Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1975 21 fclk í fréttum Útvarp Reykfavik O miðvIkuda«i:r 9. apríl 7.00 IVlorgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. IVlorgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les framhald „Ævintýris bókstafanna" eftir Ástrid Skaftfells (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög millí atrióa. Saga frá Krists dögum kl. 10.25: „Hvar eru hinir níu?" eftir Krik Aagaard f þýðingu Árna Jóhanns- sonar. Stfna Gfsladóttir les (2). Kirkju- tónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfuhl jómsveit Lundúna leikur Sinfónfu nr 7 í C-dúr op. 105 eftir Sibelius / Nilla Pierrou og Sænska útvarpshljómsveitin leika Fiðlukonsert eftir Peterson-Berger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hla*r bezt.. .** eftir Ása í Bæ Ilöfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Adrian Aeschbaeher leikur píanóverk eftir Walter Lang: Sónötu op. 66 og Fjórar etýður op. 26. Charles Dobler leikur Pfanósónötu op. 9 eftir Caspar Diethelm. Berit Hallquist syngur finim söngva úr „Japönskum róniöns- um“ op. 45. eftir Maurice Karkoff. Iföfundurinn leikur á pfanó. í'tvarps- hljómsveitin f Beromiinster leikur „Myndbreytingar" eftir Hudolf Kelter- born; Francis Travis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.15 Popphornið 17.10 Ltvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn (iunnarsson fslenzkaði. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svaraö Frlingur Sig- urðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka. Finsöngur Magnús Jónsson syngur fslenzk lög. Olafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Sfðustu klerkarnir f Klausturhóluni Séra Cfsli Brynjólfsson flytur loka- erindi sitt (4). c. Kva*ði eftir Hjört Kristmundsson Oskar Halldórsson lektor les. d. Milli Fyfirðinga Sigríður Schiöth les bréf frá séra Sigtryggi Guðlaugssyni á Núpi til (iuðmundar Sæmundssonar bónda á Lómatjörn. e. Fyrsta Reykjavíkurferðin með strand- ferðaskipi (áiiðmundur Bernharðsson frá Zngjaldssandi segir frá. f. Dularfull fyrirbrigði Kristján Þórsteinsson flyt- ur frásöguþátt eftir Jón Arnfinnsson. g. Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. Finsöngvarar: Guðrún Tómasdóttir og Sigurður Björnsson. 21.30 L'tvarpssagan: Bandanianna saga Bjarni Guðnason prófessor les (2). 22.00 Frédir 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur í umsjá Örnólfs Arnasonar 22.45 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir tvö verk eftir handarfska tón- skáldið (ieorge Crumb: „Black Angels" og „Makrokosmos". .30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 23. FIM MTL' DAGL' R 10. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstaf- anna" eftir Astrid Skaftfells (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög miili atriða. Við sjóinn kl. 10.25: lngólfur Stefáns- son ræðir um meðferð á nýjum fiski. Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Mar'grét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.35 t tilefni kvennaárs Lilja Ölafsdóttir ræðir um konur á vinnumarkaði. 15.00 Miðdegistónleikar Smyth Humpreys og llugh McLean leika „Lachrymae" fyrir lágfiðlu og pfanó op. 48. eftir Britten/Leontyne Price og Nýja fflharmoníusveitin í Lundúnum flytja „Knowille sumarið 1915" op. 24 eftir Barber/Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur forleik og kafla úr svftu eftir Williams. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tilkynningar. 16.40 Barnatfmi: Kristfn L nnsteinsdótt- ir og Kagnhildur llelgadóttir stjórna. Dagskrá um H.C. Andersen: Sagt frá ævintýraskáldinu Sigurður A. Magnús- son les þýðingu sína á „Alfhól". Knút- ur R. Magnússon les „Tindátann stað- fasta". „Ljóti andarunginn". kafli úr leikriti seni Gfsli Halldórsson kynnir og stjórnar (Þvf var áður útv. fyrir 11 árum). 17.30 Framhurðarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá k\oldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilk> nningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Finarsson flytur þáttinn. 19.40 Kússneskir listamenn leika og syngja f útvarpssal Bassasöngvarinn Vftali Aleksandrov- itsj Gromandski syngur lög eftir Rimsky-Korsakoff, Schumann. Beethoven, Glinka, og Mussorgsky. Boris Stepanovitsj Feoktisof leikur á halalaika þjóðlög og önnur liig. Pfanó- leikari: Svetlana Georgrfevna Zvoranréva. 20.15 Framhaldsleikritið „lliísið" eftir Guömund Danfelsson Tólfti og síðasti þáttur: Kveöjur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Pers. og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögumanns: Tryggvi Bólstaö ..........