Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 9
EINBÝLISHÚS Vandað einbýlishús við Smára- flöt er til sölu. Húsið er einlyft með 7 herb. íbúð. Parkett á gólfum, viðarklædd loft, vandað- ar viðarklæðningar og fallegur frágangur. Frágengin lóð og bíl- skúr. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) i þrilyftu fjölbýlishúsi er til sölu. Stærð 83 ferm. íbúð- in er suðurstofa með svölum eld- hús með borðkrók, svefnher- bergisgangur með svefnher- bergi, barnaherbergi og baðher- bergi. Þvottaherbergi á hæðinni. íbúðin er i góðu lagi og laus fljótlega. Verð 4,3 millj. 3JA HERBERGJA ibúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 2. hæð, um 90 ferm., og er stofa með svölum eldhús með borðkrók, svefnher- bergi og barnaherbergi. 2falt verksmiðjugler. Teppi á gólfum. Sér þvottaherbergi í kjallara. Allt í ágætu lagi. Verð 4,6 millj. RAÐHÚS við Miklubraut er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari og er i þvi 6 herb. íbúð. Eldhús og baðher- bergi endurnýjað. 2falt verk- smiðjugler í gluggum, teppi á gólfum. Litur ágætlega út. ESPILUNDUR Nýtt, fallegt einbýlishús, um 145 ferm. er til sölu. Óvenju fallegt og vandað hús, fullfrá- gengið. 2faldur bílskúr fylgir. Lóð standsett að mestu. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ibúð i kjallara (ofan- jarðar þeim megin sem snýr frá götu). Verð 3,2 millj. útb. 2.2 millj. íbúðin er að Rauðárárstig 28 og er til sýnis i dag kl. 16 — 18. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. ibúð á 2. hæð í fjór- lyftu fjölbýlishúsi. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, forstofa og baðherbergi. 2falt verksmiðjugler. Gott útsýni. Aukaherbergi i kjallara fylgir. EFNALAUG til sölu á besta stað i bænum. Sala að hluta kemur til greina. HÖFUM KAUPANDA að 6—8 herbergja einbýlishús. Mjög há útborgun kemur til greina. HÖFUM KAUPANDA að byggingarlóð undir iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði í Reykja- vik. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Yagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 Hafnarstræti 11. Simar. 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 TILSÖLU Við Suðurvang vönduð 2ja herb. ibúð á 2. hæð þvottaherb. inn af eldhúsi. í Norðurmýri vönduð 2ja herb. einstaklings- ibúð í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Nýir gluggar. Ný teppi. Sérsmíðaðar innréttingar ofl. i stofu fylgir. við Tjarnarbraut ca. 90 fm. skemmtileg risíbúð i góðu standi. í smíðum 4ra og 5. herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk. í Breiðholti Fokhelt Fokhelt einbýlishús á bezta stað i Kópavogi 2X120 fm. Innb. bilskúr. Kjallari undir hluta af húsinu. Eignaskipti æskileg. við Tjarnarstig ca. 135 fm. sérhæð. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975 9 26600 ÁSGARÐUR 5—6 herb. ibúð á tveimur hæðum i raðhúsi. Á neðri hæð eru stofur, eldhús, skáli, snyrting og forstofa. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og bað. Svalir á báðum hæðum. Bilskúrsréttur. Verð: 8,5 millj. DIGRANESVEGUR, KÓP. 80 fm. jarðhæð í 6 ára húsi. Hentugt sem ibúð eða skrifstofu- húsnæði. Tilbúið undir tréverk. Verð: 3,5 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Tvennar svalir. Verð: 4,5 millj. Útb.: 3,3 millj. EYJABAKKI 4ra herb. 1 00 fm. ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Þvottaherb. og búr i íbúðinni. Stórt föndurherb. á jarðhæð. Hagstæð verð og kjör. GAUTLAND 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Verð: 6,5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Suður svalir. Góð ibúð. Verð: 3,7 millj. Útb.: 2,5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. 