Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRlL 1975
Vantar 6—8
konur eða karla
Fiskvinnslustöð á Patreksfirði vantar
6—8 konur eða karla helzt eitthvað vant
fiskvinnu. Mikil vinna. Fæði og húsnæði
á staðnum.
Upplýsingar í símum á Patreksfirði 94-
1209 eða 1311 og eftir kl. 18 í síma
40885.
Afgreiðslumaður
Afgreiðslumann vantar í bifreioavara-
hlutaverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 5.
apríl með uppl. um aldur og fyrri störf
merkt: Varahlutir 7215.
Háseti óskast
á 1 40 lesta netabát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í símum 99-3635 og 99-
3625.
Götunarstúlka
Vön götunarstúlka óskast nú þegar.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Fiskaðgerð —
Vestmannaeyjar
Þrír góðir menn óskast í nokkrar vikur.
Uppl. í síma 22280.
Rafvirki — vélvirki
Óskum að ráða einn rafvirkja og einn
vélvirkja með fullum réttindum til starfa í
Þörungavinnslunni h.f. að Reykhólum,
A-Barð. Umsóknareyðublöð á skrifstofu
vorri, Lækjargötu 12, Reykjavík. Sími
16299 og 16377.
Prjónakonur
Kaupum handprjónaðar lopapeysur með
tvöföldu hálsmáli. Móttaka kl. 1 5—18.
Gráfeldur hf.
Ingólfsstræti 5, Rvk.
Ibúð — umönnun
Einhleyp kona eða hjón óskast til að
annast gamla konu Eitt til tvö herb. og
eldhús fylgja.
Upplýsingar í símum 40593 og 30688.
Háseta vantar
á 12 tonna bát, sem rær frá
Austfjörðum. Uppl. s. 91-35573.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili í Mývatnssveit sem fyrst.
Upplýsingar á símstöðinni Skútustöðum.
Ráðskonan má hafa með sér börn.
Verkamenn óskast.
Aðalbraut h. f.,
Síðumúla 8. Sími 81 700.
Húsvörður
Háskóli íslands óskar að ráða húsvörð nú
þegar. Laun samkværat launakerfi opin-
berra starfsmanna. Umsóknir, er greini
aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu
háskólaritara fyrir 10. þ.m.
Traustur
fjölskyldumaður
óskast
til að hafa umsjón með vörulager hús-
gagnaverzlunar. Uppl. að Laugavegi 26.
Húsgagnahöllin.
Coca Cola
verksmiðjan
Arbæjarhverfi
Óskum eftir að ráða tvo menn á færiband.
Uppl. gefur verkstjóri í síma 82299.
Tæknifræðingur
óskast
Fyrirtæki með stórframkvæmdir á sínum
vegum óskar eftir að ráða byggingatækni-
fræðing sem fyrst til starfa við eftirlit og
umsjón með framkvæmdum.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist blaðinu merkt:
„Tækni — 7203".
Staða
sveitarstjóra
í Stokkseyrarhreppi er hér með auglýst
laus til umsóknar frá og með 1. júní
1975. Umsóknir um stöðuna skulu hafa
borist til skrifstofu Stokkseyrarhrepps fyr-
ir. 15. april n.k. þar sem greint sé frá
um menntun og fyrri störf. Æskilegt er að
launakröfur fylgi umsókninni.
Hreppsnefnd
Stokkseyrarhrepps.
Atvinna
Maður með verzlunarmenntun óskar eftir
sjálfstæðu starfi. Vanur rekstri verzlunar-
og iðnfyrirtækis (inn- og útflutning). Góð
málakunnátta. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Stjórnun — 71 74".
Vantar vanan
háseta
á netabát, sem rær frá Grindavík. Upplýs-
ingar í síma 92—7149 og 7107.
Háseta vantar
á 40 tonna netabát, sem rær frá Grinda-
vík. Gott kaup fyrir vanan mann. Upplýs-
ingar í síma 8191, Grindavík.
Vísindastyrkir
Atlantshafsbandalagsins 1975
Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísinda-
menn til rannsóknastarfa eða framhaldsnðms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári
hefur komið f hlut tslendinga í framangreindu skyni, nemur um 1,9 milljón
króna, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandftatsprófi í
einhverri grein raunvísinda til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar
vfsindastofnanir, einkum í aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins.
I msóknum um styrki af fé þessu — „NATO Science Fellowships“ -- skal komlð
til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu' 6, Reykjavfk, fyrir 15. maf n.k. Fylgja
skulu staðfest afrit prófskfrteina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og
tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að
stunda, við hvaða stofnanir umsækjandi ætl ar að stunda, við hvaða stofnanir hann
hyggst dveljast, svo og greina ráðgerðan dvalartfma. — Umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
25. mars 1975.
AUGLYSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Aðalstræti 6 sími 25810