Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 BRYNGLMJMEFMMEÐFERDIN Einkaumboösmenn: Toyotavara- hlutaumboðið H/F Ármúla 23 Allar upplýsingar og vinnsla í BRYNGLJÁA- stöðinni Ármúla 26 sími 86370 Opiö hús í dag milli kl. 14—17 GLJÁINN h/l Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkja- hverfi heldur: Félagsfund að Seljabraut 54 Breiðholti II i verzlunarhúsnaeði Kjöt & Fiskur 2. hæð) mánuaginn 21. apríl kl. 1 8:00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3. —6. maí n.k. 2. Önnur mál. M.a. verður rætt um húsnæðismál félagsins. Stjórn félags Sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi. Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Varðar i A-Húnavatnssýslu verður haldinn i Félagsheimilinu Blönduósi mánudaginn 21. april kl. 21.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjör fulltrúa á landsfund. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í A-Hún. verður haldinn að loknum fundi Varðar. Stjórnir félaganna. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldurfund að Tryggvagötu 8, Selfossi, þriðjudaginn 22. april kl. 9 e.h. 1. Kosning fulltrúa á landsþing. 2. Elin Pálmadóttir ræðir innlend og erlend málefni og sýnir myndir frá Austurlöndum. ~ ., Félag sjálfstæðismanna í Langholti heldur: Félagfund mánudaginn 21. april að Langholtsvegi 124. Fundurinn hefst kl. 21:00. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3.—6. maí n.k. 2. Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra, mætir á fundinum og flytur ræðu. Stjórn félags Sjálfstæðismann i Lang- holti. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Árnessýslu verður haldinn mánudaginn 21. april kl 21 að Tryggvagötu 8, Selfossi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur fund á sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut þriðjudaginn 22. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsþing sjálfstæðisflokksins. Hörður Páls- son, bæjarfulltrúi flytur ávarp. Bingó. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur fund i Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 21. apríl, kl. 9 siðdegis. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Kaffidrykkja, spilað bingó. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Hveragerði — Ölfus Fundur verður haldinn í Sjálfstæðisfélag- inu Ingólfi þriðjudaginn 22. april kl. 21.00 í Hótel Hveragerði. Dagskrá: Kosning fulltrúa á 21. landsfund Sjálf- stæðisflokksins. Ellert B. Schram, alþingismaður, ræðir um stjórnmálaviðhorfið og svarar fyrir- spurnum. Ellert Schram. Stjórnin. Sauðárkrókur Aðalfundur verður haldinn í Sjálfstæðisfélagi Sauðárkróks fimmtudaginn 24. apríl n.k. í Sæborg, Aðalgötu 8, Sauðár- króki. Fundurinn hefst kl. 8.30 siðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Húsnæðismál, framsögumaður Friðrik J. Friðriksson, bæjarfulltrúi. 4. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Vorboðakonur halda fund í sjálfstæðishúsinu mánudaginn 21. apríl kl. 8.30. Kosnir verða fulltrúar á landsfund sjálfstæðisflokksins. Guð- laug Björnsdóttir kynnir nýjungar i hannyrðum frá Hannyrða- búðinni Linnetsstig 6. Opið hús. Allar sjálfstæðiskonur vel- komnar á fundinn. Konur, takið með ykkur handavinnu. Stjórnin. Þór félag sjálfstæðismanna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 22. apríl kl. 20.30, í sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund sjálf- stæðisflokksins 3.—6. mai. 2. Pétur Sigurðsson, alþingismaður ræðir um væntanlegt dvalarheimili áldraðra í Hafnarfirði. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. HUGINN F.U.S. Garðahreppi Almennur félagsfundur verður að Lyngási 12, þriðjudaginn 22. apríl n.k. kl. 8:30 stundvislega. Fundarefni: Gunnar Sigurgeirsson ræðir um hreppsmálin. Guðmundur Hallgrimsson ræðir um starfsemi BYGGUNG og væntanlegar lagabreytingar á næsta aðalfundi. Kosning 2ja fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga. Stjórnin. SUS — FUS Vörður Er ríkisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðismanna og FUS Vörður efna til umræðufundar um ofangreint málefni sunnudaginn 20. apríl n.k. kl. 17 i litla salnum i sjálfstæðishús- inu. Framsögumenn verða: Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson og Jón Magnússon. SUS —FUSVörður Týr F.U.S. Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 22. april kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. Fundarefni: Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1 1. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur Félagsfund mánudaginn 21. april kl. 20:30 i Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálf- stæðisflokksins 3.—6. maí n.k. 2. Gunnar Thoroddsen, iðnaðaráðherra, ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Stjórn félags Sjálfstæðismanna í Hliða- og Holtahverfi. SUS FUS Stefnir Er ríkisstjórnin á réttri leið. Samband ungra sjaitstæðismanna og FUS Stefnir i Hafnarfirði efna til almenns umræðufundar um stjórnmálaástandið. Fund- urinn verður haldinn mánudaginn 21. april kl. 8.30 i Hamars- koti i Skiphóli, Hafnarfirði. Framsögu hafa Markús Örn Antonsson, Þorsteinn Pálsson SUS FUS Stefnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.