Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1975 29 23 þegar hann flutti fyrirlestra yfir stúdentunum sinum og þurfti að reka endahnútinn á flókna mála- vöxtu. — Það er ekki nokkur minnsti vafi sem leikur á því að þessi fjögur atriði eru sprottin af hræðslu og samvizkubiti. Það er meira að segja óþarfi að ræða það. Aftur á móti getum við endalaust velt fyrir okkur orsökunum fyrir því hversu vonda samvizku hún hafði. Og þið verðið að afsaka, en ég er nú enn sem fyrr á þeirri skoðun að það sé hlutverk lögregl- unnar að fást við þær hliðar máls- ins. Það kom vonarglampi í augu hans, þegar hann bætti við: — En það mætti segja mér að lögreglustjórinn væri nú þegar búinn að ráða allar þessar gátur fyrir okkur. Hann er staddur hjá Mattsonhjónunum núna. En bjargföst trú föður mins á Anders Löving varð að engu. Klukkutíma seinna rak lögreglu- stjórinn inn nefið til að kveðja. —J5g fer til Örebro, sagði hann. — En ég kem aftur snemma í fyrramálið. Ég þakka ykkur fyrir alla hjálpina. Hvað ég fékk upp úr Mattsonhjónunum? Ekkert — nákvæmlega ekki baun. Hún lét eins og hún hefði ekki náð sér eftir yfirliðið og hann hélt fast við sína útgáfu af sögunni og reyndi að gefa i skyn að hún væri ekki með öllum mjalla. Og ég verð að játa að sú hugsun hvarflaði að mér öðru hvoru, að hvorugt þeirra væri með fullu viti. Hún vildi alls ekki viðurkenna að hún hefði komið á morðstaðinn í morgun — hún sagðist bara ekki skilja hvað frú Puck Bure meinti með þessari vitleysu! Ég held ég sendi Leo Berggren á Mattson- hjónin, hann þekkir þau betur og á kannski hægara með að fá þau til að tala. Hann virtist dálítið stressaður Velvakandi svarar i sima 10-100 kl. 1 0.30 — 11 30. frá mánudegi 'til föstudags. 0 Ný skrá- setningar- númer bifreiða Halldór Sigurðsson, Ljósalandi 68, Reykjavík, skrifar: „Nýlega las ég i blaði, að til stæði að breyta ölluin bílnúiner- uin, og urn leið var sagt, að þeir, sein eiga númer með þriggja stafa tölu eða álíka inuni ekki hafa þá ánægju lengur. Sjálfur á ég hátt númer og mér er sama þótt aðrir hafi lág, en inér er ekki sama uin þessa dellu, því að hún inun kosta ríkið milljónir. Þetta eru milljón- ir, sein við skattborgarar verðum að greiða, og ég trúi því ekki að Matthías Á. Mathiesen samþykki þessa dellu og óþarfa eyðslu. Allir eiga að spara, en svo kemur þessi vitleysa til greina. Ég tel, að forstjórar ríkisstofn- ana hafi ekki heimild til að eyða fé í alla þá vitleysu, sein þeiin dettur í hug. Það hlýtur að vera krafa okkar, sein skattana borg- uin, að það eigi að gæta sparnaðar og hagsýni. Takk fyrir. Halldór Sigurðsson." Hvað sein um sparnað og eyðslu af þessari númerabreytingu má segja, þá er Velvakandi satnmála bréfritara uin að hægt sé að unna þeiin, sein hafa ánægju af lágutn númerutn á biluin sinum, þeirrar lítilf jörlegu gleði. Það hefur verið og mæðulegur, þegar hann af- þakkaði boð okkar um að borða hjá okkur kvöldverð og með ilm- inn af kjötbollum Huldu fyrir vit- um gekk hann síðan út í bilinn fyrir utan. Við settumst til borðs i stof- unni, sem var inn af veröndinni og héldum áfram að ræða Tomas Holt. Og réttara væri þó að segja að við Einar höfum talað, en faðir minn blessaður gæddi sér með beztu lyst á ljúffengum matnum og hlustaði. Ég notfærði mér óspart hversu Einar var vel að