Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 1

Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 1
96 SIÐUR (TVO BLOÐ) 70. tbl. 62. árg. FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. lögö í ómerkta gröf. Aður en kon- ungur var jarösettur söfnuöust syrgjendur saman i gríöarstórri opinni mosku og báöu fyrir hin- um látna konungi, og blessuöu störf hans fyrir þjóð sina. Flestir voru klæddir hvitum búningum meö rauðan höfuöbúnaö. Konur sáust hvergi á f erli viö útförina. Flestir leiötoga Araba tóku þátt í sorgarathöfninni og gættu lítt að öryggi sínu, en mjög mikill og strangur vöröur var þó um Hussein Jórdaniukonung og Yass- er Arafat skæruliöaforingja. Áö- ur en greftrun fór fram var at- höfn í moskunni og sátu þar sam- an Sadat Egyptalandsforseti, Boumedienne, forseti Alsír, og Assad Sýrlandsforseti. Ræddu þeir síðan saman hljótt. Idi Amin, forseti Uganda, kom til athafnar- innar með byssu við belti sér og ungan son sinn sér vió aðra hönd. Mohammed II krónprins Marokkó gekk meðal þeirra fremstu í göng- unni frá moskunni til grafreits- ins. I kvöld var ekki ljóst hvort Khaled konungur myndi ræða Framhald á bls. 47. Eiturskipið rekið á brott Las Palmas, 26. marz — Reuter. FINNSKA flutningaskipinu Enskeri, sem flytur banvænt arsenikeitur, var bannaö aö koma til hafnar í Las Palmas á Kan- arfeyjum af heryfirvöldum á staðnum. Enskeri, sem er I eigu olfufélags finnska rfkisins, Neste, var synjaö um leyfi til aö losa hinn 100 lesta eiturfarm sinn í hafið á þessum slóðum fyrir tveimur dögum, aö því er embætt- ismenn f Las Palmas sögðu. Var skipinu vísaö um 90 mflur út frá eyjunum, og var ekki vitað hver yröi næsti áfangastaöur þess. Saigon, Da Nang, 26. marz Reuter. * I FRÉTTASKEYTUM Reuter fréttastofunnar f kvöld var frá því skýrt að hin fornfræga keisara- borg Hue væri fallin í hendur herliðs Þjóðfrelsishreyfingarinn- Nýr fróðleikur um V ínlan dsf erðirnar: Kólumbus leit- aði upplýsinga hjáMendingum FERÐUM norrænna víkinga til Amerfku lauk ekki við Virginíu- og Karólfnufylki á austurströndinni, eins og margir fræðimenn hafa hald- ið, heldur sigldu þeir þvert á móti fyrir suðurodda Flórída- skaga og inn á Mexicoflóa, auk þess sem þeir gengu á land á Bahamaeyjum og fleiri eyjum á Karfbahafi. Þetta kemur m.a. fram f grein frá NTB- fréttastofunni eftir Helge Giv- erholt þar sem fjallað er um nýútkomna bók norska rithöf- undarins Káre Prytz, „Lykke- lige Vinland", en auk ofan- nefndra upplýsinga segir greinarhöfundur ýmislegan nýjan fróðleik að finna í bók- inni um ferðir vikinganna og Kólumbusar til Vfnlands. I greininni segir Giverholt m.a. að enginn vafi sé á því að Kólumbus hafi farið til Islands til að afla sér frekari upplýs- inga um hið auðuga land sem víkingarnir fundu í vestri. I bók sinni tímasetur Prytz þessa Islandsheimsókn með gildum rökum árið 1477. Þá eru á kortum sem varðveitzt hafa, m.a. kortinu sem Kólum- bus sigldi eftir árið 1492, bæði Flórida og Kúba merkt inn á, og hljóta þau því að byggjast á þekkingu Norðurlandabúa. Einnig færir Prytz rök að því að mörg norræn nöfn á Norð- ur-Ameríku hafi verið tekin upp i breyttri mynd af hinum nýju landnemum frá megin- landi Evrópu, og rekur hann t.d. „Vinland hið rauða'* til Kúbu, þar sem það skýtur oft upp kollinum í umbreyttum myndum. ar. Drógu þeir fána sinn að húni þar sfðdegis. if Þá var Ijóst að Danang, sem er næst stærsta borg Suður Vfetnam er algerlega einangruð á landi og var eldflaugaárás gerð á borgina í dag og létust þá sex óbreyttir borgarar og um 40 særðust. Ólýsanleg ringulreið og skelfing er meðal borgara f Danang eftir að fréttist um að herir Þjóð- frelsishreyfingarinnar nálguðust