Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRlL 1975
Brezkt björgunarskip
er á leið til landsins
— Aburður ónýtur í Hvassafellinu fyrir 12-13 millj.
Blokkarpundið á 58
sent á USA-markaði
SEKFRÆÐINGAR frá brezku
björgunurfirma í Soulhampfon
eru væntanlegir hingart lil lands
um næstu helgi. Koma þeir á
mjög vel útbúnu björgunarskipi
sem félagið á. Munu þeir væntan
lega gera tilboð f björgun Hvassa-
fells eftir að hafa skoðað aðstæð-
ur. Eitt tilboð hefur þegar komið
fram í björgun IIvassafells, eins
og fram kom í Mbl. í gær. Er það
frá Rjörgun hf. og hljóðar það
upp á ákveðna prósentutölu af
Á ALMENNUM fundi Sambands
veitinga- og gistihúsaeigenda,
sem haldinn var þann 31. mar/,
s.l., urðu miklar umræður um
verðlagsmál og samkeppnisað-
stöðu veitingahúsanna við mötu-
neyti þau, sem rekin eru af hinu
opinbera. Á fundinum kom fram,
megn óánægja með að mötuneyti
hins opinbera skuli nú rekin sem
opinberir veitingastaðir, þar sem
öllum er frjáls þjónusta, hvort
heldur þeir eru starfsmenn við-
komandi stofnunar, sem mötu-
neytið rekur, eða ekki. Þá kom
einnig fram, að rekstur mötune.vt-
anna kostar ríkið 350 milljónir
króna á ári.
Gerði fundurinn svofellda
ályktun:
Almennur fundur Sambands
veitinga- og gistihúsaeigenda,
haldinn i Reykjavík, 21. marz
1975, lýsír megnri óánægju sinni
yfir hinum ört vaxandi mötu-
neytarekstri ríkis og bæjarfélaga.
Bendir fundurinn á, að mötu-
neyti hins opinbera eru með því
fyrirkomulagi sem er á rekstri
þeirra í dag, bein ógnun við tiivist
almennra veitingastaða í landinu.
Þannig tíðkast það i vaxandi
mæli, að óviðkomandi fólk, fær
afgreiðslu í téðum mötuneytum,
eins og um almennan veitingastaó
sé að ræða. Starfsfólk mötu-
neytanna hefir leyfi til þess að
nota aðstöðu þá, sem mötuneytið
skapar, til þess að taka að sér
meiri háttar veizlur og matarsölu,
í beinni samkeppni við veitinga-
húsin, en eru á hinn bóginn
undanþegin greiðslu söluskatts.
Heldur tónleika
UNG stúlka, Hólmfríður
Sigurðardóttir frá Isafirði, heldur
píanótónleika I sal Tónlistarskól-
ans á Akureyri í dag, fimmtudag,
klukkan 20.30. Þetta eru fyrstu af
þremur meiriháttar tónleikum
sem áformaðir eru á Akureyri á
næstunni.
sannanlega björguðum verðmæt-
um. Unnið er af fullum krafti við
björgun áburðarins úr Hvassa-
felli og er áætlað að því verki
Ijúki á þriðjudag eða miðvikudag
í næstu viku. Nú þykir Ijóst, að
þriðjungur áburðarins, 3—400
tonn, sé ónýtur. Verðmæti þess
magns mun vera á bilinu 12—13
milliónir króna.
Sverrir Þór deildarstjóri hjá
Samvinnutryggingum tjáði Mbl. í
gær, að brezka fyrirtækið, sem
Það er því augljóst að meó
sífellt hækkandi söluskatti, sem í
dag er 20%, og stórfelldum niður-
greiðslum á fæði starfsmanna, er
rekstur þessara mötuneyta, bein
ógnun við veitingareksturinn í
landinu.
Skorar þvi fundurinn á ríkis-
stjórn, að taka rekstur þessara
mötuneyta sem munu á þessu ári
kosta ríkissjóð um 350 milljónir
króna, til gagngerðrar endur-
skoðunar, svo að rikissjóður
komist hjá þvi í framtíðinni að
verja sívaxandi fjárhæðum í
skattfrjáls fæðishlunnindi fyrir
opinbera starfsmenn sina.
Verði almennum veitinga-
rekstri í landinu aó öórum kosti,
veitt sama rekstursaðstaða og
mötuneytum, sem aðeins greiða
söluskatt af innkaupum sínum.
ætlar að athuga aðstæður á
strandstað, heiti Risden Beazley
og hafi aðsetur í Southampton.
