Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1975 Sími 11475 Læknir ákærður THE CflREY TREflTWENT Spennandi, ný bandarísk saka- málamynd, sem gerist á stóru sjúkrahúsi, byggð á skáldsögu Jeffrey Hudsons. Leikstjóri: Blake Edwards. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. JAMES COBURN JENNIFER O’NEILL RAKKARNIR DUSTIiy HDFFMAiy Magnþrungin og spennandi ensk-bandarísk litmynd íslenzkur texti. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 1 1.15 <mio LEIKFELAG ■M| REYKJAVlKUR P|P Dauðadans ' í kvöld kl. 20.30. Fjölskyldan fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Selurinn hefur manns- augu föstudag kl. 20.30. Fló á skinni þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4. Simi 1 6620. #ÞJÓDLEIKHÚSIfl INUK sýning á stóra sviðinu fimmtu- dag kl. 21. Aðeins þessi eina sýning. KAUPMAÐUR í FENEYJUM föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir HVERNIG ER HEILSAN laugardag kl. 20 Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 i kvöld kl. 20.30. LÚKAS fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. TÓNABÍÓ Sími31182 í leyniþjónustu Hennar Hátignar „On Her Majesty's Secret Service” James Bond isback! . Ný, spennandi brezk- bandarísk kvikmynd eftir sögu lan Flem- inqs. Aðalhlutverk: George Lazenby, Diana Rigg, Telly Savalas. Sýnd kl. 5 og 9. ísl. texti. Bönnuð börnum. (Verðlaunamyndin) PAPPÍRSTUNGL Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich Aðalhlutverk: Ryan O'Neal og Tatum O'Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni. 'slenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. AllSTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI Ný spennandi stórmynd eftir metsölubók Desmond Bagleys: GILDRAN Paul Newman DominiqueSanda James Mason Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd, byggð á metsölubók Desmond Bagleys, en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 18936 Oscarverðlauna- myndin Islenzkur texti Heimsfræg verðlaunakvikmynd í litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars- verðlaun. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. Ath. breyttan sýningartima LÆRIÐ VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í simaT 41311. OPUS OG MJÖLL HÓLM Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H Felixdóttir -K 3ja til 4ra herb. og 4ra til 5 herb. Tilboð merkt Stóragerði 7375. Poseidon-slvsið (SLENZKUR TEXTI. Víðfræg bandarisk verðlauna- mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley & fl. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS B I O Sími 32075 • fiiSðlzs! An all NEW film... MRPORT IPGj-SBf A UNIVERSAL P1CTURE TECHNICOLOR* PANAVISION* Aðalhlutverk: Charlton Heston, Karen Black, George Kennedy, Susan Clark, Linda Blair (lék aðalhlutverkið i Exorcist) og ótal margir fleiri þekktir leikarar. Leikstjóri: Jack Smight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Opið frá kl. 10—1 Munið nafn- skirteinin A Félagsráðgjafi Staðafélagsráðgjafa viðFélagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Kópavogs. Umsóknum, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sé skilað til undirritaðs fyrir 20. maí n.k. sem jáfnframt veitir nánari uppl. á Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32, sími 41 570. Félagsmálastjórninn í Kópavogi. NAMSKEIÐ f finnskri tungu og menningu. Sumarið 1975 verða haldin i Finnlandi nokkur námskeið ( finnskri tungu og um finnska menningu. Nokkur námskeiðanna eru sérstaklega ætluð þátttakendum frá hinum Norðurlandarfkjunum en önnur einnig ætluð þátttakendum frá fleiri iöndum. Námskeiðin eru ýmist ætluð fyrir byrjendur eða þá, sem áður hafa lagt stund á finnska tungu. Þá er sérstakt námskeið ætlað norrænum bókasafns- fræðingum. Allar nánari upplýsingar um framangreind námskeið fást I menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk. — llmsóknir um þátttöku þurfa að hafa borist fyrir 30. aprll n.k. Menntamálaráðuneytið 2. aprfl 1975. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í undirstöður fyrir stálturna. Útboðin eru þrjú. 1. Undirstöður fyrir 16 stálturna á Grjóthálsi í Borgarfirði. 2. Undirstöður fyrir 62 stálturna á Holtavörðuheiði. 3. Undirstöður fyrir 26 stálturna í Vatnsskarði. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugaveg 1 16, Reykjavik, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 9. maí kl. 1 1.00. óskar eftir starfsfólki ÚTHVERFI Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. Laugarásvegur 38 — 77. VESTURBÆR Nýlendugata, KÓPAVOGUR Hrauntunga Upplýsingar í síma 35408. GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk í Arnarnesi. Uppl. í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 10100. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 0100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 0100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.