Morgunblaðið - 20.04.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.04.1975, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 83000 — 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum. Hringið í síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Til sölu Til sölu I Reykjavík Við Hraunbæ vönduð 5 herb. íbúð um 127 fm á 1. hæð í blokk. íbúðin er 4 svefnherb., stofa með vönduð- um teppum. skáli, eldhús með borðkrók, flísalagt baðherb. með kerlaug og annað flisalagt bað- herb. með sturtu. Bæði með vönduðum hreinlætistækjum. I kjallara geymsla, vélaþvottahús og 17% séreign í tveimur íbúð- um á jarðhæð. Merkt bílastæði. Allt frágengið úti og inni. Tvenn- ar svalir. Við Kóngsbakka, Breið- holti sem ný 4ra herb. íbúð sem skipt- ist í rúmgóða stofu, 3 svefnherb. eldhús með borðkrók ásamt þvottahúsi innaf eldhúsi. Stór geymsla í kjallara. Við Langholtsveg Rúmgóð 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 80 fm í þríbýlishúsi. Rækt- aður garður. Við Miðtún 4ra herb. sérlega vönduð risíbúð um 80—90 fm. Að sunnan- verðu stórir og fallegir kvistir með svölum. Gott eldhús og baðherb., ennfremur geymsla, sameiginleg þvottaherb. i kjall- ara. Við Bólstaðarhlíð Vönduð 5 herb. íbúð, sem er þrjú svefnherb. rúmgott eldhús. Samliggjandi stofur. Gott bað- herb., geymsla og vélaþvottahús í kjallara. Hagstætt verð. Einbýlishús við Sogaveg Einbýlishús um 87 fm hæð og ris. Rúmgóður bilskúr og rækt- aður garður. Einbýlishús (gengt Star- haga) Járnklætt timburhús í góðu standi ásamt 40 fm bílskúr. Laus eftir samkomulagi. Þjónustufyrirtæki Til sölu er þjónustufyrirtæki i fullum gangi. Vinna allt árið. Hægt að afhenda strax. í smíðum í Seljahverfi um 1 60 fm ibúð á tveimur hæð- um i blokk. Allir ofnar eru komn- ir og hiti ennfremur allt gler i gluggum. Ibúðin er til afhend- ingar strax. Teikningar á skrif- stofunni. Vesturberg Sem ný 4ra herb. ibúð um 100 fm á 4. hæð i blokk. 3 svefn- herb., stór stofa, eldhús með borðkrók ásamt þvottahúsi innaf eldhúsi. Vandaðar innréttingar og vönduð teppi. Við Eyjabakka Sem ný 3ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin er sérlega falleg og vönd- uð. Allt frágengið úti og inni. Við Drápuhlið 4ra herb. risibúð um 95 fm. Sérhiti. Hagstætt verð. Við Framnesveg Nýstandsett hæð og ris. Hentugt fyrir fámenna fjölskyldu. Sérinn- gangur. Hagstætt verð. Við Nýlendugötu Góð 3ja herb. ibúð um 80 fm á 1. hæð i tvibýlishúsi. Hagstætt verð. Við Grundarstig Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 1 20 fm. Hagstætt verð. Við Bergþórugötu 3ja herb. íbúð um 70 fm á 2. hæð. Hagstætt verð. f Kópavogi Einbýlishús við Löngubrekku Fallegt og vandað einbýlishús sem er á einni hæð ásamt hálf- um kjallara. Hitaveita. Við Hraunbraut Vönduð 5 herb. íbúð á 1. hæð um 130—140 ferm. 3 svefn- herb. samliggjandi , stofur, eld- hús með borðkrók, baðherb. flisalagt, sér kynding, þvottahús og geymslur. Allt sér ásamt um 30 ferm. bilskúr. Við Vallartröð Vönduð ibúð á tveim hæðum ásamt 3 7 ferm. bílskúr, sér inn- gangur og sér hiti. Við Ásbraut vönduð 4ra herb. endaibúð um 96 ferm. á 2. hæð i blokk. Parket gólf á stofum, teppi á herbergjum, flisalagt baðherb. stórt og fallegt eldhús, þvottahús og geymsla i kjallara, bilskúrs- réttur. Laus 1. júli. Við Ásbraut vönduð 3ja herb. íbúð um 70 ferm. tvö svefnherb. stór og falleg stofa, eldhús með borð- krók, geymsla og þvottahús í kjallara, bílskúrsréttur. Við Fögrubrekku Vönduð 5 herb. íbúð á 2. hæð um 130 ferm. (búðin er rúm- góðar samliggjandi suðurstofur, 3 rúmgóð svefnherb. sérlega vandað eldhús með borðkrók með vönduðum innréttingum, stórt baðherb. flisalagt, hægt að hafa þvottavél i baðherb. geymsla og þvottahús i kjallara, stórar suðursvalir. Á Seltjarnar- nesi 3 raðhúsalóðir á einum besta stað á Nesinu stærð 750 ferm. hver lóð. Upplýsingar og teikn- ingar á skrifstofunni. í Hafnarfirði Einbýlishús við Öldutúr^Vandað einbýlishús á 2. hæðum ásamt bilskúr. Við Strandgötu Góð 1 30 ferm. risibúð, 3 svefn- herb. tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðherb. Við Suðurgötu 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 70—80 ferm. Hagstætt verð. Við Hörgstún (Silfurtúni) 4ra herb. íbúð 104 ferm. sér inngangur, sér hiti. Á Akranesi Stórt og vandað einbýlishús á tveim hæðum með ræktuðum garði. Húsið stendur nálægt miðbænum. í Vestmanna- eyjum Einbýlishús á tveimur hæðum, húsið hefur verið endurbætt og er í góðu standi, stærð um 50—60 ferm. grunnflötur. Hús- ið er nálægt miðbænum, hag- stætt verð. Á Hvamms- tanga Steinsteypt einbýlishús um 1 20 ferm. bílskúr 40—50 ferm. hús fyrir 6 hesta ásamt einum fjórða ha. ræktuðu landi. Hitaveita. Hagstætt verð. Geymið aug- lýsinguna. FASTEICNAÚRVALIÐ qimi a^nnn ^00 s^HVII Uv/ AuöunnHermannsson Verslunarhúsnæði — Miðbær 50—70 ferm. verslunarhúsnæði óskast við Laugaveg eða nágrenni. