Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRIL 1975 Sumarfagnaður Skagfirðingafélagsins að Átthagasal Sögu siðasta vetrardag 23. apríl 1975. Menningardagskrá í tali og tónum helg- uð Friðrik Hansen. Húsið opnað kl. 18.30 fyrir matargesti. Dagskrá hefst stundvislega kl. 21.00. _^ KffilSHITIIN? ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SIMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Nýlagna-þjónusta Viðgerða-þjónusta Heimilistækja-þjónusta Hitaveitutengingar Jafnvægisstillum hitaveitukerfi Gerum föst verötilboð Bæjar og sveitarfélögum sem og öðrum húsbyggjendum úti á landi, viljum við sérstaklega vekja athygli á þjónustu vorri. AUGLYSING Rækjuveiðar á Arnarfirði, ísafjarðardjúpi og Húnaflóa. Sjávarútvegsráð uneytið vekur athygli á því, að vegna þess, að raekju- veiðikvótar á Arnarfirði, (safjarðardjúpi og Húnaflóa hafa ekki haekkað undanfarin ár, og ekki er fyrirsjáanleg breyting þar á, munu þeir aðilar, sem ekki stunduðu raekjuveiðar á áðurgreindum stöðum, á slðustu vertíð ekki geta treyst því, að þeir fái raekjuveiðileyfi á næstu rækjuvertíð. Af ofangreindum ástæðum eru ekki líkur á þvi, að rækjuveiðileyfum á þessum svæðum verði fjölgað frá því sem verið hefur. Sjávarútvegsráðuneytið 1 7. april 1975. @nfinental Rubber bv Innfluttir heilsólaðir hjólbarðar á hagstæðu verði Ennfremur nokkar stærðir af nýjum hjólbörðum á gömlu verði. Bílasport s.f. Laugavegi 168, sími 28870 (Gengið inn frá Brautarholti) áX ástúnsf Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Sími17774 Vegna hagstæöari tolla en áöur getum viö nú boöiö vinsælu verölaunasumarhúsin frá Trybo A/S í Noregi til afgreiöslu í sumar á mjög hagstæðu veröi. Húsin, sem eru sérstaklega vönduö, eru af ýmsum stæröum og gerðum og fyrirkomulag þeirra fjölbreytt,allt eftir óskum og þörfum hvers og eins. Uppsetning húsanna tekur ótrúlega skamman tíma, t.d. tekur þaö 4 menn aðeins 8 daga aö reisa og ganga fullkomlega frá 60m2 húsi. Trybo sumarhúsin eru þessvegna tilvalin fyrir félagssamtök og einstaklinga sem vilja tryggja sér vönduö og stórglæsileg sumarhús á hagstæöu veröi og meö litlum fyrirvara. Leitið frekari upplýsinga um verð, afgreiöslufrest o.fl. Má bjóða yöur SUMAR- R BÚSTAÐ mi F ramleiflslu verðmæti Kirkjusands h.f.: 200 millj. kr. frá áramótum EINS og áður hefur komið fram í blaðinu keypti fyrirtæki Sam- bandsins Kirkjusandur h.f. á s.l. ári frystihús og fiskvinnslustöð í eigu tsfélags Vestmannaeyja að Kirkjusandi í Reykjavík og sem var þar áður I eigu Júpiters og Marz h.f. Kirkjusandur h.f. tók við rekstrinum um s.l. áramót og um svipað leyti var gengið frá samn- □ Mímir 5975421 7 = I. I.O.O.F. 10 E 1564218'/2 = I.O.O.F. 3 E 1564208 = Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunarsam- koma. Kl. 14 sunnudagaskóli Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Dr. Theol. David Lagergren form. Babtista- kirkjunnar p Svlþjóð talar. Söngur og vitnisburður. Hermenn beðnir að mæta vegna myndatöku. Velkomin. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Fíladelfia Safnaðarguðsþjónusta kl. 14 i samkomunni fer fram barnabless- un. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einsöngur Svavar Guðmundsson. Ræðumaður Willý Hansen. Kær- leiksfórn tekin vegna bygginga- sjóðs. Verkakvennafélagið Fram- sókn Félagskonur fjölmennið á aðal- fundinn í Iðnó kl. 14.30 i dag. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Electrolux m Frystikista 410 Itr. ^If"ifrriiíík % Electrolux Frystlklsta TC 14S 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. m Vorumarkaöurinn hf. ARMULA 1A, SIMI H61I2. REVKJAVIK Li^ — —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.