Morgunblaðið - 03.04.1975, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.04.1975, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975 25 fclk í fréttum Ótvarp Reykjavtk FIMMTUDAGUR 3. apríl* 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les .Ævintýri bók- stafanna" eftir Astrid Skaftfells (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrida. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Hjalta Gunnarsson út- gerðarmann á Reyðarfirði. Popp kl. 11.00: Gísli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kjnnir óska- lög sjómanna. 14.30 Viktor Frankl og Iffsspeki hans Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi, þýtt og endursagt, — sfðari hiuti. 15.00 Miðdegistónleikar Nicanor Zabaleta leikur Hörpusónötu f B-dúr eftir Viotti. Grumiaux-trfóið leikur Strengjatrfó í B-dúr eftir Schu- bert. Kurt Kalmus og Kammerhljóm- sveitin f Múnchen leika Óbókonsert f C-dúr eftir Haydn; Hans Stadlmair stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Meira um ástina. — Svarað bréfi Hlöðvers frá Fskifirði (7 ára). Þor- björg Valdimarsdóttir les „Alög þok- unnar'* eftir Erlu. Þorsteinn V. Gunnarssoii les kafla úr b<>kinni „Kela og Samma“ eftir Booth Tarkington. Margrét Ponzi syngur tvö lög. 17.30 Framburðarkennsla f ensku v 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur í útvarpssal Ölöf Harðardóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson, Karl O. Runólfsson. Þórarin Jónsson og Pál Isólfsson; Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Framhaldsleikritið: „Ilúsið** eftir Guðmund Daníelsson. Ellefti þáttur: Tómahljóð. Pers. og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögumanns: Tryggvi Bólstað..................... .............Guðmundur Magnússon Katrfn ...............ValgerðurDan Asdfs .......Geirlaug Þorvaldsdóttir Óskar læknir .........Ævar Kvaran Henningsen ........Gísli Halldórsson Frú Ingveldur .....Helga Bachmann Gamli sýslumaðurinn................. ..................Jón Sigurbjörnsson Jón Saxi ..........Gfslí Alfreiðsson Aðrir leikendur: Anna Kr. Arngríms- dóttir, Helgi Skúlason, Rúrik Haralds son, Kjartan Ragnarsson, Sigurður Skúlason og Gubjörg Þorbjarnardóttii; 21.00 Sænski vfsnasöngvarinn Ulle Adolphson. Njörður P. Njarðvfk kynnir. 21.30 Langeldaskáldið Guðmundur Frfmann rithöfundur tal- ar um Sigurð skáld Grfmsson og bók hans „Við langelda**. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið** eftir Jón Helgason. Höfundur les (2). 22.35 Létt músfk á siðkvöldi 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna: kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les „Ævintýri bók- stafanna" eftir Astrid Skaftfells (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Spjallað við bændur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni** kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Köln leikur Sinfónfu nr. 1 í C-dúr eftir Weber/ John ögdon leikur pfanósónötu f b- moll op. 36 eftir Rakhmaninoff / Frantisek Hantak og Fflharmónfu- sveitin í Brno leika öbókonsert eftir Martinu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt .. .** eftir Asa í Bæ Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Peter Pears syngur brezk lög; Benja- min Britten leikur með á pfanó. Paul Tortelier og Fflharmónfusveit Lundúna leika Sellókonsert f e-moll op. 85 eftir Elgar; Sir Adrian Boult stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (11). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Lmsjón: Kári Jónasson 20.00 Frá útvarpinu í Vestur-Berlín. Fflharmónfusveitin f Berlfn leikur. Einleikari og stjórnandi: Yehudi Menuhin. a. Fiðlukonsert f a-moll eftir Bach. b. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Beethoven. 20.30 Lögrétta hin forna og himinhring- ur Einar Pálsson skólast jóri flytur erindi. 