Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975 Jarðarför + BJARNA ÞÓRÐARSONAR. Hólmgarði 6, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkjötfpstudaginn 4. apríl kl. 1 0.30 Guðrún Guðmundsdóttir Sigríður Bjarnadótt: Gunnar Vagnsson Kristín Bjarnadóttir Guðmundur Guðjónsson Ásgeir Bjarnason Unnur Helgadóttir, t Útför föður okkar, tengdaföður og afa, ODDS BJARNASONAR frá Reyðarfirði, Dunhaga11, fer fram frá Neskirkju föstudaginn 4. apríl kl 15. Sigriður Oddsdóttir, Hafsteinn Sölvason. Pálína Oddsdóttir, Kristján Magnússon, Oddrún Kristjánsdóttir. t Faðir okkar. ÓLAFUR JÓNSSON, útgerðarmaður frá Sandgerði, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstudaginn 4. apríl kl. 1 3.30. Jón Ægir Ólafsson, Ólafur Baldur Ólafsson, Gunnar Þór Ólafsson, Guðlaug Nanna Ólafsdóttir. Ásgeir Bragi Ólafsson, t Útför föður okkar, SVEINBJARNAR RÖGNVALDSSONAR, frá Uppsölum, verður gerð frá Hólskirkju, Bolungavik, föstudaginn 4 apríl. Athöfnin hefst kl. 2 með húskveðju að Hafnargötu 1 25. Börnin. Móðir okkar + SIGRÍÐUR GESTSDÓTTIR frá Flagbjarnarholti sem lézt 29. marz s.l., verður jarðsungin frá Skarðskirkju í Landssveit, laugardaginn 5. apríl kl. 2 síðdegis. Kveðjuathöfn fer fram sama dag frá Selfosskirkju kl. 1 1.30 f.h. f.h. systkina Sveinn Jónsson. t Jarðarför TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR, frá Kjós, Grunnavikurhreppi er andaðist í Sjúkrahúsi ísafjarðar þann 28. marz fer fram frá ísafjarðarkirkju, laugardaginn 5. apríl kl. 2 e.h. Stjúpbörn og fósturbörn. t SIGURÐUR GfSLI JÓNSSON, Miðtúni 36 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4 apríl kl. 1 3.30 Sonur og systkini hins látna. t Bróðir minn, TÓMAS GRÉTAR HALLGRÍMSSON sjómaður, Vesturgötu 125, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 4. april kl. 2 Fyrir hönd vandamanna, Ólafur Hallgrimsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, SIGRfÐAR J. SIGURÐARDÓTTUR, Vesturvallagötu 10. Dóra Jóhannsdóttir, Kristjana Jóhannsdóttir, Sigurður Jóhannsson. Minning: Kristbjörg Jóns- dóttir frá Köldukinn Fædd 2. nóvember 1900 Dáin 23. mars 1975 Þann 29. mars sl. var til moldar borin að Hjarðarholti í Laxárdal, föðursystir mín Kristbjörg Jóns- dóttir frá Köldukinn í Haukadal i Dölum. Kristbjörg var fædd 2. nóvem- ber árið 1900 og var því á 75. aldursári, er hún lést á Sjúkra- húsi Akraness eftir stutta legu en nokkuð langvarandi veikindi. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Öli Arnason og Lilja Þor- varðardóttir, er lengst af bjuggu í Köldukinn. Var Kristbjörg ein af átta systkinum, er upp komust. Lætur því að líkum, að oft hafi þurft að leggja hart að sér til þess að sjá farborða svo stórri fjöl- skyldu við þau frumstæðu skil- yrði, sem þá var búið við. En þetta tókst foreldrum hennar með mestu prýði. Lærði því Kristbjörg öll algengustu sveitastörf, jafn- óðum og kraftar leyfðu, og einnig þá gullvægu reglu, að „Guð hjálp- ar þeim, sem hjálpar sér sjálfur". Þótt tekjur hennar væru jafnan naumar, komst hún ávallt vel af og lagði áherslu á að vera fremur veitandi en þiggjandi. Er mér í fersku minni, er ég stofnaði heim- ili við lítil efni og erfiðar aðstæð- ur í nágrenni víð Köldukinn, hve marga ferðina þessi elskulega frænka min gerði sér til mín til að gleðja mig og fjölskyldu mína með smjörsköku eða prjónaflfk, en síðast en ekki síst með sínu glaðværa viðmóti og óbilandi lífs- þrótti, er ávallt einkenndi