Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.04.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1975 23 iðnaðarbanki íslands h.f. Sími50249 Velkomnir heim, strákar (Welcome home. Soldier Boys) Hörkuspennandi mynd Joe Don, Baker, Alan Vinp Sýnd kl. 9. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 5. apríl sl. greiðir bankinn 12% arð til hluthafa fyrir árið 1974. Arðurinn er greiddur í aðalbank- anum og útibúum hans gegn framvísun arð- miða merktum 1 974. Athygli skal vakin á því, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. SÆJARBíC* —■*===« Simi 50184 Hnefar hefndarinnar Hörkuspennandi Karate slags- málamynd. Sýnd kl. 9. Reykjavík, 7. apríl 1975. Iðnaðarbanki íslands h. f. Pitmans — Próf Vornámskeið Hraðnámskeið í ensku til fyrsta stigs Pitmans (Elementary) hefst mánudaginn 21. apríl og lýkur 30. maí. Pitmans — Próf 31. maí. Þrír tímar í senn 4 daga vikunnar. Kennsla fer fram á ensku. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lært eitthvað í ensku áður en vilja rifja upp frumatriði. Þjálfun í ritmáli. Þeir nemendur sem ná prófi fá Pitmans-skírteini fyrsta stigs. INNRITUN TIL FÖSTUDAGS. SÍMI 10004 KL. 1—7 E.H. Málaskólinn Mímir, ÆGISGATA 10. SÍMI 15522. RVÍK.^j Gagnfræðaskóli Keflavíkur heldur tónlistarkynningu Hljómsveitin A JUDAS Hljómsveitin CARON slær i gegn. Hinn umdeildi MEGAS kemur fram með WtfP ; A frumsamið efni. Mætum í stuði 1 STAPA Spilverk þjóðanna nýkomnir frá plötuupptöku í London. | Gagnfræðaskóli Keflavíkurj Soldier Blue Bönnuð innan 1 6 ára. (slenzkur texti. Sýnd kl. 8. Dagur í lífi Ivans Denisovich Bresk-norsk kvikmynd gerð eftir sögu Alexander Solsjenitsyn. Leikstjóri: Casper Wrede Aðalhlutverk: Tom Courtenay Bönnuð börnum islenzkur texti. Sýnd kl. 10 trawifatí medWci innhverf ihugun Almennur kynningarfyrirlestur á vegum íslenzka íhugunarfélagsins að Kjarvalsstöðum miðvikudaginn 9. apríl kl. 20.30. Fjallað verður um áhrif ihugunarinnar á einstakl- inginn og umhverfið. moharisN mahesh jcg __________________y ÁRSHÁTÍÐ Ármanns verður haldin í Átthagasal, Hótel Sögu, laugardaginn 12. apríl kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.00. Miðasala og upplýsingar í Brauðskálanum, Langholtsvegi 126, sími 37940. Gamlir Ármenningar eru hvattir til að mæta. Glímufélagið Ármann. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT SÖNGSVEITIN ÍSLANDS. FILHARMÓNÍA. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einieikari VLADIMIR ASHKENAZY. Efnisskrá: Beethoven — Coriolan forleikur Beethoven — Pianókonsert nr. 2. Haydn — Sinfónía nr. 94. Stravinsky — Sálmasinfónía. Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. ® Notaóir bílar til sölu <G> Volkswagen 1 300 árgerð '68 — '74. Volkswagen 1 302 árgerð '71 og '72. Volkswagen 1 303 árgerð '73 — '74. Volkswagen 1 600 árgerð '67 — '71. Volkswagen Passat árgerð '74. Volkswagen sendiferðabíll '66 — '72. Land rover bensín '63 — '72. Land rover diesel '69 — '75. Bronco '66. Range rover '72 — '74. Austin Mini '71 — '74. Peugeot 504 '73. Chevrolet Cheville '67. Morris Marina '73 — '74. Citroen D.S. '71. G.M.C. Astro vörubíll '74. Tökum notaða bíla í umboðssölu. Rúmgóður sýningarsalur. HEKLAhf Laugavegi 1 70—172 — Sfmi 21240 Brautarholti 4. FELAG JÁRNIÐN AÐARM AN N A Árshátíð félagsins 1975 verður haldinn föstudaginn 1 1 . apríl 1975, í Víkíngasal Hótel Loftleiða. Húsið opnað kl. 20.30. Góð skemmtiatriði. Smurt braut. Dans — Góð hljómsveit. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu félagsins að Skólavörðustíg 1 6, fimmtudag og föstudag. Mætið vel og stundvíslega. Árshátíðarnefnd Félags járniðnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.