1 10 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 6,0 millj. ÍRABAKKI 3ja herb, ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. Verð: 4,6 millj. Útb.: 3,5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. blokkaribúðir á 3. og 4. hæð i blokkum. Verð frá 5,4 millj. KÓNGSBAKKI 3ja herb. ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Þvottaherb. i íbúðinni. Laus 1. júni n.k. Verð: 4,8 millj. LAUFVANGUR, Hfj. 3ja herb. 92 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr i ibúð- inni. Nýleg, góð ibúð. Verð: 5,2 millj. Útb.: 3.5 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. 100 fm kjallaraibúð. Sér inngangur. Verð: 3,8 millj. Útb.: 2,6 millj. STÓRITEIGUR, MOSF.SVEIT Raðhús á einni hæð. Nýtt, ófullgert en vel ibúðarhæft hús. Húsið er um 1 30 fm. og bilskúr. Verð: 8,0 — 8,5 millj. VESTURBERG 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i blokkum. Nýlegar, góðar ibúðir. ÆSUFELL 3ja — 4ra herb. ibúð á 6. hæð í háhýsi. Fullgerð ibúð og sameign. * ★ NÝ SÖLUSKRÁ VAR AÐ KOMA ÚT. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 ÞURF/Ð ÞER H/BYU íbúðir óskast Hef kaupendur að 2ja herb. íbúð útb. allt að kr. 3,8 millj. Hef kaupendur að 3ja herb. ibúð útb. allt að kr. 3,8 millj. Hef kaupendur að _ öllum stærðum I smiðum eða fullgerðum útb. allt að staðgreiðslu. HÍBÝU & SKIP Garðastraeti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 é SÍMIilER 24300 Til sölu og sýnis 3. Við Æsufell Nýleg 3ja herb. ibúð um 90 fm á 6. hæð með svölum og frábæru útsýni. Geymsla og frystiklefi fylgir i kjallara. Við Jörfabakka Nýleg 4ra herb. ibúð um 100 fm á 2. hæð ásamt föndurherb. i kjallara. Við Holtagerði 4ra herb. ibúð um 90 fm jarð- hæð með sérinngangi og sérhita. Útb. má skipta. Við Bergþórugötu \ Laus 3ja herb. ibúð um 75 fm á 1. hæð i steinhúsi. Útb. má skipta. Við Laugaveg 3ja herb. ibúð um 75 fm á 2. hæð i steinhúsi. Huseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 utan skrifstofutlma 18546 ÍBÚÐA- SALAN Gept Gamla Bíói sími 12180 Hafnarfjörður Ný komið til sölu Öldugata 3ja herb. ibúð i góðu ástandi i timburhúsi á fallegum stað við Hamarinn. Skerseyrarvegur 2ja herb. falleg íbúð með baði á neðri hæð i timburhúsi. Útihús (smiðaverkstæði) fylgir. Laus nú þegar. árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði, sfmi 50764 Einbýlishús í smíðum. í KÓPAVOGI, FOKHELT 2x120 fm á mjög góðum stað. Fallegt teikning. Til afhendingar strax. Skipti á góðri ibúð æskileg. Upp- lýsingar um þetta hús ekki gefnar i síma. við SELBREKKU tveggjaíbúða hús 5 herb. og 2ja herb. ibúðir. Skipti á góðri hæð i Reykjavík æskileg. Teikning og nánari uppl. um þessi hús á skrifstof- unni. Einnig við VÍÐIGRUND 128 fm. einbýlishús. fokhelt til afh. strax. SKIPTI möguleg á 3ja til 4ra herb. ibúð. Við ARKARHOLT i Mosfellssv. til sölu ca. 134 fm. einbýlishús, selst fokhelt, kjallari undir öllu húsinu, bilskúr. RAÐHÚS á einni hæð við RJÚPUFELL. Selst tilbúið undir tréverk. Skipti æskileg á 4—5 herb. ibúð i HRAUNBÆ. HÖFUM MJÖG GÓÐA KAUP- ENDUR AÐ RAÐHÚSUM í NEÐRA BREIÐHOLTI? FOSS- V0GI OG í VESTURBERGI. EINNIG AÐ ca, 120 til 130 fm. HÆÐUM i tví til fjórbýlishúsum, og GÓÐUM BLOKKÍBÚÐUM HELST MEÐ BlLSKÚRUM: ÝMISKONAR EIGNASKIPTI ÁVALLT MÖGULEG. MIKLAR ÚTBORGANIR í BOÐI FYRIR GÓÐAR EIGNIR. GEYMIÐ AUG- LÝSINGUNA. Hafnarstræti 11. Símar: 20424 — 141 20 Parhús við Hliðarveg Á 1. hæð eru stofa, borðstofa, eldhús og W.C. Á 2. hæð eru 4 herb. baðherb., o.fl. í kjallara: geymslur, þvottaherb. o.fl. Bilskúrsréttur. Útb. 4,5 millj. Raðhús við Rauðahjalla Uppsteypt 200 fm raðhús, glerjað og með miðstöðvarlögn, fæst i skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð í Reykjavik. Milligjöf i peningum og bréfi. Sérhæð við Nýbýlaveg 135 fm sérhæð (jarðhæð) m. bilskúr. Laus strax. Utb. 4,2 millj. Sérhæð við Bugðulæk 5 herb. sérhæð (1. hæð). Bil- skúrsréttur. Útb. 5,5 millj. Við Hvassaleiti 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð. Ibúðin er saml. stofur, 2 herb. o.fl. Sér þvottahús. Parket. Vandaðar innrétt. Bilskúr. Útb. 4,5 — 5 millj. í Skerjafirði 3ja herb. kjallaraibúð. Sérinng., sérhiti. Útb. 1 500 þús. Við Birkimel 2ja herbergja ibúð á hæð. Herbergi i risi fylgir. íbúðin gæti losnað strax. Útb. 2,8 milljónir. Við Fálkagötu 2ja herbergja góð kjallaraíbúð um 70 fm. Utb. 2,5 milljón- ir. í Vesturbæ 2ja herbergja snotur kjallara- ibúð. Sérinngangur, sérhiti. Útb. 2 millj. Við Álfaskeið 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 3,2 millj. Við Vesturberg 4ra herb. ný íbúð á 3. hæð. Öll sameign frágengin Útb. 4,0 millj. EKnRfTNÐLUnin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SWwtjért Swerrir Kristlwsson FASTEIG N AVAL Skólavörðustig 3 A, 2 hæð, símar 22911 og 19255. Til sölu 2ja til 6 herb. ibúðir, sérhæðir og einbýlishús í borginni og nágrenni. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúðarhæð (helst sérhæð) með bilskúr i borginni. Mjög góð útb. Góður losunartimi. Höfum einnig kaupendur af öllum gerðum fasteigna i borginni og nágrenni. Einbýlishúsalóðir höfum i einkasölu einbýlishúsa- lóð á einum eftirsóttasta stað nálægt miðborginni. Einnig liðlega 800 fm lóð i Skerjafirði. Lóðir þessar eru tilbúnar undir byggingaframkvæmdir nú þegar. Ath.: höfum úrval góðra ibúða i Aust- ur- og Vesturbæ i skiptum fyrir minni og stærri eignir vinsam- legast hafið samband við skrif- stofu vora hið fyrsta ef þér hygg- ist skipta, kaupa eða selja fast- eignir. Áhersla lögð á greiða og vandaða þjónustu. Simar 22911 — 19255. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA Jarðhæð við Frakkastig, sér inng. ný teppi fylgja, væg útb. 2JA HERBERGJA Ný vönduð ibúð við Gaukshóla, glæsilegt útsýni. 3JA HERBERGJA Nýleg ibúð á 3. hæð við íra- bakka íbúðinni fylgir aukaherb. i kjallara, tvennar svalir, gott út- sýni. Hagstæð lán fylgja. 3JA HERBERGJA 90 ferm. ibúð á 2. hæð við Eskihlíð. íbúðin nýlega endur- nýjuð með harðviðarinnrétt- ingum. 4RA HERBERGJA 120 ferm. íbúð á 3. hæð við Dunhaga. íbúðin i góðu standi, gott útsýni. 4RA HERBERGJA Endaibúð á 3. hæð við Klepps- veg, sér þvottahús á hæðinni. Nýleg eldhússinnrétting. 5—6 HERBERGJA Ný vönduð íbúð við Suðurvang, sér þvottahús og búr á hæðinni. Sala eða skipti á 4ra herb. i Rvk. í SMÍÐUM 3JA HERBERGJA (búð víð Kjarrhólma. Selst tilbú- in undir múrverk, sameign að mestu frágengin veðd. lán getur fylgt. Selst á föstu verði (ekki visitala). Ennfremur raðhús og einbýlis- hús i smiðum. EIGNASALAN REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 ! 26933 1 $ * & a § <& A A A * A A A A A A Hraunbær 4ra herb. 1 10 fm ibúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Álfaskeið, Hafnarfirði 4ra herb. 100 fm ibúð á 3. hæð. Bilskúrsréttur. Álfaskeið, Hafnarfirði 3ja herb. 90 fm ibúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Eyjabakki 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vesturberg 3ja herb. ibúð á 5. hæð. Hraunbær 2ja herb. falleg ibúð á jarð* hæð Suðurvangur, Hafnar- firði 2ja herb. 70 fm ibúð á 2. hæð. Hjá okkur er mikið um eigna- skipti. Er eign yðar á skrá hjá okkur: Sölumenn: Kristján Knútsson, Lúðvík Halldórsson. Mosfellssveit. Til sölu er fokhelt raðhús á góð- um stað í Mosfellssveit. Húsið er 140 ferm auk 48 ferm bílskúrs. Húsið er 1 stór stofa 4 svefnher- bergi, eldhús, bað sjónvarpsskáli ofl. Búið er að sækja um Hús- næðismálastjórnarlán og verður beðið eftir þvi. Er tilbúið til afhendingar strax. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.