21.05 Sænski útvarpskórinn syngur ftölsk og ungversk lög; Eric Ericson stjórnar. 21.30 L'tvarpssagan: „Köttur og niús** eftir Gúnter Grass Guðrún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les sögulok (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Húsnæðis og byggingarmá! Ölafur Jensson sér um þáttinn. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. A skfánum FÖSTLDAGLR 4. apríl 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lndur Eþfópíu Nýr, breskur fræðslumyndaflokkur um dýralíf og náttúrufar f Eþfópfu. 1. þáttur. Saltauðnin mikla. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Lmsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.55 Töframaðurinn Bandarfskur sakamálamy ndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. LALGARDAGLR 5. apríl 1975 16.30 Iþróttir Lmsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Lmsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 öscar Hammcrstcin Sjónvarpsþáttur helgaður minningu öscar Hammerstein yngri. Lpptakan var gerð á háskólahátfð f Kalifornfu þarsem fjöldi þekktra lista- manna flutti verk eftir Hammerstein. þar á meðal úr söngleikjunum „South Pacific**, „Sound of Music“ og „ökla- horna**. Meðal flytjenda eru Janet Blair, Helen Hayes, og Burt Lancaster. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 22.05 Lgla sat á kvisti. Lmsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 22.05 Hoffman Bresk gamanmynd, gerð árið 1971. Leikstjóri Alvin Rakov. Aðalhlutverk Peter Sellers, Sienad Cusack og Jermy Bulloch. Benjamfn Hoffman er einmana, mið- aldra maður. Hann verður ástfanginn af samstarfsstúlku sinni, en hún er heitbundin öðrum og lætur sér fátt um finnast, þegar Hoffnian býður henni að sna'ða með sér. En hann gefst ekki upp við svo búið og bruggar ráð, sem hann telur að muni duga. Myndin var sýnd í Háskólahfói fyrir fáum áruni, og er þýðingin frá þeim tfma. 23.30 Dagskrárlok + Um páskana var hér á landi í heimsókn hópur bankastarfs- manna frá Barcelona, en hóp- urinn hélt aftur til Spánar f fyrradag. A myndinni sjást nokkrir úr spænska hópnum á skoóunarferð við höfnina. Ljósmynd Mbl. Sv. Þorm. + Sænska hirðin hefur til- kynnt að hún hyggðist gera kvikmynd um hinn 28 ára gamla konung þeirra, Karl Gústaf. Ætlunin er að myndin sýni fram á að hann er þjóð- höfðingi sem leggur hart að sér og hefur ærin verkefni ’ að leysa. Aætlaður kostnaður við gerð myndarinnar er um 1 milljón sænskra króna eða um 38 milljónir fslcnzkra króna. + Þessi mynd er glöggt dæmi þess þegar menn eru ekki á sama máli. Sá sem er sitjandi á götunni hér á myndinni er meðlimur »í „Amerfsku nasista-hreyfingunni" og er sá sem er með flöskuna reydda til höggs að hindra hann í að breiða málstað þeirra út á meðal manna og þá er það lögreglan sem verður að skakka leikinn en það er löggumannsi sem er lengst til hægri á myndinni og er að stöðva árásarmanninn í að limlesta uppreisnarmann- inn. Myndin er tekin f San Francisco f síðast- liðnum mánuði þegar þess háttar óeirðir geys- uðu þar. + Hinn 35 ára gamli sjónvarps- maður, David Frost, var nýlega dæmdur í 9000 kr. sekt fyrir að aka á 135 km/klst. f Bentleyn- um sínum á þjóðvegi í Englandi. + Lee Marvin, sem nú er orð- inn 51 árs gamall, og er okkur , góðkunnur af kvikmyndaleik sfnum er nú hættur að drekka. „Anægjan stóðst ekki saman- burð við kvalirnar sem ég varð að þola daginn eftir," sagði hann. + Svo lengi sem elstu menn muna, eða allt til daga Lincolns forseta, hefur það verið siður í Bandaríkjunum að myndir af öllum forsetunum hafa hangið uppi í öllum pósthúsum þar f landi. Nú hefur Ford forseti skipað svo fyrir að þessi háttur skuli ekki lengur hafður á; hann hefur sagt að allar for- setamyndir skuli fjarlægðar af veggjum pósthúsanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.