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Laugavegur 6947" Jörð í Arnessýslu Til sölu er bújörð í Árnessýslu. Góðar bygg- ingar. 34 hektara tún. Vélar og bústofn geta fylgt. Miklir möguleikar á fiskirækt. FASTEIGNIR S.F., Selfossi, sími 1884, Sigurður Sveinsson, /ögfræðingur, heima 1682. Hafnarfirði til sölu 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi á góðum stað í Suðurbænum. Einstaklega vönduð íbúð. Fallegt útsýni. Laus strax. Greiðsluskilmálar. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. BANKASTRÆTI 11 II. HÆÐ OPIÐ KL. 10—18 Til sölu og sýnis eftir helgi Efri sérhæð í tvíbýlishúsi Vorum að fá í sölu fallega og vandaða 5 herb. efri hæð í Austurbæ Kópavogs. Sérhitaveita. Sérinngangur. Bílskúr. Víðsýnt útsýni. Laus 15. júní n.k. Verð kr. 7,5 m. Útb. skiptanleg kr. 4,5 m. 157 FM STOR- GLÆSILEG SÉRHÆÐ Efri hæð við Digranesveg í Kópavogi. íbúðin sem er 7 ára skiptist í: dagstofu, borð- stofu, húsbóndaherbergi og 3 svefnherbergi, stórt og þægilegt eldhús. Þvottaherb. á hæð- inni. Arinn í stofu. Öll teppalögð. Stórar suður- svalir: Mikið útsýni. Bílskúr. Skipti möguleg á góðu einbýlishúsi. Fokhelt EIIMBÝLISHÚS IARNARNESI Húsið er tvær hæðir þ.e. hæðin um 148 fm og kjallari (með fullri lofthæð) um. 126 fm. Tvöfaldur bílskúr. Lóðin um 1300 fm. (Mikið útsýni). Til greina koma skipti á minni eign. Teikningar og allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, mánudag. Fasteignasalan Morgunblaðshúsinu, 3. hæð, sími 26200. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu: Við Laufvang 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérþvottahúsi og búri inn af eld- húsi. Við Asparfell 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Ljósheima 3ja herb. skemmtileg ibúð á 9. hæð. Frábært útsýni. Svalir. Við Drápuhlíð 4ra herb. góð risibúð. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Hagamel 3ja herb. litið niðurgrafin kjallaraíbúð. Við Hraunbæ 3ja—4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus 1. júní. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð. Þar af 3 svefn- herbergi með vönduðum innrétt- ingum og fallegum gólfteppum. Skiptí óskast á stærri ibúð eða einbýli helzt i Árbæjarhverfi. Við Stóragerði 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Þar af eru 3 svefnherb. stór stofa, hol, eldhús og bað. Bilskúrsréttur. Við Nóatún 4ra herb.r 120 fm sérhæð með bílskúr. Á hæðinni eru 2 sam- liggjandi stofur, 2 svefnherbergi eldhús og bað. Þvottahús i kjali- ara. Við Stigahlíð 5 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi með bílskúr á hæðinni eru 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús bað og þvottahús. Við Hófgerði lítið hlaðið einbýlishús 70 fm. I húsinu eru 3 herb. eldhús og þvottahús. Við Dvergabakka 2ja herb. ibuð á 1. hæð. Við Þverbrekku 2ja herb. nýleg ibúð á 5. hæð. Við Miðvang 3ja herb. nýleg íbúð á 4. hæð í háhýsi. Við Vesturberg 3ja herb. nýleg íbúð á 3. hæð i háhýsi. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð með sér. þvottahúsi á hæðinni. Við Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Kóngsbakka 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Með sérþvottahúsi á hæðinni. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Tjarnargötu 4ra herb. skemmtileg risíbúð. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 4. hæð með herbergi i risi. Við Kriuhóla 5 herb. falleg ibúð á 8. hæð. Við Skólagerði 5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi. Steypt bilskúrsplata. Við Digranesveg 6 herb. efri hæð í tvlbýlishúsi. Lúxus ibúð með góðum bilskúr. Við Njörvasund heil húseign með tveim ibúðum. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús og snyrtiherbergi, á neðri hæð er bílskúr ásamt 3ja herb. ibúð. Mögulegt að skipta á sérhæð i tvibýli eða raðhúsi á einni hæð. Við Kambsveg stórt og vandað einbýlishús á tveim hæðum ásamt kjallara. Á hæðinni eru 2 stofur, 2 svefn- herbergi hol og stórt eldhús með borðkrók. Á efri hæð eru 4 herb. og bað, getur eins verið 3ja herb. ibúð með stórum svölum. í kjallara er bilskúr, vinnustofa, þvottahús geymslur ofl. í smíðum 2ja og 3ja herb. ibúðir i mið- bæjarframkvæmdum Kópavogs. Tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Við Engjasel 3ja og 4ra herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Teikningar á skrifstofunni. Raðhús við Brekkusel, Byggðaholt og víðar. Seljast fokheld. JWorfiiuiMftíiib nucivsmcnR ^-«22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.