðttir háskðlanemi tal- ar. 20.00 Minudagslögin 20.25 Blöðin okkar l'msjðn: I'áll Heiðar Jðnsson. 20.35 Tannlækningar Karl Örn Karlsson tannlæknaneml tal- ar um tanngnfstur og kjilkaliðar- cymsli. 20.50 A vettvangi dðmsmilanna Björn Helgason hæstaréttarritari Dyt- ur þittinn. 21.10 Gftarkvlntett f D-dúr eftir Boccherini Alexander Lagoya og Orford kvartett- iiiii leika. 21.30 Ctvarpssagan: „Köttur og mús" eftirGunterGrass Guðrun B. Kvarau þýddi. Þðrhallur Slgurðsson les (4). 22.00 Fréttfr. 22.15 Veðurfregnir LesturPassfusilma (43) Lesari: Sverrir Kristjinsson. 22.25 Byggðamil Fréttamenn útvarpsins sji um þittinn. 22.55 Hljðmplötusafnið f umsji Gunnars Guðmundssonar. 23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrirlok. ÞRIÐJUDbGUR 18. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfiml kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les „Söguna af Tðta"eftirBeritBrænne (14). Tffkynnfngar kf. 9.30. Þíngfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atr. Fiskispjall kl. 10.05: AsgeirJakobsson flytur þðtttnn. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Valborg Bentsdðttir sér um þátt með frásögum og tönlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurt. þðttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskrðin. Tðnleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tflkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdðttir kynnir ðska- lögsjðmanna. 14.40 Ahrif kvenna á Iög um almanna- tryggingar. Adda Bðra Sigfúsdóttir veðurfræðing- ur flytur erindi. 15.00 Miðdegistðnleikar: Islenzk tðnlfst a. Lög eftir Elfas Davfðsson, Hallgrfm Helgason og Ingunni Bjarnadðttur. Guðrún Tömasdðttir syngur; Elfas Davfðsson leikur á pfanð. b. Sinfófa f f-moll „Esja" eftir Karl O. Runðlfsson. Stnfðnfuhliömsveit Is- lands leikur; Bohdan Wodiczko stjðrn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynníngar. (16.15 Veð- urfregnír). Tðnlefkar. 16.40 Litli barnatfminn Anna Bryniúlfsdðttir stjðrnar. 17.00 Lagíðmitt Berglind Bjarnadðttir stjðrnar ðska- lagaþætti fyrir börn yngri en tðlf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tðnleikar. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldstns. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tllkynningar. 19.35 Upphaf heimspekilegrar hugsunar Jðn Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt- ur sfðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fðlksins Sverrir Sverrisson kynnfr. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur f umsjá Magnúsar Tðmassonar. 21.50 Tðnleikakynning Gunnar Guðmundsson segir frá tðn- ieikum Sinfðnfuhljómsveitar tslands f vikunni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (44) 22.25 Kvöldsagan: „Færeyingar" eftir Jðnas Arnason Gfsli Halldðrsson leikari les fimmta hluta frásögu úr „Veturnðttakyrrum". 22.45 Harmonikulög Veikko Ahvenainen lelkur. 23.00 A hljððbergi Sagan um Dauðadal (The Legend of Sieepy Hollow) eftir Washlngton Irv- ing. Ed Begley les. 23.50 Fréttir f stuttu mðli. Dagskrðrlok. AUÐMIKUDbGUR 19. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnlr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les „Söguna * af Tðta" eftir Berit Brænne (15). Tilkynningar kí. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Fðstuhugvekja kl. 10.25: „Skfn ljos yfir landi", prédik- un eftir herra Asmund Guðmundsson biskup. Gunnar Stefánsson les. Passfusálmalög kl. 10:45. Morguntðnletkar kl. 11.00: Jean-Pferre Rampal, Robert Gendre, Rodger Lepauw og Robert Bex leika Kvartett f F-dur fyrlr flautu, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op. 8 nr. 4 eftfr Johann Chrfstfan Bach / Danfel Barenboim, Pinchas Zukerman og Jacqueline du Pré leika Trfð f B-dúr fyrir pfanð, fiðlu og knéfiðlu op. 97 nr. 6 eftir Beethov- en 12.00- OagsitfSln.' Tðnleikar. Tflkynning- ar. 12.25 Fréttír og veðurfregnir. Tflkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð" eftii CarloCocctolÍ Séra Jðn Biarman les þýöíngu sfna (23). 