(íuðmundur Magnússon Katrfn ..............Valgeröur Dan Jón Hafliðason, settur sýsiuni .. Guö mundur Pálsson Jóna Geirs ........Kristbjiirg Kjeld Frú Ingveldur .....Helga Rachniann Agnes .... Anna Krislfn Arngrimsdóttir Apotekarinn..........Ilclgi Skúlason Aðrir leikendur: Ktirik Ilaraldsson. Gunnar Fyjólfsson. Árni Tr\ggvason. Ilalla Guðmundsdóttir. Þorsteinn 0. Stephensen. Geirlaug Þorvaldsdóttir. Gísli Halldórsson. Kjartan Ragnars- son. og Sigurður Skúlason. 21.10 Finleikur f útvarpssal Guðmundur Jónsson leikur Pfanósónötu nr. 2 eftir Ilallgrfm Helgason. 21.30 L'tan sviðsljósa Lárus Öskarsson og Kári llalldór ra*ða við Guölaug Rósinkranz fyrrum þjóð- leikhússtjóra. 22.00 Fréttir 22.15 L'eðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið" eftir Jón Helgason Höfundur les (4). 22.35 Létt músik á sfðkvöldi 23.25 Fréttir f stuttu rnáli. Dagskrárlok. Á skfanum MIÐVIKL DAGL R 9. aprfl 1975 18.00 llöfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Le> ndardómar dýrarfkisins Bandarfskur fræðslumy ndaf lokkur. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 18.45 L’mka Sovésk teiknimynd um t*skimóadreng og fshjarnarhún. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.55 II lé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lmhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur. 9. þáttur. Þekking eyðir oftast ótta. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 21.05 Duke Fllington Sjónvarpsupptaka frá jasstónleikum i Bandarfkjunum. Auk Fllingtons kemur fram á þessum hljómleikum fjöldi af frægu listafólki. þar á meðal Sammy Davis. Þýðandi Jón O. Fdwald. Áður á dagskrá 7. september 1974. 22.20 Hver er hættulegur? Leikin heimildamynd um afbrota- menn og orsakir og afleiðingar gla*pa. sem framdir eru í fáti. fremur en að yfirlögðu ráði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision Sa nska sjónvarpió) 22.50 Dagskrárlok FÖSTl'DAGl R 11. aprfl 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökuni lagið Breskur söngvaþáttur þar sem hljóni- sveitin The Settlers leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.05 Kastljós Frét t aský r ingaþát t ii r. L msjónarmaður Guðjón Finarsson. 22.00 Töframaðurinn Bandarísk sakamálamynd. Ögnvekjandi sjónhverfing. Þýðandi Kristmann Fiðsson. 22.50 Dagskrárlok. + Dæmigerð mynd um atburói síóustu vikna í S-Víetnam. Stjórnarhermenn flýja Danang í algeru stjórnleysi og ofsa- hræóslu, sem síóan fór sem far- sótt um mestan hluta landsins, en Saigonst jórnin missti 3A hluta landsins úr höndum sér, án þess að til meiriháttar hern- aöarátaka kæmi. Svíþjóð: Notkun öryggis- belta hefur bjar- gað 21 mannslífi á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs + Danska dagblaðió AKTUELT skýrir frá þvi, aö sænskir um- feröarsérfræöingar hafi skýrt frá þvi aó á fyrstu tveim mán- uóum þessa árs hafi notkun öryggisbelta bjargaó 21 manns- lifi. Alls létu 100 manns lifið á þessum tíma, þar scm notkun öryggisbelta var skylda. Af þessum 100 voru 62 sem ekki notuöu beltin. 38 létust þrátt fyrir notkun öryggisbelta en þaó munu hafa verið þannig slys aó engri vörn varö viö komió, hvort heldur beltin voru notuó eóa ekki. + Bræóurnir Siguróur og Einar urðu í fyrsta og öóru sæti í drengja- og sveinaflokki í Víóa- vangshlaupi lslands sem fram fór um helgina. Þeir eru Hafn- + Þetta er Duleur fjölskyldan, sem bjargaöist úr stórbruna sem varó þegar hótelió Excelsior í noröur-ítalska feróamannabænum Santa Maria Maggiore brann nýlega. t brunanum létu 15 manns lífió og einnig fóru margir illa af brunasárum. Hótelió var svo til nýtt; aóeins voru liónir 18 mán- uóir frá því aó það var vfgt. Myndin var tekin á sjúkrahúsi staóarins en þangaó þurfti aö fara meó fjölskylduna vegna meiösla. firóingar, en í Firóinum er nú aó koma fram flokkur harö- skeyttra frjálsíþróttamanna, og þá sérstaklega hlaupara. + Systurnar Ragnhildur og Sól- veig Pálsdætur stóðu sig vel I Víóavangshlaupi tslands sem fór fram um sfóustu helgi. Ragnhildur sem er margfaldur lslandsmethafi f hlaupum sigr- aói örugglega í kvennaflokkn- um, en Sólveig, sem aóeins er 13 ára, kom mjög á óvart meó aó hreppa þriója sætió, eftir haróa baráttu vió Önnu Har- aldsdóttur úr FH. — Ég er alveg hissa á þvf hvaó Sólveig stóó sig vel, þar sem hún er nýlega byrjuð að æfa af krafti. Það var ekki fyrr en nú um páskana sem hún byrjaöi af alvöru, sagói Ragnhildur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.