Björgunarskip frá félaginu,
mannað sérfræðingum í björgun-
um skipa hélt til Islands á þriðju-
daginn. Skip þetta er frekar litið,
svipað að stærð og Goðinn en
mjög vel útbúið tækjum til björg-
unar. Brezka firmað mun væntan-
lega gera tilboð i björgun Hvassa-
fells þegar sérfræðingarnir hafa
kannað allar aðstæður, enda kem-
ur það ekki til mála að sögn Sverr-
is að fela einhverju björgunar-
félagi björgun skipsins fyrir tima-
kaup eóa hafa eitthvað svipað
fyrirkomulag. Björgunarfélagið
brezka yrði að gera tilboð i björg-
unina og þótt það kæmi hingað
með skip þýddi það ekki að því
ýrði falin björgun Hvassafells.
Björgunarskipið er væntaniegt
um helgina.
Þá hafði Mbl. samband við
Heiðar Kristinsson um borð í
Hvassafellinu síðdegis í gær.
Hann sagói, að björgun áburðar-
ins gengi vel. Búið væri að flytja i
land 400 tonn af áburði. Sagði
Heiðar að verkinu lyki í næstu
viku. Heiðar sagði, að flóabátur-
inn Baldur væri væntanlegur til
Flateyjar á föstudaginn en hann
hefur verið leigður til þess að
flytja áburðinn þaðan á þær hafn-
ir sem áburðurinn átti upphaf-
lega að fara til. Tekur Baldur
tæplega 200 tonn í ferð. Nú þykir
ljóst að sjór hafi komizt í 3—400
tonn af áburðinum og sé hann
ónýtur. Er verðmæti þess magns
12—13 milljónir króna. Heiðar
sagði að lokum, aó sumarblíða
væri nú í Flatey og hefói svo verið
3—4 síðustu daga.
FISKVERÐ á Bandaríkja-
markði hefur ekkert
breytzt á síðustu mánuð-
um. Ekkert er heldur sem
gefur hækkandi verð til
kynna og svo mun vart
veróa á meðan hió mikla
atvinnuleysi ríkir í Banda-
ríkjunum, en þar eru nú
Loðnuaflinn
NÍU bátar höfðu tilkynnt loðnu-
nefnd um afla um klukkan 22 í
gærkvöldi, samtals 3100 lestir. Þá
var vitað um báta með afla sem
áttu eftir að tilkynna sig. Sólar-
hringsaflinn hefur því orðið
nærri 4 þúsund lestir, og er
beildaraflinn á vertíðinni nú
orðinn 450 þúsund lestir. 20 bátar
stunda enn loðnuveiðar. Loðnuna
hafa bátarnir verið að fá við Snæ-
fellsnes. Faxaflóahafnir eru
orðnar fullar og ætluðu ein-
hverjir bátanna að sigla til Þor-
lákshafnar og Bolungarvíkur.
Þessir bátar höfðu tilkynnt afla
frá miðnætti til kl. 22. i gær-
kvöldi:
Oskar Halldórsson 400, Héðinn
380, Fífill 500, Eldborg 500, Gísli
Arni 350, Árni Sigurður 250,
Helga II 200. Þá var vitað um
Ásberg og Faxa með um 500 lestir
samtals, en þeir áttu eftir aó
tilkynna sig.
„JÚ, við höldum alltaf áfram að
taka á móti loðnu, tókum á móti
1000 lestum í fyrrinótt, 600 í nótt
sem leið og getum tekið 600 lestir
i nótt,“ sagði Jónas Jónsson fram-
kvæmdastjóri Síldar- og fiski-
mjölsverksmiðjunnar þegar Mbl.
um 8% vinnufærra manna
atvinnulaus.
Sigurður Markússon, fram-
kvæmdastjóri Sjávarafurðadeild-
ar S.I.S. sagði í samtali við
Morgunblaðið i gær, að hæsta
verð, sem hefði fengizt fyrir
blokkina á Bandaríkjamarkaði í
fyrra, hefði verið um 82 sent, síð-
an hefði verðið' lækkað niður i 70
sent i ágúst, í september hefði það
íarið niður í 60 sent og í desember
var verðið komið niður í 58 sent. I
þvi verði hefur blokkin haldizt
síðan og vonumst við til, að blokk-
in lækki ekki meir, heldur hækki
eitthvað, sagði Sigurður.
Ennfremur sagði hann, að betri
sögu væri að segja af þorskflök-
unum, þau hefðu ekki lækkað
eins í verði og fengjust um 87 sent
fyrir þau eins og áður.
Viðræður ríkis og
BSRB að hefjast
KRISTJÁN Thorlacius, formaður
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja, sagði f viðtali við Mbl. í
gærkveldi, að þegar hefðu verið
ákveðnar viðræður milli banda-
lagsins og fjármálaráðherra fyrir
hönd rfkissjóðs um kjara-
samninga milli aðilanna f kjölfar
hins almenna samkomulags milli
aðila vinnumarkaðarins. Kristján
kvað enn ekki búið að ákveða
dagsetningu viðræðnanna, en
kvað þær myndu hefjast alveg á
næstunni.
ræddi við hann í gær. Þá spurðum
við Jónas hvernig afkoma loðnu-
bræðslnanna á SV-landi væri al-
mennt.