15.00 Miðdcgistónleikar Frederfck Hemke og Milton Granger leika Sðnötu fyrir tenðrsaxðfðn og pfanð eftir James di Pasquale og Ballötu eftir WiIIiam Duckworth. Basia Retchitzka og Kammersveitin f Lausanne flytja Fimm etýður fyrir sðpran og hljómsveit eftir Constantin Regamey; Victor Desarzens stjðrnar /Janine Ducray, Birgitte Buxtorf og flefri hljðöfæraleikarar leika „Orna- mente" fyrir tvær flautur og ðslðttar- hljððfæri eftir Edward Stámpfll; Jean- Marie Auberson stjórnar /Belgfska sinfðnfusveitin leikur Sinfðnfettu eftir Frédérik van Rossum; René Defossez stjðrnar. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Vala" eft- ir Ragnheiði Jðnsdöttur. Sigrún Guðjðnsdðttir les (5). 17.30 Framburðarkennsla f donsku og frönsku 17.50 Tðnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdðttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Jðn Sigurbjörnsson syngur fslenzk lög. ólafur Vignlr Albertsson leikur ð pfanð. b. Sföustu klerkarnír f Klausturhðlum Séra Gfsli Brynjðlfsson flytur fyrsta erindi sitt. c. Vfsur og kvæði eftir Pðlfnu Jðhann- esdðttur Valborg Bentsdðttir les. d. Sýslumaðurinn sðlugi Pétur Sumarliöason flytur frásöguþðtt eftir Skúla Guðjónsson ð Ljötunnar- stöðum. e. Huldufðlkssaga Guðmundur Bernharðsson frð Ingjaldssandi segir frá. f. Um fslenzka þjððhætti Arnf Björnsson cand. mag. flytur þðtt- fnn. g. Kðrsöngur Kammerkðrinn syngur. Söngstjðri: Rut L. Magnússon. 21.30 Utvarpssagan: „Köttur og mús" eftir Gtinter Grass Þörhallur Sigurðsson lelkari lcs (5). 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Lestur Passfusðlma (45). 22.25 Bðkmenntaþðttur f umsjð Þorleifs Haukssonar. 22.55 Islandsmðtið f handknattleik, fyrstadeild Jðn Asgeirsson lýsir f Laugardalshöll. 23.15 Djassþðttur Jðn Múli Arnason kynnfr 23.55 Fréttir I stuttu mðli. Dagskrðrlok. FIM/HTUDIkGUR 20. marz 7.00 Morgunú!varp Veðurfregnlr kl. 7.00,8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 MorRtinsIiind barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson heldur ifram „Sög- unni af Tóta"eftir Bcril Brænne (16). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.4S. Létt lög milli atr. Við sjðimi kl. 10.25: Ingðlfur Stefins- son ræðir við Ingvar Hallgrfmsson fiskifræðing um rækjuveiðar og rækju- leit. Framhald á bls. 18 SUNNUD4GUR 16. mars 18.00 stiiiiilin okkar Meðal efnis cru myndir um kanínurnar Robba og Tobba og Onnu litln "i; Langlcgg frænda hcnnar. Þá vcrða lestn lnrí fri áhorfendum og Þðrunn Bragadðttir kenn- ir hvcrnig hægt er að búa til piskaliljur úr pappír. Loks vcrður svo sýnt leikritið Vala vckjaraklukka, sem var áður i dag- skrá fyrir þrcmur irum. Umsjðnarmcnn Sigríður Margrét Guðmundsdðttir og Hcrmann Ragnar Stcfinsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttirog veður 20.25 Uagskri og auglýsingar 20.30 Heimsðkn Þar sem llfið cr fiskur Að þcssu sinni hcfmsækja sjðnvarpsmenn Bolungarvfk og fara f rðður i rækjubiti (nn I Isaf jarðardjúp. Ums-jðnarmaðurÓmar Ragnarsson. Stjðrn Þrindur Thoroddsen. Kvikmyndun Sigurliði Guðmundsson. Hijððupptaka Jðn Arason. 21.10 Skililii aðskiiitiiui Finnskt leikrit cftir Vcijo Mcri. Þýðandi Kristfn Miintyla Leikurinn gerist f lok sfðustu heims- styrjaldar. Söguhctjan verður viðskila við herdeild sfna og ikveður að fara fðtgang- andi heim til sfn. En liðhlaupar mcga alltaí ciga sfr ills von, jafnvel þðtt þcir hafi snúið fri vfgstöðvunum af gððum og gildum istæðum. (Nordvlsion — Finnska sjðnvarpið). 22.40 Að kvöldi dags Sóra Ragnar Fjalar Lirusson. 22.S0 Dagskrirlok A1MUD4GUR 17. mars 20.00 Frðttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 24. þðttur. Isoldðnshöl) Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 23. þðttar: Sjðdómur undir forsætí Sir Walters Teal dæmdi Baines frðskipstjðrn f sex mðnuði. James sigldi fyrir Hornhofða til San Fransisco og tók Baines með sér sem stýrimann. Elisabet sagði Albert, að hún vildi skilja við hann, og hann fðr með James f siglinguna. Með þeim fór einnig ClareAce Teal, sonur Sir Walters, sem lærlingur. Baines fór allharkalega með drenginn, en bjargaði svo Iffi hans f illviðri. Þegar heim kom lauk Clarence miklu lofsorði á Baines við föður sinn. Albert kom að konu sinni og Fogarty í alvarlegum samræðum og reiddist mjog, en sælíisí þð við Eifsabetu að lokum. 