sér um Dalinn og íbúa hans. Sjálf hafði ég reynt að mynda mér skoðanir þennan dag og draga ályktanir af því sem ég hafði orðið vísari og ég var sann- færð um að kenning hans væri rétt um að lausn gátunnar væri að finna i þessum þrönga hóp Dalbú- anna. — Það sem við verðum fyrst og fremst að komast aó er: hvað varð af Tommy, þegar hann „hvarf" á sunnudagskvöldið? Heldur þú ekki að hann hafi nú farið til foreldra sinna? Kannski hefur hann ætlað að biðja þau fyrir- gefningar... — Sönnu nær að hann hafi ætl- að að biðja þau um peninga, sagði beinlínis hlægilegt að lesa sumt, sem skrifað hefur verið uin núin- erabreytinguna, og ekki annað að skilja en rithöfundarnir hafi hlakkað óskaplega yfir þvi, að suinir bifreiðaeigendur verði ekki lengur þeirra „forréttinda" að- njótandi að hafa lágu númerin. En hvað er í rauninni saklaus- ara en það að gleðjast yfir svo léttvægum hlut sem lágu bílnúm- eri? Það flögrar að tnanni, að þeir sem mest láta, séu mjög öfund- sjúkir — af einhverju hlýtur ill- kvittnin að stafa — en nú vill bara svo vel til, að eftir breyting- _una inunu þeir hafa jafnfáa stafi i núinerunum sínuin og hinir. • Nýja símaskráin Hrefna Jónsdóttir hringdi, og sagðist hafa verið að fá í hendur nýju siinaskrána. Hrefna sagði, að eintak sitt hefði farið úr bandinu fáeinum mínútuin eftir að það kom inn á heimilið. Hrefna sagð- ist I fyrsta lagi vera afar óánægð ineð það, að siinaskráin væri nú í stærra broti en verið hefði undan- farin ár, þannig að sér væri nú ónýt plastmappa, sem hún hefði haft skrána í áruin saman. Þetta væri þó í sjálfu sér sináinál á móti þvi hvað bandið væri lélegt. Hún sagðist vera á því að sjálfsagt væri að spara, en hins vegar sagði hún að það hlyti að vera vafasain- ur sparnaður að því að frainleiða ónýtan hlut, þótt verið gæti, að hún hefði verið svo óheppin, að eintak hennar hefði verið gallað. Einar þurrlega. — En hvort sem hann bað um fyrirgefningu eða peninga held ég ekki að hann hafi verið þar um nóttina. Ég er á þeirri skoðun að hafi Wilhelm Holt einu sinni skellt hurðinni á einhvern þá sé hún lokuð fram- vegis. Hann hefur óvenjulega fastar og afdráttarlausar skoðan- ir. Og ég hef ekki mikla trú á að kona hans og dóttir hafi getað fengið þar neinu breytt. En á hinn bóginn held ég að það hafi verið sterkari hlið Tommys — að mýkja konuhjörtu á ég við... Hann varð I senn hugsandi og stríðnislegur á svip og hélt áfram: — Hefur annars nokkur leitt að því hugann hversu margar konur sátu einar i húsum sínum hér í grenndinni þetta kvöld? Þá er fyrst að geta Petrenfrökenanna, síðan kemur röðin að Huldu á Árbökkum, og ég hef ekki sagt þar með að Hulda hafi opnað faðm sinn og hús fyrir Tommy, ég er aðeins að vekja athygli á að hún var ein... og ekki má gleyma Lou Mattson, vinnukonulausri og jnaðurinn í ferðalagi... og að lok- um Elisabeth Mattson, sem er systir Yngve. Ég verð að segja að Tommy hefur sannarlega haft úr nógu að velja, og við megum ekki gleyma þvi að þrátt fyrir þá galla Hún sagðist ekki ætla að fara aðra ferð i bæinn til að sækja nýja skrá, en vildi benda fólki á þá leið að fá sér sterkt líinband og liina kápuna við bókina áður en farið væri að fletta henni. 