Morgunblaðið - 20.04.1975, Page 16

Morgunblaðið - 20.04.1975, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 Laxveiði til leigu 1975 Veiðimenn ykkur stendur til boða í sumar veiðiaðstaða við góða laxveiðiá í fallegu um- hverfi. Hentar vel veiðiklúbbum og fjölskyldum. Þið getið tryggt ykkur einkaaðstöðu með því að fá 6 veiðistengur saman, annað hvort heila eða hálfa viku með aðsetri í vistlegu veiðiheimili við Laxá í Aðaldal. Nánari upplýsingar gefur skrifstofu Landssam- bands veiðifélaga, Bændahöllinni, alla virka daga kl. 16 —19 og laugardaga kl. 9 —12, sími 1 5528. Rækjuvinnsla í gamla bakaríinu BÆJARSTJÓRNIN hélt fund 7. aprll s.l. Þar var samþykkt að veita hlutafélagi, sem verið er að stofna, leyfi til að koma fyrir rækjuvinnslu f húsi að Hvanneyr- arbraut 42, áður brauðgerðarhúsi Kaupfélags Sigluf jarðar. Við þessa nýju rækjuvinnslu koma til með að starfa 15 manns til að byrja með en með auknum tækjakosti gæti tala starfsmanna við fyrirtækið orðið um 30. Rækjuvinnsla hefur hvarvetna reynzt hin mesta lyftistöng fyrir þau byggðarlög þar sem hún hefur verið stunduð og mega Sigl- firðingar því fagna þessu virð- ingarverða framtaki stofnenda hins nýja fyrirtækis. m.j. Smámidahappdrætti RAVÐA KROSSINS T verd kr. 25 "f" SMAMIDAHAPPDRÆTTI RAUDA KROSSINS l 80C VASATÖLVUR IP 1 GJAFASETT Heildarverðmætí vinninga unt 7-500.000.- fcr. K or 0« Bi B % o o o o 0 a x SMAMIDAHAPPDRÆTTI RAUDA KROSSINS _________/ PAÐ FAST FYRIR 100 KR. \AU\ Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Vortónleikar skólans fara fram í skólanum Strandgötu 32 í dag (sunnudag) og hefjast kl. 2 e.h. Velunnarar skólans velkomnir. Skólastjóri. Skrifstofuhúsnæði óskast í Austurborginni (sem næst Heimahverfi). Húsnæðið þarf að vera 2—3 samliggjandi herbergi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. apríl merkt „Húsnæði —9734“. Ný sending! Spænskar leðurvörur vandaðir leðurvindlakassar — 3 stærðir. Leðurflöskur og könnur. Leðurmyndarammar — 2 stærðir, tilvaldir fyrir fermingarmyndina og fermingargjafa. Ódýrustu gaskveikjarar borgarinnar. Playboy vörurnar vinsælu. Gjafabúðin Vesturveri. Þér verður hlýtt tíl hans Þurrkarinn frá ENGLISH ELECTRIC I er ómissandi í islenskri veöráttu. Tvær hitastillingar. 5 kg. afköst. Einfaldur öryggisbúnaöur. Útblástursbarki einnig fáanlegur. Yfir 20 ára reynsla hérlendis. Varahluta- og viögeröarþjónusta frá eigin verkstæði OCF&Sl Laugavegi 178 Sími 38000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.