21.30 íþróttir Myndir og fréttir frð fþrðttaviðburðum helgarinnar. Umsjðnarmaður Ömar Ragnarsson. 22.00 Skilningarvitin Sænskur fræðslumyndaflokkur. 3. þðttur. Heyrnin Þýðandi og þulur Jðn O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. ÞRIÐJUD^GUR 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrð og auglýsingar 20.35 Helen —nútfmakona Bresk framhaldsmynd 4. þðttur. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni.'t. þðttar: Helen kannar möguleika sína til að halda ðfram efnafræðinámi. Henni verður Ijóst, að fyrra nám hennar er orðið úrelt ug kemur henni að litlum notum. Henni er þð gefin von um úrlausn. Frank kemur í heimsókn, og þau gera sifFbesta ill að komast að samkomulagi, en allt kemur fyrir ekki. Að nokkrum tfma liðnum er Helenu tjðð, að hún geti fengið skðlavist og vinnu f tengslum við námið. 21.30 Hver er hræddur viðóperur? Að þessu sinni er flutt efni úr „Rfgólettð" eftir Verdi. Joan Sutherland velur efnið og kynnir. Þýðandi er Jðhanna Jóhannsdðttir. 22.00 Heimshorn Fréttaskýringaþðttur. Umsjðnarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.30 Spámenn ug dýrlingar Heimildamynd frð Egyptaiandi um moskur og forn grafhýsi, þai It-nd. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrðrlok AIIDMIKUDbGUR 19. IIKII s 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfskur teiknimyndaf lokkur Þýðandi Stefðn Jokulssuir 18.20 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd Dvergsvfnið Þýðandi Jðhanna Jðhannsdðttir 18.45 Gluggar Bresk fræðslumyndasyrpa. Þýðanrii og þulur Jðn O. Edwald. 19.10 lllr 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglý.singar 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Fólk ð færibandi Sólun hjólbarða Hv ftvoðungskvarði Einingahúsgogn Fot Umsjðnarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.00 Vargurinn Sovp/k bfómvnjl frð ðrinu 1973. Hyðandi-Hallveigjrhorlacius. Myndin greinir frð litlum dreng, sem elst upþ hjá frænda sfnum og ömmu í fjalla- byggð f Kasakstan. Eitt sinn tekur frænd- inn hann með sér f sauðaleit, og finna þeir þð úlfsgreni. Þeir drepa alla ylfingana. nema einn, sem drengurinn fær að taka heim með sér tií fðsturs. Seinna verða detlur miklar og skærur í hcraðinu, frændi drengsins lendir í útistöðum við hðraðshofðingjann, og einnig kemur úlf- urinn tamdi mikið viðsögu. 22.35 Dagskrárlok FOSTUDIkGUR 20.00 Fréttirog vcður 20.30 Dagskri og auglysingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþittur. Hljómsicitin „Thc Seltlers" Irikui og syiygur lettlög. r>iVandi .loliaiina Jóhannsdóltir. 21.00 Kastljðs FréJttaskýringaþittur. L'msjðnarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.55 Töframaðurihn Banriarfskursakainilaniynriaflokkur. Gildran Þýðanrii Krislmann Kiðsson. 22.45 Uagskrirlok L4UG4RD4GUR 22. mars 10.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla Enska knattspyrnan Aðrar fþrðttir M.a. Landsflokkaglfman 1975. UmsjðnarmaðurÓmar Ragnarsson. 18.30 Lína Langsokkur Sænsk framhaldsmynd, bvggð á sogu eftir Astrid Lindgren 12. þðttur Þýðandi Kristín Mántylá. Áður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur a\£ -torf Alþingis. Umsjónarmenn BjÖrn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttirog veður 20.25 Dagskrá ug augl.vsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmvndaf lokkur Of seint að iðrast Þýðmdi Dðra Hafsteinsdóttír. 20.55 Ugla sat ð kvisti Getraunaleikur meðskemmlialriðuin. Umsjðnarmaður Jónas R. Jónsson. 21.55 Itegðun dýranna Bandarfskur fra-ösluuiyiidaflokkur. Spor og slððir Þýðandi og þuIurUvlfi Pðlsson. 22.20 Marx-hræður í fjölleikahúsi Bandarfskgamanmvnd fráárinu 1939. Leikstjóri Edward Muzzci. Aðalhltitverk Arthur Mur\, Leonard Marx. Julius Marx og Florence Rice. ÞýO^ndi Kristmann Eiðsson. Myndin Íýsir íífi fólks i rjotteikahÚMiiu. og greinir frá þvf, hvernig nokkrii slai fv menn fjolleikahúss, þ.e. a.s. Mar\bra*ðnr og nokkrir aðrir,' konia tii hjálpar liunu- veitanda sfnuiu. sem lent helin i slaMuri klfpu. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.