0 Mega félög betla? Jón Vilhjálmsson hringdi og bað Velvakanda að koina þeirri spurningu á frainfæri hvort betl væri leyfilegt þar sem félög ættu í hlut, þótt það væri bannað ein- staklinguin. Hann sagði: „Hvað ætli yrði sagt ef ég stillti mér upp á Lækjartorgi til að biðja uin ölin- usu fyrir sjálfan mig? Þetta gera ýmsir í nafni félaga og samtaka." 0 „Hin gömlu kynni“ Sigfús B. Jóhannsson hringdi og bað okkur að koina því á frain- færi við rétta aðila hvort ekki væri hægt að endurtaka þáttinn „Hin gömlu kynni", sein útvarpað var að inorgni 1. april. Hann sagði að þátturinn hefði verið svo sérstaklega skemmtileg- ur, að sig langaði til að hlusta á hann aftur. Þessi ósk ininnti á það, sein áður er fram komið, þ.e. hvort ekki sé hægt að flytja þennan þátt á tima þegar fleiri hafa tækifæri til að hlusta á hann, t.d. á kvöldin. Siðan mætti auðveldlega endur- taka hann að morgninum, svo sein nú er ineð marga fasta þætti út- varpsins. Þáttunum hefur verið hælt inargsinnis, bæði á þessuin vettvangi og annars staðar, og væri ekki úr vegi fyrir nýja út- varpsráðið að taka til athugunar sem hann er sagður hafa haft, þá| var ótvírætt vald hans og aðdrátt-. arafl á kvenfólk. En tilraun Einars til að þróa I þessa frábæru hugmynd var tekið I með fullkomnu tómlæti bæði af J pabba og mér. Ég hafði uppgötvað I að það var dálítið annað sem mig | langaði að vita og ég hafði lengi. haft i hyggju að spyrja um og I athugasemdir Einars vöktu nú til | lífsins á nýjan leik. — Heyrðu mig nú elskan mín, • viltu nú ekki vera svo ljúfur að | skilja að ekkert okkar hefur telj-1 andi áhuga á kenningum þinum' um að Tommy hafi verið eins j konar hjúskaparflagari. Ég vil I miklu frekar vita eitthvað um J þessa systur Yngve Mattson, I Elisabeth! Ég hef víst ekki hitt I hana ennþá. Hver er hún eigin- J lega? — Elisabeth Mattson, sagði eig-1 inmaður minn hátlðlega og hellti. þykkum rjóma út á hindberin ál skálinni sinni. — Áóur en| Johannes kom hingað til Skóga J var Elisabeth Mattson eina fræga I persónan i Dalnum og það er svo | mikill heiður að fá að hitta hana. að þú hefur enn ekki sýnt þá J veróleika sem til þarf. Hún er I næstum eins fræg utanlands eins | og heima, og í tæp tuttugu ár hafa J bækurnar hennar komið út i I miklu stærri upplögum en | Nóbelshöfundanna og .... — Bækurnar hennar? Ertu að I skopast að mér? — Mér hefur aldrei verið meiri J alvara. En ég geri mér ljóst að það I hlýtur að vera mjög vandræðalegt I fyrir þig sem bókmenntafræðing J að þurfa aó opinbera þvilika I himinhrópandi fáfræói.... — Elisabeth Mattson! hvæsti ég , gremjulega. — Ég hef aldrei • heyrt nafnið. — Nei, það er mjög trúlegt, • sagði Einar rólega og tróð upp í * sig ókjörum af hindberjum. — En | kannski þú þekkir þá nafnið ■ Elsbet Matts? Bókmenntafræðingurinn Puck I Bure svaraði með því að stara I heimskulega fram fyrir sig, en það tók mig þó ekki nema fáeinar I sekúndur að átta mig. ■ — Hamingjan góða! Elsbet J Matts. Hún sem skrifar ástarsög- I hvort ekki væri ráð að leyfa sein | flestuin að heyra þá. 0 Undirskrifta- samkeppni Kona nokkur kom og bað fyrir . eftirfarandi: „Nýjasta fyrirbrigði sainkeppn- | isþjóðfélagsins virðist vera undir- i skriftasamkeppni um hin ólikleg- J ustu málefni. Mér er til efs, að I ætlazt sé til, að tekið sé inark á | því, sem undirritað er, enda ligg- . ur í augum uppi að það er enginn I vandi að safna saman svo sem eitt | til tvö hundruð hræðum til að ■ skrifa undir nánast hvað sem er. ' Það er ekkert mál svo sérstakt að | ekki sé hægt að skrapa sainan | nokkrar hræður ineð söinu skoð- . un til að undirrita yfirlýsingu þar I að lútandi. Mér finnst liggja beinast við > að hér sé verið að fara krossferðir • i auglýsingaskyni, ýinist fyrir ein- | staklinga eða viðkoinandi inál- i efni. Að inínu mati skipta undir- I skriftir fárra einstaklinga engu | ináli — það er fyrst þegar undir- ■ skriftirnar skipta þúsundutn eða J jafnvel tugum þúsunda, þegar I mark fer að verða á þeim takandi. I Aðeins ein undirskriftasöfnun J af þvi tagi hefur átt sér stað hér á I landi — undirskriftasöfnun Var- | ins lands. Tækist einhverjum að afla öðru * tilteknu inálefni svo viðtæks | stuðnings, sem rúmlega 55 þús. l undirskriftir Varins lands gerðu, J væri það inikið afrek. Fáeinar I undirskriftir leiða ekkert i ljós, I sem ekki var vitað áður.“ — Nían og Yes Framhald af bls. 12 aldrei til baka aftur. Ef metn- aður höfundanna hefði verið sá einn að búa til listaverk, hefðu þeir hætt að tveimur þáttum loknum en metnaðurinn er, finnst mér, að segja sögu með raunsönnum hætti, óháð list- rænni formfágun, af mystiskri reynslu, segja vafningalaust sannleikann með fullu tilliti til þess, sem telst raunsæi í sam- timanum. Verkið lýsir með tón- um innsæjum skilningi á text- um nokkurra austurlenskra dulfræðirita. Ludvik Van, karlinn, hættir, þegar hann hefur greitt úr til- finningalegum mótsögnum sálarlífs síns — gríðarlegum og með þeirri stórmiklu tækni, sem hann hefur yfir að ráða — a.m.k. þegar hann sér fyrir end- ann á þeim og notar hið djúp- lifa sálarástand til aó leggja út af óði eftir Schiller „til gleðinnar". Hann stendur á föstum trúarlegum grundvelli, á list, á guð, á náttúruna, og lífsnautn hans er þegar ráðin fyrirfram á guðfræðilega visu. Þeir, sem hlusta á hið sígilda tónverk, taka þátt í úrvinnsl- unni, leggja til hennar og forma þar með úr eigin tilfinn- ingalífi kerfi, sem gefið er þetta heiti níunda hljómkviða Beethovens, kórsimfonian. Ger- andinn hefur gengið upp í verki sínu, það stendur sjálft, hvað sem Ludvik Van liður og það er flokkað með þeim kerfum, sem kveikja dulúðugar kenndir og gera menn heil- steypta og eru sett undir heild- arheitið list til að aðgreina þau frá hinum sem eru vegur að heiman til móts við ókunna guði. „Tales ...“ er ekki ætlað að standa undir sér sjálft í þeim mæli, sem nían gerir það. Verkið er þó enginn dulfræði- skóli heldur. Handleiðsla hug- leiðslumanns er af öðru tagi, hann er á leið til einhvers og breytir frá sinu sjónarmiði séð, óafturkallanlega hugmyndum sinum um sjálfan sig sam- kvæmt gefnum reglum, læri- sveinn hans setur sig í spor hans, er hugsleiðslumaðurinn lýsir fyrir honum reynslu sinni og lærir út frá þeirri viómiðun að upplifa sjálf- an sig. Sá, sem hlustar af nærfærni á „Tales from topographic ocens" kemst að raun um, að hægt er að öðlast hugarró, þrátt fyrir alráðan hverfulleik en jafn- framt aö verkió er staðhæfing um að þaó sé hverfulleikinn en ekki rósemdin, sem vari; popp. SJÓN- VARPS- LOFTNET! allar stœróir fyrirliggjandi heildsala, smásala, RAFIOJANHEÍ VESTURGÖTTJ 11 SÍMI 192941 Hvort er ég telpa eða drengur? i VELVAKAIMDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.