borgina óðfluga. Brottflutningur manna með flugvélum hófst í kvöld. Van Thieu, forseti Suður Vfetnam, kom tvfvegis fram f út- varpi f dag og ávarpaði þjóð sfna. Beindi hann máli sfnu til hersins f því fyrra, en í hinu síðara til óbreyttra borgara. Hann viður- kenndi að mikill hluti mið- hálendis landsins, svo og mestur hluti norðurstrandar landsins væri fallinn, en varnarlína yrði dregin við Danang og eggjaði hann stjórnarhermenn til að berjast til síðasta manns, ef með þyrfti til að Danang félli ekki. Thieu sagðist hafa gert ráð- Framhald á bls. 47. Khaled konungur: j 9 MUN FRAMFYLGJA STEFNU BROÐUR MINS” Riyadh, 26. marz. Reuter. KHALED konungur Saudi Arabíu hét þjóð sinni f dag að fylgja fram þeirri stefnu, sem bróðir hans, Feisal, hefði markað. Hann sagði að Feisal hefði lagt hornsteininn að góðri sambúð við aðrar þjóðir og hann hefði hug á þvf að halda starfi hans áfram og vfkja ekki frá stefnu hins látna konungs í neinu. Flutti Khaled konungur þjóðinni þennan stutta boðskap sinn fáeinum stundum eftir að Feisal hefði verið borinn til grafar. — Samkvæmt áreiðanlegum heimildum frá Riyadh i kvöld er morðingi konungs, Feisal Ibn prins,26 ára gamall, á lífi og er í stöðugum yfirheyrslum sem hinn nýi konungur og krónprinsinn Fahd hafa yfirumsjón með. Um eitt hundrað þúsund undir- sátar hins látna konungs fylgdu honum til grafar og voru allir harmþrungnir og létu óspart í ljós hryggð sína. Fjöldi erlendra Arabaleiðtoga og trúarleiðtogar Múhammeðstrúarmanna, svo og fulltrúar frá fjölda mörgum ríkis- stjórnum hvaðanæva að komu til Riyadh til að vera við útförina. Rockefeller, varaforseti Banda- rikjanna, var fulltrúi Fords. Sam- úðarkveðjur hafa haldið áfram að berast og morðið á Feisal hefur verið harmað mjög um allan heim. Menn gengu á eftir kistunni sem að trúarsið landsmanna var Enn hafnbann í tveimur höfnum London, 26. marz. Reuter. FRED Peart, landbúnaðarráð- herra Breta, fagnaði f dag þeirri ráðstöfun Norðmanna að ákveða nýtt lágmarksverð á frystum fisk- afurðum sem þeir selja til Bret- lands og kvaðst vona að sjómenn hættu að loka höfnum til að mót- mæla erlendri samkeppni. Brezkir sjómenn og fulltrúar þeirra ræða við Fred Peart landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra f ráðuneyti hans um löndunarbannið. Til vinstri við hann er Denis McKenny, formaður samtaka sjómanna f South Humberside, og til hægri er George Crawford, formaður samtaka sjómanna í Northumberland. Hið nýja lágmarksverð Norð- manna tók gildi í dag, nær það bæði til þorsks og ýsu og er hærra en núverandi markaðsverð á Bretlandi. Peart ráðherra hrósaði Norðmönnum fyrir þessa ráðstöf- un sem hann kallaði „jákvætt skref“ og sagði að þar með þyrftu Bretar ekki að biðja Efnahags- bandalagið að gripa til aðgerða til að „verja markaðinn í Bretlandi." Peart tók skýrt fram í yfir- lýsingu i Neðri málstofunni að „skjótra ráðstafana" væri ekki að vænta til að verða við kröfum um útfærslu tólf mílna landhelgi Breta. Hann kvaðst hafa tekið „fullt tillit“ til skoðana sjómanna á hugsanlegri útfærslu á fundi með þeim í gær en „tekið skýrt fram að stjórnin mundi ekki grípa til einhliða ráðstafana eða taka fram fyrir hendurnar á hafréttar- ráðstefnunni í Genf.“ Sjómenn halda áfram hafn- banni sínu i Grimsby og Immingham þrátt fyrir dómsúr- skurð um að hætta því, en það hefur verU stöðvað í Hartlepool Framhald á bls. 47. Hue fallin - Danang er í hættu Varnarmálaráðherra Saudi Arabiu (t.h. á myndinni) Sult- an ben Abdul Aziz prins og nokkrir aðrir úr konungsfjöl- skyldunni sjást hér bera kistu Feisals konungs í áttina að greftrunarstað hans i Raid f gær.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.