hana. Kristbjörg giftist aldrei, en eft- ir lát móður sinnar árið 1944 héít hún heimili með föður sínum í Öllum þeim, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við fráfall móður okkar, ÞÓRUNNAR MARÍU ÞORBERGSDÓTTUR, frá Aðalvlk, sendum við okkar innilegustu þakkir. Börnin. Móðir okkar, dóttir mln og systir, GUÐLAUG KARLSDÓTTIR, Kleppsvegi 58, andaðist að heimili slnu miðvikudaginn 2. aprfl. Ásdís Karlsdóttir, Gunnar Karlsson, Karl Þorvaldsson, Þórhildur Karlsdóttir, Magnea Karlsdóttir, Karlotta Karlsdóttir, Magnús Karlsson, Þorvaldur Ó. Karlsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður, VILHELMÍNU TÓMASDÓTTUR, Amtmannsstig 5. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Jón Guðmundsson, Aðalsteinn Thorarensen, Hrönn Thorarensen. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÓSKARSBRAGASONAR, Meistaravöllum 21. Þóra Kristiansen, Magnea Tómasdóttir, Halldór isleifsson, Bragi Sigurbergsson, Esther Halldórsdóttir, Ingibergur Guðmundsson, Halldór Bragason, Trausti Bragason og aðrir vandamenn. t Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför STEINGRÍMS MAGNÚSSONAR, Miðtúni 15. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarfólki Borgarsjúkrahússins. Rlkey Magnúsdóttir, Guðrún Steingrfmsdóttir, Ingólfur Bjarnason, Marla Steingrfmsdóttir, Sigurður Sigurðsson. Magney Steingrfmsdóttir, Bernharður Sturluson. Bragi Steingrfmsson, Elín Magnúsdóttir, Magnús Steingrfmsson, Lilja Pálsdóttir og barnabörn. Köldukinn ásamt systur sinni Axelíu. Nokkrum árum eftir lát föður þeirra, en hann dó árið 1954, fluttu þær systur til Búðar- dals og var þá ráðist i að reisa þar hús. Var það ekki lítið átak sem til þurfti, en upp komst hið ágæt- asta hús. Það var þvi nöpur reynsla fyrir þær systur, þegar húsið brann ofan af þeim ásamt öllum þeirra eigum. Þurftu þær þá á öllum sínum kjarki að halda og brást hann þeina ekki, því inn- an tíðar var annað hús risið af grunni, og í engu eftirbátur hins fyrra. Kom það sér þá vel, að þær systur voru sérstaklega vinsælar og vinmargar og margar hendur framréttar til þess að létta þeim þetta mikla áfall. Kristbjörg var i eðli sínu nátt- úrubarn og fór lengst af til grasa á hverju sumri. Þá lagði hún mikla rækt við að hlúa að blóm- um, runnum og matjurtum í garði sínum og hlaut reyndar verðlaun fyrir á sl. sumri, þótt hún væri þá orðin helsjúk. Þeir munu fleiri en tölu verði á komið, sem notið hafa frábærrar gestrisni þeirra systra í litla hús- inu þeirra f Búðardal. Burtfluttir Dalamenn á langferð — sveitung- ar í kaupstaðarferð — allir voru þar jafn velkomnir. Við þessi tímamót sendum við Axelíu sér- stakar samúðarkveðjur, um leið og við rennum þakklátum huga til liðinna samverustunda á heimili þeirra systra. Ég vil að leiðarlokum þakka minni elskulegu frænku órofa tryggð hennar og artarskap við mig og mfna fjölskyldu. Guð blessi minningu hennar. Steinunn Arnadóttir. + Sonur minn, EINAR ÞORKELSSON, lézt á sjúkrahúsi I New York föstudaginn 28. marzs.l. Þorkell Bergsson, MiStúni 16, Selfossi. t Innilegar þakkir til allra, er vott- uðu okkur samúð við andlát og útför BENEDIKTS KARLS EGGERTSSONAR Ytri-Sauðadalsá. Sesselja Karlsdóttir, Jón Ólafsson, Margrét Karlsdóttir, Ragnar Þorkelsson, Eggert Karlsson, Sigurlaug Þorleifsdóttir, barnabörn og systkini hins látna. útfaraskreytingar blómouo! Groðurhusið’ v/Sigtun simi 36/70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.