Hann sagði, að hann gæti ekki
svarað því, svo vel væri. Hinsveg-
ar væri ljóst, að afkoman núna
ylti á því, hvernig menn hefðu
selt fyrirfram afurðirnar þ.e.a.s. á
meðan lýsið var á toppnum í
haust, en þá komst það í 540 doll-
ara tonnið og á meðan menn seldu
mjög fyrir fram og gátu fengið
yfir 5 dollara fyrir proteineining-
una.
Þá sagði Jónas, að oft myndi
hann eftir miklum sveiflum á
mjölmörkuðunum, en aldrei hefði
sveiflan verið eins mikil og á milli
áranna 1973—1975, ef tekið væri
tillit til hámarks- og lágmarks-
verðs. Allt væri betra en þessar
miklu sveiflur, en sin skoðun
væri sú að verð á fiskmjöli i fram-
tíðinni færi eftir verði á soya-
mjöli hverju sinni og visst hlut-
fall héldist þar á milli.
Lézt eftir slys
MAÐUR, sem féll af hjóli á
Glerárbrú á Akureyri mánudag-
inn fyrir páska og hlaut alvarleg
höfuðmeiðsl, lézt af meiðslum sin-
um tveimur dögum síðar. Hann
hét Gunnar Guðmundsson, til
heimilis að Sólvöllum 15, Akur-
eyri. Hann var 58 ára gamall.
A lög og kaupaukar—sem
breyta láglaunauppbótinni
EINS og áður hefur verið skýrt
frá í Morgunblaðinu miðast
launamörkin vegna greiðslu
iágiaunabóta við útborgað
kaup. Ber að miða kaupupp-
hæðina eins og hún er eftir að
kaupgreiðsiuvisitala, 106,18,
launajöfnunarbætur og hvers
kyns álög, kaupaukar og yfir-
borganir hafa verið lögð við
grunnkaup. Kaup, scm með
þessu meðtöidu er hærra en 69
þúsund krónur á mánuði miðað
við fulla dagvinnu tekur ekki
fulla kauphækkun, en ef til vill
kauphækkun að hluta, ef þa- er
á hilinu 69 þúsund til 73.900
króna.
Um útreikning og greiðslu
kauphækkunarinnar skal farið
samkvæmt síðast gildandi
reglum um kaupbreytingar,
m.a. þannig að með kauptaxta
skuli telja hvers konar
samningsbundin álög og
kaupauka, sem ekki svara með
beinum og ótviræðum hætti til
útlagðs kostnaðar launþega
vegna öflunar launatekna. Af
þessu leiðir, að styðjast ber við
reglugerð frá 7. október 1974
um launajöfnunarbætur, en í 2.
gr. hennar B., sem nefnist „álög
og kaupaukar" segir svo:
„Með taxta skal telja hvers
konar álög og kaupauka, sem
ekki svara með beinum og ótví-
ræðum hætti til útlagðs kostn-
aðar launþega vegna öflunar
launatekna.
a) Sem dæmi um álög, er
leggja skal við kaupið áður en
til álita kemur, hvort greiða
skuli launajöfnunarbætur eru:
aldurshækkanir, starfsþjálf-
unarhækkun, löggildingar-
álag, námskeiðsálag, verk-
stjóraálag, flokksstjóraálag,
óþrifaálag, yfirborgun, við-
gerða- og breytingaálag, þunga-
álag, tengivagnaálag, hæðar-
álag, erfiðisálag, mótortillegg,
kælitillegg, talstöðvartillegg,
olíutillegg, fjarverutillegg.
Upptalning þessi er ekki
tæmandi heldur aðeins leið-
beinandi.
b) Sem dæmi um greiðslur
(kaupauka), sem geta svarað
með beinum og ótvíræðum
hætti til útlagðs kostnaðar
launþega vegna öflunar launa-
tekna og teljast þá ekki til
taxta, þegar skoðað er, hvort
greiða skuli launajöfnunarbæt-
Framhald á bls. 18
Veitingamenn:
Rekstur mötuneyta kost-
ar ríkið 350 millj. á ári
Sœbjörg reisir fisk-
heildsölu í Orfirisey
Á FUNDI Borgarráðs s.l.
þriójudag var samþykkt
aó veita ábyrgö borgar-
sjóós vegna skammtíma-
láns aö fjárhæó kr. 10
millj. til byggingar hús-
næöis til fiskheildsölu,
sem rekin veröur af Fisk-
búóinni Sæbjörgu.
Fiskheildsala þessi á aö
risa vió Eyjagötu 7,
skammt frá húsnæói
Kristjáns Ó. Skagfjörö i
Örfirisey. Út í þessar
framkvæmdir er farió
vegna gífurlegra
þrengsla í fiskhúsi Sæ-
bjargar á Grandanum, en
þar er litil sem engin að-
staða til að nýta vel þann
afla sem býðst.
Afkoma loðnuverksmiðjanna
fer eftir fyrirframsölunum