Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 DAGBÓK 1 dag er sunnu^agur 20. aprfl, 110. dagur ársins 1975. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 00.48, sfðdegisflóð kl. 13.36. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 05.40, sólarlag kl. 21.15. Sólarupprás á Akureyri er kl. 05.17, sólarlag kl. 21.08. (Heimild: tslandsalmanakið). En ekki er hann Guð dauðra, heldur lifenda, þvf að honum lifa aliir. (Lúkas 20. 38). ARIVIAO HEILLA 75 ára er á morgun, 21. aprfl, Jónas J. Hagan, bílstjóri, Garðars- braut 30, Húsavík. Námskeið í stjórn vitundarinnar 21.—30. apríl verður haldið kvöld- námskeið í stjórn vitundarinnar og sálar- sameiningu á vegum Rannsóknastofn- unar vitundarinnar. Stjórnandi verður Geir V. Vilhjálmsson sálfræðingur. A námskeiðinu verður gefið yfirlit um vfsindarannsóknir á vítund mannsins, sem fram hafa farið vfða um heim á sfð ustu árum, að því er segir í fréttatilkynn- ingu stofnunarinnar. Þá verða ýmsar æfingar til stjórnar á sálarástandi og sálarlífi, þar á meðal slökun, einbeiting, hugleiðsla og notkun viljans. Hámarksfjöldi þátttakenda f námskeiðinu er 12 manns. Nfræður er á morgun, 21. aprfl, Hafliði Sveinsson, fyrrum bóndi á Staðarhrauni. Hann dvelst nú á Elliheimilinu Gríind, en verður á afmælisdaginn á heimili uppeldis- sonar síns, Einarsnesi 18, Reykja- vík. 65 ára er í dag, 20. aprfl, Jónas Pétursson, Lagarfelli fyrrv. þingmað- ur Austfirðinga. Kona Jónasar, Anna Jósafatsdóttir, varð 65 ára 11. apríl s.l. Vinir þeirra óska þeim allra heilla á þessum tímamótum. Ný tokni ryftur sér til rúms i Uiftsögn ó f«rftalögum 85 ára er á morgun, 21. aprfl. Sofffa Runólfsdóttir, Austurgötu 23, Keflavík. Við erum bara orðin rammvillt. Um þessar mundir heldur Jón Arnarr Ijósmyndasýningu f Stúdentakjallaranum á Gamla- Garði. A sýningunni eru 16 myndir, en þetta er fyrsta sýning Ijós- myndarans. Eftir einni myndanna hefur verið gert veggspjald f 300 tölu- settum eintökum og hefur ljóð eftir Einar Braga verið letrað á myndina. Veggspjöldin eru árituð af ljósmyndara og skáldi og eru þau til sölu á sýningunni. Sýningin er opin á virkum dög- um kl. 8—23.30, en laugardag og sunnudag er opið kl. 14—23.30. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. KERRU — GRINDUR t Vorum að fá grindur fyrir fólksbílakerrur 400, 600 og 800 kg á 14" og 16" felgum. Einnig grindur til flutnings á vélsleðum, bæði fyrir 1 og 2, hlið við hlið, á 1 6" felgum. Gísli Jónsson & Co h.f. Sundaborg, Klettagörðum 11, sími 86644. Glæsilegt úrval af straufríum sængurfatnaði á'gömlu verði, 100% bómull. Damask sett hvít og mislit, baðhandklæði í miklu úrvali. Sængur og kodd- ar í mörgum stærðum. Sængurfataverzlunin Kristín, Snorrabraut 22, sími 18315. FRÉTTIR Aðalfundur Dýraverndunar- félags Reykjavíkur verður hald- inn á Hallveigarstöðum sunnu- daginn 27. april kl. 2 e.h. Kvennadeild Vfkings heldur fund í félagsheimilinu við Hæðar- garð mánudaginn 21. apríl kl. 20.30. I bripgeT Eftirfarandi spil er frá bridgekeppni f Danmörku ekki alls fyrir löngu. Norður S. D-4 V. FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vörubila- Fólksbíla- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk ALHLIDA HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA OPIÐ 8 til 7 l HJÓLBARDAR HÖFÐATÚNI 8 Simi 16740 * Véladeild Sambandsins Simi 38900 c \ Vörubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu L.__________________) Til sölu við Miðtún 2ja íbúða eign milliliðalaust. 1. hæð 3ja herb. íbúð. íbúðin er öll endurnýjuð. Allt nýtt í eldhúsi. Bað allt flísalagt. Ný teppi á öllum gólfum. Bilskúrsréttur. Laus nú þegar. Rishæð 2ja herb. skemmtileg Ibúð. Ný teppi og' harðviðarinnréttingar. Skipti koma til greina. Lysthafendur leggi nöfn og símanúmer í pósthólf 374. H. A-K-7-2 T. K-D-5-4 L. G-4-2 Veslur S. 8-7-6-2 H. 10-9-8-6-5 T. G-9 L. D-9 Suður S. A-K-G-5 H. D-4 T. A-7 L. K-10-8-6-3 Austur S. 10-9-3 H.G-3 T. 10-8-6-3-2 L. A-7-5 Sagnirgengu þannig: S. — V N — A 11 p 1h p 1 s p 31 P 3 g p 4 1 p 61 p P p Ad sjálf sögdu vegna einstakra gæda Reyplasteinangrunar. 1. Hitaleióni er mjög takmörkuó (lamdogildi 0,028 - o,Q30) 2. Tekur nólega engan raka eóa vatn í sig 3. Sérlega létt og meófœrileg Yfirburóir REYPLASTeinangrunar eru augljósir og enn sem fyrr er REYPLA5T í fararbroddi. REYPLAST hf. fcírJ Vestur lét út hjarta 10, sagnhafi drap f borði með ási, lét út laufa 2, austur drap með laufa 5 og sagnhafi drap með kóngi. Næst lét sagnhafi út tfgul 7, drap f borði með kóngi, lét út laufa 4, en nú gat austur ekki beðið lengur og drap með ási. Ekki fylgir sögunni hvað félagi hans sagði þegar hann gaf drottn- inguna f, en nú var spilið unnið, þvf sagnhafi átti afganginn. Vikuna 18.—24. apríl verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Reykjavíkurapóteki, en auk þess verður Borgar- apótek opið utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vakta- vikunnar nema sunnu- daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.